Sagði Ljungberg heppinn og spurði hvar löngunin og hungrið hjá Arsenal væri Anton Ingi Leifsson skrifar 13. desember 2019 11:30 Freddie ræðir við sína menn í leikslok. vísir/getty Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal og nú spekingur BT Sports, var ekki hrifinn af leik Arsenal gegn Standard Liege í Evrópudeildinni í gær en lokatölur urðu 2-2. Arsenal lenti 2-0 undir en skoraði tvívegis á síðustu tólf mínútunum til þess að bjarga stigi í leiknum í gær. Bukayo Saka lagði upp fyrra markið og skoraði það síðar. „Einn hlutur sem þú þarft þegar þú ert þjálfari er heppni og Freddie Ljungberg var mjög heppinn í kvöld,“ sagði Martin Keown. „Leikurinn breyttist þegar Martinelli kom af bekknum á 69. mínútu. Ungur leikmaður með vilja og vinnusemi sem þú hefur ætlast til af eldri leikmönnunum.“ Martin Keown slams 'lucky' Arsenal for 'lack of hunger' in Standard Liege draw | https://t.co/duBctiSo2Mpic.twitter.com/gfo5BHIt5Z— Mirror Football (@MirrorFootball) December 13, 2019 „Ég sá þær fyrirmyndir ekki í liðinu. Hann kom inn á og breytti leiknum. Eldri leikmennirnir tóku sér langan tíma í að koma sér upp á það stig hjá Arsenal.“ Svíinn Ljungberg gerði margar breytingar á Arsenal-liðinu frá því í leiknum á mánudagskvöldið og breytti þar á meðal um leikkerfi. „Ég held að Freddie Ljungberg hefði átt að gera þetta einfalt. Hann hefði átt að halda sig við fjögurra manna vörn og nánast sama lið og hann spilaði með á mánudagskvöldið.“ „Sem ungur stjóri hefði mér ekki dottið það í hug að fara í þriggja manna vörn. Ég væri ekki viss um að ég skildi kerfið nægilega vel.“ „Hann gerði of margar breytingar. Við þurfum að fá aftur löngunina og hungrið frá leikmönnunum. Og á meðan Freddie er við stjórnvölinn þá á hann að reyna koma þessu inn hjá Arsenal.“ „Ég var svo ósáttur með löngunina og hungrið,“ sagði fyrrum Arsenal maðurinn. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Endurkoma hjá Arsenal og Arnór Ingvi áfram | Öll úrslit dagsins Arsenal verður í pottinum er dregið verður í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar á mánudaginn en liðið gerði í dag 2-2 jafntefli við Standard Liege á útivelli í síðustu umferð riðakeppninnar. 12. desember 2019 20:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal og nú spekingur BT Sports, var ekki hrifinn af leik Arsenal gegn Standard Liege í Evrópudeildinni í gær en lokatölur urðu 2-2. Arsenal lenti 2-0 undir en skoraði tvívegis á síðustu tólf mínútunum til þess að bjarga stigi í leiknum í gær. Bukayo Saka lagði upp fyrra markið og skoraði það síðar. „Einn hlutur sem þú þarft þegar þú ert þjálfari er heppni og Freddie Ljungberg var mjög heppinn í kvöld,“ sagði Martin Keown. „Leikurinn breyttist þegar Martinelli kom af bekknum á 69. mínútu. Ungur leikmaður með vilja og vinnusemi sem þú hefur ætlast til af eldri leikmönnunum.“ Martin Keown slams 'lucky' Arsenal for 'lack of hunger' in Standard Liege draw | https://t.co/duBctiSo2Mpic.twitter.com/gfo5BHIt5Z— Mirror Football (@MirrorFootball) December 13, 2019 „Ég sá þær fyrirmyndir ekki í liðinu. Hann kom inn á og breytti leiknum. Eldri leikmennirnir tóku sér langan tíma í að koma sér upp á það stig hjá Arsenal.“ Svíinn Ljungberg gerði margar breytingar á Arsenal-liðinu frá því í leiknum á mánudagskvöldið og breytti þar á meðal um leikkerfi. „Ég held að Freddie Ljungberg hefði átt að gera þetta einfalt. Hann hefði átt að halda sig við fjögurra manna vörn og nánast sama lið og hann spilaði með á mánudagskvöldið.“ „Sem ungur stjóri hefði mér ekki dottið það í hug að fara í þriggja manna vörn. Ég væri ekki viss um að ég skildi kerfið nægilega vel.“ „Hann gerði of margar breytingar. Við þurfum að fá aftur löngunina og hungrið frá leikmönnunum. Og á meðan Freddie er við stjórnvölinn þá á hann að reyna koma þessu inn hjá Arsenal.“ „Ég var svo ósáttur með löngunina og hungrið,“ sagði fyrrum Arsenal maðurinn.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Endurkoma hjá Arsenal og Arnór Ingvi áfram | Öll úrslit dagsins Arsenal verður í pottinum er dregið verður í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar á mánudaginn en liðið gerði í dag 2-2 jafntefli við Standard Liege á útivelli í síðustu umferð riðakeppninnar. 12. desember 2019 20:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Endurkoma hjá Arsenal og Arnór Ingvi áfram | Öll úrslit dagsins Arsenal verður í pottinum er dregið verður í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar á mánudaginn en liðið gerði í dag 2-2 jafntefli við Standard Liege á útivelli í síðustu umferð riðakeppninnar. 12. desember 2019 20:00