Margrét Lára og Júlían íþróttafólk Reykjavíkur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. desember 2019 18:09 Íþróttafólk Reykjavíkur 2019, Júlían og Margrét Lára. mynd/íbr Margrét Lára Viðarsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson eru íþróttafólk Reykjavíkur, en þau voru heiðruð viðurkenningunum í dag. Júlían setti heimsmet í réttstöðulyftu á árinu og varð hann í þriðja sæti á HM í samanlögðu. Margrét Lára varð Íslandsmeistari í fótbolta með Val í sumar. Hún hefur skorað 255 mörk í 180 leikjum í meistaraflokki á Íslandi og leikið 124 A-landsleiki. Ásamt því að heiðra Margréti og Júlán voru kvennalið Vals og karlalið KR körfubolta valin íþróttalið Reykjavíkur. Tólf einstaklingar og fimmtán lið voru verðlaunuð fyrir frábæran árangur á árinu 2019. Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2019: • Ármann – Íslands- og bikarmeistarar í sundknattleik • ÍR – Íslandsmeistarar í keilu • Júdófélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í júdó • Keilufélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í keilu • KR – Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla • KR – Íslandsmeistarar í körfuknattleik karla • Skylmingafélag Reykjavíkur – Íslandsmeistarar í skylmingum • TBR - Íslandsmeistarar í liðakeppni í badminton • Valur - Íslandsmeistarar í knattspyrnu kvenna • Valur – Íslands- og bikarmeistarar í handknattleik kvenna • Valur – Íslands- og bikarmeistarar í körfuknattleik kvenna • Víkingur – Bikarmeistarar karla í knattspyrnu • Víkingur - Íslands- og bikarmeistarar í borðtennis • Víkingur – Íslandsmeistarar í tennis • Þórshamar - Íslandsmeistarar karla í kata Einstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2019: • Arnar Davíð Jónsson, Keilufélagi Reykjavíkur • Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttadeild Ármanns • Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, frjálsíþróttadeild ÍR • Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttadeild ÍR • Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Golfklúbbi Reykjavíkur • Helena Sverrisdóttir, körfuknattleiksdeild Vals • Íris Björk Símonardóttir, handknattleiksdeild Vals • Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingadeild Ármanns • Kári Árnason, knattspyrnudeild Víkings • Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnudeild Vals • Óskar Örn Hauksson, knattspyrnudeild KR • Snorri Einarsson, Skíðagöngufélaginu Ulli Fréttir ársins 2019 Reykjavík Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson eru íþróttafólk Reykjavíkur, en þau voru heiðruð viðurkenningunum í dag. Júlían setti heimsmet í réttstöðulyftu á árinu og varð hann í þriðja sæti á HM í samanlögðu. Margrét Lára varð Íslandsmeistari í fótbolta með Val í sumar. Hún hefur skorað 255 mörk í 180 leikjum í meistaraflokki á Íslandi og leikið 124 A-landsleiki. Ásamt því að heiðra Margréti og Júlán voru kvennalið Vals og karlalið KR körfubolta valin íþróttalið Reykjavíkur. Tólf einstaklingar og fimmtán lið voru verðlaunuð fyrir frábæran árangur á árinu 2019. Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2019: • Ármann – Íslands- og bikarmeistarar í sundknattleik • ÍR – Íslandsmeistarar í keilu • Júdófélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í júdó • Keilufélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í keilu • KR – Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla • KR – Íslandsmeistarar í körfuknattleik karla • Skylmingafélag Reykjavíkur – Íslandsmeistarar í skylmingum • TBR - Íslandsmeistarar í liðakeppni í badminton • Valur - Íslandsmeistarar í knattspyrnu kvenna • Valur – Íslands- og bikarmeistarar í handknattleik kvenna • Valur – Íslands- og bikarmeistarar í körfuknattleik kvenna • Víkingur – Bikarmeistarar karla í knattspyrnu • Víkingur - Íslands- og bikarmeistarar í borðtennis • Víkingur – Íslandsmeistarar í tennis • Þórshamar - Íslandsmeistarar karla í kata Einstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2019: • Arnar Davíð Jónsson, Keilufélagi Reykjavíkur • Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttadeild Ármanns • Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, frjálsíþróttadeild ÍR • Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttadeild ÍR • Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Golfklúbbi Reykjavíkur • Helena Sverrisdóttir, körfuknattleiksdeild Vals • Íris Björk Símonardóttir, handknattleiksdeild Vals • Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingadeild Ármanns • Kári Árnason, knattspyrnudeild Víkings • Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnudeild Vals • Óskar Örn Hauksson, knattspyrnudeild KR • Snorri Einarsson, Skíðagöngufélaginu Ulli
Fréttir ársins 2019 Reykjavík Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Sjá meira