Usman vill frekar berjast við GSP en Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. desember 2019 12:30 Nígeríska martröðin Kamaru Usman er búin að vinna tólf bardaga í röð. vísir/getty Kamaru Usman varði beltið sitt í veltivigt UFC um síðustu helgi og þegar eru farnar af stað vangaveltur um næsta bardaga hjá honum. Conor McGregor kom sér í umræðuna með því að tísta „145. 155. 170“ en hann hefur verið meistari í 145 og 155 punda flokki. Hann vill augljóslega reyna að næla í veltivigtarbeltið líka. „Hann hlýtur að vilja deyja. Þetta er ekki 45 og 55. Þið sáuð hvað Khabib gerði við hann. Það væri ekki sanngjarnt ef ég myndi berjast við hann,“ sagði Usman. „Virðing á Conor fyrir allt sem hann hefur gert fyrir íþróttina en þetta er ekki eitthvað sem hann vill. Fáðu þér bara sæti, litli maður. Lærðu að labba áður en þú ferð að hlaupa því ég myndi meiða þig mikið.“ Sigur Usman á Colby Covington var sætur en hann vann á tæknilegu rothöggi í fimmtu lotu og kjálkabraut Colby þess utan. Nokkrir telja sig eiga heimtingu á tækifæri gegn Usman. Menn eins og Jorge Masvidal og Leon Edwards. Usman hefur þó meiri áhuga á öðrum bardaga. „Ef ég mætti velja þá myndi ég velja Georges St-Pierre. Ég vil fá GSP. Ef ég vinn einn bardaga í viðbót þá er ég búinn að jafna met hans yfir flesta sigra í röð. Hversu sætt væri að gera það í bardaga gegn honum?“ GSP er auðvitað hættur en þrátt fyrir það er ítrekað verið að reyna að lokka hann aftur í búrið. Hann hefur ekki enn bitið á agnið. MMA Tengdar fréttir Barðist í tvær lotur með brotinn kjálka Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, uppskar virðingu margra um síðustu helgi er hann fór fimm lotur gegn meistaranum í veltivigt með brotin kjálka. 18. desember 2019 22:45 Kamaru Usman rotaði Colby Covington í 5. lotu UFC 245 fór fram í nótt þar sem þrír titilbardagar voru á dagskrá. Kamaru Usman tókst að rota Colby Covington þegar 50 sekúndur voru eftir af bardaganum. 15. desember 2019 07:46 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira
Kamaru Usman varði beltið sitt í veltivigt UFC um síðustu helgi og þegar eru farnar af stað vangaveltur um næsta bardaga hjá honum. Conor McGregor kom sér í umræðuna með því að tísta „145. 155. 170“ en hann hefur verið meistari í 145 og 155 punda flokki. Hann vill augljóslega reyna að næla í veltivigtarbeltið líka. „Hann hlýtur að vilja deyja. Þetta er ekki 45 og 55. Þið sáuð hvað Khabib gerði við hann. Það væri ekki sanngjarnt ef ég myndi berjast við hann,“ sagði Usman. „Virðing á Conor fyrir allt sem hann hefur gert fyrir íþróttina en þetta er ekki eitthvað sem hann vill. Fáðu þér bara sæti, litli maður. Lærðu að labba áður en þú ferð að hlaupa því ég myndi meiða þig mikið.“ Sigur Usman á Colby Covington var sætur en hann vann á tæknilegu rothöggi í fimmtu lotu og kjálkabraut Colby þess utan. Nokkrir telja sig eiga heimtingu á tækifæri gegn Usman. Menn eins og Jorge Masvidal og Leon Edwards. Usman hefur þó meiri áhuga á öðrum bardaga. „Ef ég mætti velja þá myndi ég velja Georges St-Pierre. Ég vil fá GSP. Ef ég vinn einn bardaga í viðbót þá er ég búinn að jafna met hans yfir flesta sigra í röð. Hversu sætt væri að gera það í bardaga gegn honum?“ GSP er auðvitað hættur en þrátt fyrir það er ítrekað verið að reyna að lokka hann aftur í búrið. Hann hefur ekki enn bitið á agnið.
MMA Tengdar fréttir Barðist í tvær lotur með brotinn kjálka Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, uppskar virðingu margra um síðustu helgi er hann fór fimm lotur gegn meistaranum í veltivigt með brotin kjálka. 18. desember 2019 22:45 Kamaru Usman rotaði Colby Covington í 5. lotu UFC 245 fór fram í nótt þar sem þrír titilbardagar voru á dagskrá. Kamaru Usman tókst að rota Colby Covington þegar 50 sekúndur voru eftir af bardaganum. 15. desember 2019 07:46 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira
Barðist í tvær lotur með brotinn kjálka Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, uppskar virðingu margra um síðustu helgi er hann fór fimm lotur gegn meistaranum í veltivigt með brotin kjálka. 18. desember 2019 22:45
Kamaru Usman rotaði Colby Covington í 5. lotu UFC 245 fór fram í nótt þar sem þrír titilbardagar voru á dagskrá. Kamaru Usman tókst að rota Colby Covington þegar 50 sekúndur voru eftir af bardaganum. 15. desember 2019 07:46