Seinni bylgjan: Tapaðir boltar Framara, Barbasinski og skrítin miðja Mosfellinga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. desember 2019 23:30 Eins og alltaf lauk Seinni bylgjunni á hinum skemmtilega lið, „Hvað ertu að gera, maður?“ Þar er farið yfir skemmtilegu og spaugilegu atvikin úr leikjum í Olís-deildunum í handbolta. Meðal þess sem fangaði athyglina þessa vikuna voru tapaðir boltar hjá Fram, Barbasinski-skot hjá Eyjamanninum Magnúsi Stefánssyni og fagnaðarlæti Mosfellinga á Akureyri. Þá tók kvennalið Aftureldingar afar áhugaverða miðju í leiknum gegn Fram. „Hvað ertu að gera, maður?“ vikunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Gulli greinir sigur Stjörnunnar á ÍBV Stjarnan vann virkilega öflugan sigur á ÍBV í Olís-deild karla á föstudagskvöldið en þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna í háa herrans tíð. 3. desember 2019 12:30 Seinni bylgjan: Hvað haldið þið að Haukur Þrastarson sé? Eru Selfyssingar að nota Hauk Þrastarson vitlaust?. Seinni bylgjan ræddi þetta í gær eftir að Haukur átti ekki góðan leik í stórleiknum á móti FH. 3. desember 2019 09:00 Seinni bylgjan: Af hverju er Einar Andri að hætta með Aftureldingarliðið? Einar Andri Einarsson hefur ákveðið að þetta verði hans síðasta tímabil með lið Aftureldingar í Olís deild karla í handbolta og strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu þessa ákvörðun Einars Andra. 3. desember 2019 10:30 Seinni bylgjan: Landsliðsumræða í Lokaskotinu Það var landsliðsþema í Lokaskotinu í gær er Henry Birgir Gunnarsson, Logi Geirsson og Guðlaugur Arnarson fóru yfir stöðuna. 3. desember 2019 16:30 Seinni bylgjan: HK nær 4. sætinu Sérfræðingar Seinni bylgjunnar hrifust af frammistöðu HK gegn KA/Þór. 3. desember 2019 18:42 Topp 5 í Seinni bylgjunni: Mestu leiðtogar Olís deildar karla Logi Geirsson var mættur aftur í Seinni bylgjuna í gær og valdi hann topp fimm leikmennina sem eru mestu leiðtogarnir í deildinni. 3. desember 2019 11:30 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ Sjá meira
Eins og alltaf lauk Seinni bylgjunni á hinum skemmtilega lið, „Hvað ertu að gera, maður?“ Þar er farið yfir skemmtilegu og spaugilegu atvikin úr leikjum í Olís-deildunum í handbolta. Meðal þess sem fangaði athyglina þessa vikuna voru tapaðir boltar hjá Fram, Barbasinski-skot hjá Eyjamanninum Magnúsi Stefánssyni og fagnaðarlæti Mosfellinga á Akureyri. Þá tók kvennalið Aftureldingar afar áhugaverða miðju í leiknum gegn Fram. „Hvað ertu að gera, maður?“ vikunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Gulli greinir sigur Stjörnunnar á ÍBV Stjarnan vann virkilega öflugan sigur á ÍBV í Olís-deild karla á föstudagskvöldið en þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna í háa herrans tíð. 3. desember 2019 12:30 Seinni bylgjan: Hvað haldið þið að Haukur Þrastarson sé? Eru Selfyssingar að nota Hauk Þrastarson vitlaust?. Seinni bylgjan ræddi þetta í gær eftir að Haukur átti ekki góðan leik í stórleiknum á móti FH. 3. desember 2019 09:00 Seinni bylgjan: Af hverju er Einar Andri að hætta með Aftureldingarliðið? Einar Andri Einarsson hefur ákveðið að þetta verði hans síðasta tímabil með lið Aftureldingar í Olís deild karla í handbolta og strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu þessa ákvörðun Einars Andra. 3. desember 2019 10:30 Seinni bylgjan: Landsliðsumræða í Lokaskotinu Það var landsliðsþema í Lokaskotinu í gær er Henry Birgir Gunnarsson, Logi Geirsson og Guðlaugur Arnarson fóru yfir stöðuna. 3. desember 2019 16:30 Seinni bylgjan: HK nær 4. sætinu Sérfræðingar Seinni bylgjunnar hrifust af frammistöðu HK gegn KA/Þór. 3. desember 2019 18:42 Topp 5 í Seinni bylgjunni: Mestu leiðtogar Olís deildar karla Logi Geirsson var mættur aftur í Seinni bylgjuna í gær og valdi hann topp fimm leikmennina sem eru mestu leiðtogarnir í deildinni. 3. desember 2019 11:30 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ Sjá meira
Seinni bylgjan: Gulli greinir sigur Stjörnunnar á ÍBV Stjarnan vann virkilega öflugan sigur á ÍBV í Olís-deild karla á föstudagskvöldið en þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna í háa herrans tíð. 3. desember 2019 12:30
Seinni bylgjan: Hvað haldið þið að Haukur Þrastarson sé? Eru Selfyssingar að nota Hauk Þrastarson vitlaust?. Seinni bylgjan ræddi þetta í gær eftir að Haukur átti ekki góðan leik í stórleiknum á móti FH. 3. desember 2019 09:00
Seinni bylgjan: Af hverju er Einar Andri að hætta með Aftureldingarliðið? Einar Andri Einarsson hefur ákveðið að þetta verði hans síðasta tímabil með lið Aftureldingar í Olís deild karla í handbolta og strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu þessa ákvörðun Einars Andra. 3. desember 2019 10:30
Seinni bylgjan: Landsliðsumræða í Lokaskotinu Það var landsliðsþema í Lokaskotinu í gær er Henry Birgir Gunnarsson, Logi Geirsson og Guðlaugur Arnarson fóru yfir stöðuna. 3. desember 2019 16:30
Seinni bylgjan: HK nær 4. sætinu Sérfræðingar Seinni bylgjunnar hrifust af frammistöðu HK gegn KA/Þór. 3. desember 2019 18:42
Topp 5 í Seinni bylgjunni: Mestu leiðtogar Olís deildar karla Logi Geirsson var mættur aftur í Seinni bylgjuna í gær og valdi hann topp fimm leikmennina sem eru mestu leiðtogarnir í deildinni. 3. desember 2019 11:30