Messi fékk Gullboltann í sjötta sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2019 20:30 Besti fótboltamaður í heimi 2019, Lionel Messi. vísir/getty Lionel Messi, leikmaður Barcelona og argentínska landsliðsins, fékk Gullboltann (Ballon d'Or) í sjötta sinn á ferlinum í kvöld. Enginn hefur fengið Gullboltann oftar en Argentínumaðurinn.Lionel Messi from @FCBarcelona is the 2019 Ballon d'Or winner! THAT'S HIS SIXTH ONE! #ballondorpic.twitter.com/dLndTZNeeW — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019Lionel Messi is the 2019 #ballondor winner pic.twitter.com/5nNZXl05vY — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Virgil van Dijk varð annar í kjörinu og Cristiano Ronaldo þriðji en þetta er í fyrsta sinn síðan 2010 sem hann er ekki í 1. eða 2. sæti í kjörinu. Ronaldo hefur fimm sinnum fengið Gullboltann, síðast fyrir tveimur árum.Here is the 2019 Ballon d'Or Top 3 1. Lionel Messi 2. @VirgilvDijk 3. @Cristiano The ranking > https://t.co/cSurv8xUiL#Ballondorpic.twitter.com/nl1fqJM1qP — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Messi varð marka- og stoðsendingakóngur spænsku úrvalsdeildarinnar sem Barcelona vann á síðasta tímabili. Hann hefur skorað 54 mörk á þessu ári. Þetta er í fyrsta sinn í fjögur ár sem Messi fær Gullboltann. Hann fékk hann einnig 2009, 2010, 2011, 2012 og 2015. Matthijs de Ligt fékk Kopa bikarinn sem er veittur besta leikmanni heims undir 21 árs. Jadon Sancho varð í 2. sæti og Joao Felix í því þriðja.Here is the 2019 Kopa Trophy Top 3 1. Matthijs de Ligt 2. @Sanchooo10 3. @joaofelix70#ballondor#kopatrophypic.twitter.com/Dqg5CizQ5C — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Alisson fékk Yachine bikarinn sem er veittur besta markverði heims. Marc-André ter Stegen varð annar í kjörinu og Ederson þriðji.Here is the 2019 Yachine Trophy Top 3 1. @Alissonbecker 2. @mterstegen1 3. @edersonmoraes93#ballondor#yachinetrophypic.twitter.com/IctvXvH4Zc — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019Tíu efstu í kjörinu um Gullboltann: 1. Lionel Messi - Barcelona og Argentína 2. Virgil van Dijk - Liverpool og Holland 3. Cristiano Ronaldo - Juventus og Portúgal 4. Sadio Mané- Liverpool og Senegal 5. Mohamed Salah - Liverpool og Egyptaland 6. Kylian Mbappé - PSG og Frakkland 7. Alisson Becker - Liverpool og Brasilía 8. Robert Lewandowski - Bayern München og Pólland 9. Bernardo Silva - Man. City og Portúgal 10. Riyad Mahrez - Man. City og Alsír#BallondOr 30-11 28 Marquinhos = Joao Felix = Van de Beek 26 Wijnaldum = Benzema 24 Koulibaly = Ter Stegen 23 Lloris 22 Son 20 Tadic = Aubameyang 19 Alexander-Arnold 18 Griezmann 17 Firmino 16 Aguero 15 De Ligt 14 De Bruyne 13 Hazard 12 Sterling 11 de Jong pic.twitter.com/PWGgzcsoXB — B/R Football (@brfootball) December 2, 2019 Argentína FIFA Fótbolti Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira
Lionel Messi, leikmaður Barcelona og argentínska landsliðsins, fékk Gullboltann (Ballon d'Or) í sjötta sinn á ferlinum í kvöld. Enginn hefur fengið Gullboltann oftar en Argentínumaðurinn.Lionel Messi from @FCBarcelona is the 2019 Ballon d'Or winner! THAT'S HIS SIXTH ONE! #ballondorpic.twitter.com/dLndTZNeeW — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019Lionel Messi is the 2019 #ballondor winner pic.twitter.com/5nNZXl05vY — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Virgil van Dijk varð annar í kjörinu og Cristiano Ronaldo þriðji en þetta er í fyrsta sinn síðan 2010 sem hann er ekki í 1. eða 2. sæti í kjörinu. Ronaldo hefur fimm sinnum fengið Gullboltann, síðast fyrir tveimur árum.Here is the 2019 Ballon d'Or Top 3 1. Lionel Messi 2. @VirgilvDijk 3. @Cristiano The ranking > https://t.co/cSurv8xUiL#Ballondorpic.twitter.com/nl1fqJM1qP — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Messi varð marka- og stoðsendingakóngur spænsku úrvalsdeildarinnar sem Barcelona vann á síðasta tímabili. Hann hefur skorað 54 mörk á þessu ári. Þetta er í fyrsta sinn í fjögur ár sem Messi fær Gullboltann. Hann fékk hann einnig 2009, 2010, 2011, 2012 og 2015. Matthijs de Ligt fékk Kopa bikarinn sem er veittur besta leikmanni heims undir 21 árs. Jadon Sancho varð í 2. sæti og Joao Felix í því þriðja.Here is the 2019 Kopa Trophy Top 3 1. Matthijs de Ligt 2. @Sanchooo10 3. @joaofelix70#ballondor#kopatrophypic.twitter.com/Dqg5CizQ5C — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Alisson fékk Yachine bikarinn sem er veittur besta markverði heims. Marc-André ter Stegen varð annar í kjörinu og Ederson þriðji.Here is the 2019 Yachine Trophy Top 3 1. @Alissonbecker 2. @mterstegen1 3. @edersonmoraes93#ballondor#yachinetrophypic.twitter.com/IctvXvH4Zc — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019Tíu efstu í kjörinu um Gullboltann: 1. Lionel Messi - Barcelona og Argentína 2. Virgil van Dijk - Liverpool og Holland 3. Cristiano Ronaldo - Juventus og Portúgal 4. Sadio Mané- Liverpool og Senegal 5. Mohamed Salah - Liverpool og Egyptaland 6. Kylian Mbappé - PSG og Frakkland 7. Alisson Becker - Liverpool og Brasilía 8. Robert Lewandowski - Bayern München og Pólland 9. Bernardo Silva - Man. City og Portúgal 10. Riyad Mahrez - Man. City og Alsír#BallondOr 30-11 28 Marquinhos = Joao Felix = Van de Beek 26 Wijnaldum = Benzema 24 Koulibaly = Ter Stegen 23 Lloris 22 Son 20 Tadic = Aubameyang 19 Alexander-Arnold 18 Griezmann 17 Firmino 16 Aguero 15 De Ligt 14 De Bruyne 13 Hazard 12 Sterling 11 de Jong pic.twitter.com/PWGgzcsoXB — B/R Football (@brfootball) December 2, 2019
Argentína FIFA Fótbolti Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira