Úrslitum kjörsins lekið: Messi vinnur Gullhnöttinn og fjórir Liverpool-menn á topp sex Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2019 11:15 Lionel Messi þekkir þá tilfinningu vel að fá Gullhnöttinn í hendurnar. Þessi verður númer sex en hér er hann með Gullhnöttinn fyrir árið 2016. Getty/Alexander Hassenstein Lionel Messi fær Gullhnöttinn í sjötta sinn á ferlinum í kvöld en verðlaunaafhending France Football fer fram í París í kvöld. Það átti að tilkynna úrslitin í kvöld en niðurstöður kjörsins láku að því virðist út á netið. Mynd með töflu yfir lokastöðuna í kjörinu hefur farið á flug um netið og samkvæmt henni hafði Lionel Messi betur í baráttunni við Liverpool mennina Virgil van Dijk og Mohamed Salah. Messi verður með þessu sá fyrsti í sögunni sem vinnur sex Gullknetti en hann og Cristiano Ronaldo voru jafnir með fimm hvor. Mohamed Salah endar ofar en Cristiano Ronaldo í kjörinu fyrir árið 2019.Saiu um leak da suposta votação do Ballon d'Or, que atribui o prémio a Lionel Messi por larga vantagem. Os resultados são conhecidos esta segunda-feira. pic.twitter.com/Hk0chu86Xx — Universo do Desporto (@U_Desporto) December 2, 2019 Messi fékk 446 stig en Virgil van Dijk var annar með 382 stig. Þeir eru algjörir yfirburðamenn en Messi fékk 64 stigum meira en hollenski landsliðsmiðvörðurinn í liði Liverpool. Salah er þriðji með 179 stig en Ronaldo er 46 stigum neðar í fjórða sætinu. Þetta er í fyrsta sinn í níu ár þar sem Ronaldo er ekki í fyrsta eða öðru sæti í kjörinu. Liverpool mennirnir Sadio Mane og Alisson Becker eru síðan í fimmta og sjötta sætið sem þýðir að Liverpool á fjóra menn í sex efstu sætunum. Síðustu mennirnir inn á topp tíu listann eru síðan Kylian Mbappe, Frenkie de Jong, Matthijs de Ligt og Eden Hazard. FIFA Fótbolti Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Lionel Messi fær Gullhnöttinn í sjötta sinn á ferlinum í kvöld en verðlaunaafhending France Football fer fram í París í kvöld. Það átti að tilkynna úrslitin í kvöld en niðurstöður kjörsins láku að því virðist út á netið. Mynd með töflu yfir lokastöðuna í kjörinu hefur farið á flug um netið og samkvæmt henni hafði Lionel Messi betur í baráttunni við Liverpool mennina Virgil van Dijk og Mohamed Salah. Messi verður með þessu sá fyrsti í sögunni sem vinnur sex Gullknetti en hann og Cristiano Ronaldo voru jafnir með fimm hvor. Mohamed Salah endar ofar en Cristiano Ronaldo í kjörinu fyrir árið 2019.Saiu um leak da suposta votação do Ballon d'Or, que atribui o prémio a Lionel Messi por larga vantagem. Os resultados são conhecidos esta segunda-feira. pic.twitter.com/Hk0chu86Xx — Universo do Desporto (@U_Desporto) December 2, 2019 Messi fékk 446 stig en Virgil van Dijk var annar með 382 stig. Þeir eru algjörir yfirburðamenn en Messi fékk 64 stigum meira en hollenski landsliðsmiðvörðurinn í liði Liverpool. Salah er þriðji með 179 stig en Ronaldo er 46 stigum neðar í fjórða sætinu. Þetta er í fyrsta sinn í níu ár þar sem Ronaldo er ekki í fyrsta eða öðru sæti í kjörinu. Liverpool mennirnir Sadio Mane og Alisson Becker eru síðan í fimmta og sjötta sætið sem þýðir að Liverpool á fjóra menn í sex efstu sætunum. Síðustu mennirnir inn á topp tíu listann eru síðan Kylian Mbappe, Frenkie de Jong, Matthijs de Ligt og Eden Hazard.
FIFA Fótbolti Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira