Ellefu ára með skilti á Yankees-vellinum en nú með stærsta samninginn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. desember 2019 13:30 Cole á blaðamannafundinum í gær með skiltið góða. vísir/getty Kastarinn Gerritt Cole skrifaði undir ótrúlegan samning við NY Yankees í gær og á blaðamannafundinum mætti hann með frægt skilti sem hann hélt á sem stuðningsmaður liðsins aðeins elleu ára gamall. Á skiltinu stendur „Stuðningsmaður Yankees í dag, á morgun, að eilífu.“ Draumar rætast því 18 árum síðar er hann orðinn leikmaður Yankees og fær 324 milljónir dollara fyrir níu ára samning. Það er stærsti samningur í sögu MLB-deildarinnar. Foreldrar hans hentu aldrei skiltinu góða og grófu það upp á dögunum. Er það fannst kom aldrei annað til greina en að mæta með það á blaðamannafundinn. Nov. 3, 2001: 11-year-old Yankee fan holds sign at Game Six of the 2001 World Series. 18 years, 1 month and 15 days later: That Yankee fan takes sign to his press conference, to announce his 9-year, $324M deal with the team. pic.twitter.com/PUOyMIYyTu— Darren Rovell (@darrenrovell) December 18, 2019 Cole hefði getað farið til Yankees árið 2008 er hann var valinn af liðinu númer 28 í nýliðavalinu. Hann hafnaði því þá og fór í UCLA-háskólann. Þremur árum síðar var hann valinn númer eitt í nýliðavalinu af Pittsburgh. „Það hefur alltaf verið minn draumur að spila fyrir Yankees og ég fékk annað tækifæri,“ sagði Cole á blaðamannafundinum í gær. „Ég er hér. Ég hef alltaf verið hér.“ Hafnabolti Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira
Kastarinn Gerritt Cole skrifaði undir ótrúlegan samning við NY Yankees í gær og á blaðamannafundinum mætti hann með frægt skilti sem hann hélt á sem stuðningsmaður liðsins aðeins elleu ára gamall. Á skiltinu stendur „Stuðningsmaður Yankees í dag, á morgun, að eilífu.“ Draumar rætast því 18 árum síðar er hann orðinn leikmaður Yankees og fær 324 milljónir dollara fyrir níu ára samning. Það er stærsti samningur í sögu MLB-deildarinnar. Foreldrar hans hentu aldrei skiltinu góða og grófu það upp á dögunum. Er það fannst kom aldrei annað til greina en að mæta með það á blaðamannafundinn. Nov. 3, 2001: 11-year-old Yankee fan holds sign at Game Six of the 2001 World Series. 18 years, 1 month and 15 days later: That Yankee fan takes sign to his press conference, to announce his 9-year, $324M deal with the team. pic.twitter.com/PUOyMIYyTu— Darren Rovell (@darrenrovell) December 18, 2019 Cole hefði getað farið til Yankees árið 2008 er hann var valinn af liðinu númer 28 í nýliðavalinu. Hann hafnaði því þá og fór í UCLA-háskólann. Þremur árum síðar var hann valinn númer eitt í nýliðavalinu af Pittsburgh. „Það hefur alltaf verið minn draumur að spila fyrir Yankees og ég fékk annað tækifæri,“ sagði Cole á blaðamannafundinum í gær. „Ég er hér. Ég hef alltaf verið hér.“
Hafnabolti Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira