Tapaði ekki hrinu á HM kvenna og nú fær hún að reyna sig á móti körlunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2019 17:30 Mikuru Suzuki er litríkur keppandi. Getty/ Alex Burstow Hin japanska Mikuru Suzuki vakti mikla athygli á HM kvenna í pílukasti fyrr á þessu ári og hún er önnur tveggja kvenna sem fær að reyna sig á móti körlunum á HM í pílukasti sem hefst 13. desember næstkomandi. HM í pílu fer fram 13. desember 2019 til 1. janúar 2020 og verður í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar tvö eins og í fyrra. Pílan hefur verið eitt af þessum karlasportum en undanfarin ár hafa verið tekin lítil spor í að koma kvennapílunni af stað. Eitt af þeim er að leyfa konum að keppa við karlana á heimsmeistaramóti þeirra. Tvær konur fá þátttökurétt í ár eða Mikuru Suzuki frá Japan og Fallon Sherrock frá Englandi. Mikuru Suzuki er 37 ára gömul og varð fimmta konan til að tryggja sér heimsmeistaratitil kvenna í pílu. Eins og síðustu ár hefur sá sigur gefið bestu pílukonu heims tækifæri að keppa við karlana og það breytist ekki núna. Mikuru Suzuki kom mörgum á óvart á HM kvenna með því að vinna ríkjandi heimsmeistara, Lisu Ashton, í fyrstu umferðinni. Suzuki vann 2-0 og komst í átta liða úrslitin. Hún hélt síðan sigurgöngu sinni áfram og tapaði ekki hrinu á öllu mótinu. Who are the Ally Pally debutants? Meet the 22 players who will be gracing the Alexandra Palace stage for the first time at the 2019/20 @WilliamHill World Championship...https://t.co/6TO1ARDOEMpic.twitter.com/ZdLhkrShrt— PDC Darts (@OfficialPDC) December 10, 2019 Suzuki vann úrslitaleikinn 3-0, 3-1 og 3-1 á móti hinni ensku Lorraine Winstanley og bauð upp á 90,12 í meðalskor sem er það hæsta í sögunni. Þetta verður í fyrsta sinn sem Mikuru Suzuki tekur þátt í HM í pílu og er hún ein af nýliðunum á heimsmeistaramótinu í ár. Það verður líka mjög athyglisvert að sjá hvort þær Mikuru Suzuki og Fallon Sherrock takist að stríða körlunum í fyrstu umferð HM í pílu. Suzuki mætir þar James Richardson frá Englandi en Sherrock lenti á móti landa sínum Ted Evetts. Pílukast Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira
Hin japanska Mikuru Suzuki vakti mikla athygli á HM kvenna í pílukasti fyrr á þessu ári og hún er önnur tveggja kvenna sem fær að reyna sig á móti körlunum á HM í pílukasti sem hefst 13. desember næstkomandi. HM í pílu fer fram 13. desember 2019 til 1. janúar 2020 og verður í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar tvö eins og í fyrra. Pílan hefur verið eitt af þessum karlasportum en undanfarin ár hafa verið tekin lítil spor í að koma kvennapílunni af stað. Eitt af þeim er að leyfa konum að keppa við karlana á heimsmeistaramóti þeirra. Tvær konur fá þátttökurétt í ár eða Mikuru Suzuki frá Japan og Fallon Sherrock frá Englandi. Mikuru Suzuki er 37 ára gömul og varð fimmta konan til að tryggja sér heimsmeistaratitil kvenna í pílu. Eins og síðustu ár hefur sá sigur gefið bestu pílukonu heims tækifæri að keppa við karlana og það breytist ekki núna. Mikuru Suzuki kom mörgum á óvart á HM kvenna með því að vinna ríkjandi heimsmeistara, Lisu Ashton, í fyrstu umferðinni. Suzuki vann 2-0 og komst í átta liða úrslitin. Hún hélt síðan sigurgöngu sinni áfram og tapaði ekki hrinu á öllu mótinu. Who are the Ally Pally debutants? Meet the 22 players who will be gracing the Alexandra Palace stage for the first time at the 2019/20 @WilliamHill World Championship...https://t.co/6TO1ARDOEMpic.twitter.com/ZdLhkrShrt— PDC Darts (@OfficialPDC) December 10, 2019 Suzuki vann úrslitaleikinn 3-0, 3-1 og 3-1 á móti hinni ensku Lorraine Winstanley og bauð upp á 90,12 í meðalskor sem er það hæsta í sögunni. Þetta verður í fyrsta sinn sem Mikuru Suzuki tekur þátt í HM í pílu og er hún ein af nýliðunum á heimsmeistaramótinu í ár. Það verður líka mjög athyglisvert að sjá hvort þær Mikuru Suzuki og Fallon Sherrock takist að stríða körlunum í fyrstu umferð HM í pílu. Suzuki mætir þar James Richardson frá Englandi en Sherrock lenti á móti landa sínum Ted Evetts.
Pílukast Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira