Leikarinn Danny Aiello er látinn Eiður Þór Árnason skrifar 13. desember 2019 20:11 Aiello lærði aldrei leiklist en sagðist hafa nýtt sér lífsreynslu sína í hlutverkum sínum. Getty/Patrick McMullan Bandaríski leikarinn Danny Aiello, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Sal í kvikmyndinni Do the Right Thing, er látinn 86 ára að aldri. Fulltrúi fjölskyldu hans tilkynnti fjölmiðlum þetta í dag. Hann er sagður hafa látist á sjúkrastofnun í New Jersey þar sem hann hlaut aðhlynningu eftir skyndileg veikindi. Aiello hefur leikið yfir hundrað hlutverk á ferli sínum, þar af mörg þekkt og bitastæð á borð við Jonny Cammareri í Moonstruck og Tony Rosato í The Godfather II. Hann hlaut tilnefningu til Óskarsverðlaunanna fyrir hlutverk sitt í myndinni Do the Right Thing. Hann fæddist á Manhattan í New York og var yngstur sex systkina. Móðir hans fæddist í Napólí á Ítalíu og giftist föður hans þegar hún var fimmtán ára gömul. Aiello átti skrautlega ævi og hefur lýst því þegar hann hætti í skóla eftir áttunda bekk og tók þátt í ránum sem hluti af glæpagengi á sínum yngri árum. Í ævisögu sinni sem kom út árið 2014 greindi hann frá æsku sinni og heimsóknum sínum til föður síns sem þá var í fangelsi.Hér fyrir neðan má sjá Danny Aiello sýna meistaraleik sem eigandi pizzastaðsins Sal's í kvikmyndinni Do the Right Thing. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Sóley lætur drauminn rætast og brýtur niður steríótýpíska veggi Tónlist Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Mikilvægt að konur af erlendum uppruna fái að segja sínar sögur sjálfar Menning Fleiri fréttir Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Sjá meira
Bandaríski leikarinn Danny Aiello, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Sal í kvikmyndinni Do the Right Thing, er látinn 86 ára að aldri. Fulltrúi fjölskyldu hans tilkynnti fjölmiðlum þetta í dag. Hann er sagður hafa látist á sjúkrastofnun í New Jersey þar sem hann hlaut aðhlynningu eftir skyndileg veikindi. Aiello hefur leikið yfir hundrað hlutverk á ferli sínum, þar af mörg þekkt og bitastæð á borð við Jonny Cammareri í Moonstruck og Tony Rosato í The Godfather II. Hann hlaut tilnefningu til Óskarsverðlaunanna fyrir hlutverk sitt í myndinni Do the Right Thing. Hann fæddist á Manhattan í New York og var yngstur sex systkina. Móðir hans fæddist í Napólí á Ítalíu og giftist föður hans þegar hún var fimmtán ára gömul. Aiello átti skrautlega ævi og hefur lýst því þegar hann hætti í skóla eftir áttunda bekk og tók þátt í ránum sem hluti af glæpagengi á sínum yngri árum. Í ævisögu sinni sem kom út árið 2014 greindi hann frá æsku sinni og heimsóknum sínum til föður síns sem þá var í fangelsi.Hér fyrir neðan má sjá Danny Aiello sýna meistaraleik sem eigandi pizzastaðsins Sal's í kvikmyndinni Do the Right Thing.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Sóley lætur drauminn rætast og brýtur niður steríótýpíska veggi Tónlist Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Mikilvægt að konur af erlendum uppruna fái að segja sínar sögur sjálfar Menning Fleiri fréttir Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Sjá meira