Skoraði sex mörk og lagði upp fjögur í einum og sama leiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2019 14:42 Miedema er einn besti framherji heims. vísir/getty Hollenska landsliðskonan Vivianne Miedema fór hamförum þegar Arsenal vann stórsigur á Bristol City, 11-1, í ensku kvennadeildinni í dag. Miedema skoraði sex mörk í leiknum og lagði upp fjögur til viðbótar. Hún kom því með beinum hætti að tíu af ellefu mörkum Arsenal í leiknum. Staðan var 5-0 í hálfleik, Arsenal í vil. Miedema skoraði þrjú markanna og lagði hin tvö upp. Hún endurtók svo leikinn í seinni hálfleik; skoraði þrennu og gaf tvær stoðsendingar.Vivianne Miedema today: Arsenal put 11 past Bristol City, and she was involved in 10 of them pic.twitter.com/TRwalKhA17 — Goal (@goal) December 1, 2019 Miedema fékk heiðursskiptingu á 70. mínútu og kom því ekkert að ellefta og síðasta marki Arsenal. Það gerði Emma Mitchell sem kom inn á sem varamaður fyrir Miedema. Hún hefur skorað í síðustu átta leikjum sínum fyrir Arsenal og hollenska landsliðið; alls 20 mörk. Miedema varð Englandsmeistari með Arsenal á síðasta tímabili. Hún varð einnig tvisvar þýskur meistari með Bayern München. Þá átti Miedema stóran þátt í því að Holland varð Evrópumeistari fyrir tveimur árum. Enski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Sjá meira
Hollenska landsliðskonan Vivianne Miedema fór hamförum þegar Arsenal vann stórsigur á Bristol City, 11-1, í ensku kvennadeildinni í dag. Miedema skoraði sex mörk í leiknum og lagði upp fjögur til viðbótar. Hún kom því með beinum hætti að tíu af ellefu mörkum Arsenal í leiknum. Staðan var 5-0 í hálfleik, Arsenal í vil. Miedema skoraði þrjú markanna og lagði hin tvö upp. Hún endurtók svo leikinn í seinni hálfleik; skoraði þrennu og gaf tvær stoðsendingar.Vivianne Miedema today: Arsenal put 11 past Bristol City, and she was involved in 10 of them pic.twitter.com/TRwalKhA17 — Goal (@goal) December 1, 2019 Miedema fékk heiðursskiptingu á 70. mínútu og kom því ekkert að ellefta og síðasta marki Arsenal. Það gerði Emma Mitchell sem kom inn á sem varamaður fyrir Miedema. Hún hefur skorað í síðustu átta leikjum sínum fyrir Arsenal og hollenska landsliðið; alls 20 mörk. Miedema varð Englandsmeistari með Arsenal á síðasta tímabili. Hún varð einnig tvisvar þýskur meistari með Bayern München. Þá átti Miedema stóran þátt í því að Holland varð Evrópumeistari fyrir tveimur árum.
Enski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Sjá meira