Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2019 21:15 Martin Hermannsson körfuboltamaður var annar í kjörinu. vísir/getty Kraftlyftingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson fékk 378 stig í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2019. Júlían fékk 43 stigum meira en körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson sem varð í 2. sæti í kjörinu. Sara Björk Gunnarsdóttir, íþróttamaður ársins 2018, varð í 3. sæti með 289 stig. Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee var fjórði og keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson fimmti. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir eru á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins. Arnar Davíð er jafnframt fyrsti keilumaðurinn sem er á meðal tíu efstu. Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Listann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Tvö efstu liðin í kjörinu á liði ársins, kvennalið Vals í körfubolta og handbolta, fengu jafn mörg stig (58). Liðið í 3. sæti, karlalið Selfoss í handbolta, fékk aðeins einu stigi minna, eða 57. Kvennalið Vals í körfubolta var í efsta sæti á fleiri atkvæðaseðlum en kvennalið Vals í handbolta og hlaut því nafnbótina lið ársins. Óskar Hrafn Þorvaldsson fékk flest stig í kjörinu á þjálfara ársins, eða 53. Hann fékk fimm fleiri stig en Alfreð Gíslason. Patrekur Jóhannesson varð þriðji með 37 stig.Íþróttamaður ársins1. Júlían J. K Jóhannsson, kraftlyftingar – 378 2. Martin Hermannsson, körfubolti – 335 3. Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti - 289 4. Anton Sveinn McKee, sund – 244 5. Arnar Davíð Jónsson, keila – 218 6. Aron Pálmarsson, handbolti – 158 7. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttir – 98 8. Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti – 61 9. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf – 55 10. Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti – 5311. Már Gunnarsson, íþróttir fatlaðra – 30 12. Jóhann Skúlason, hestaíþróttir – 29 13. Helena Sverrisdóttir, körfubolti – 22 14. Ragnar Sigurðsson, fótbolti – 17 15. Haraldur Franklín Magnús, golf – 15 16. Arnór Þór Gunnarsson, handbolti – 13 17.-18. Íris Björk Símonardóttir, handbolti – 6 17.-18. Jón Axel Guðmundsson, körfubolti - 6 19.-20. Kolbeinn Sigþórsson, fótbolti – 5 19.-20. Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti – 5 21. Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut – 3 22. Elín Metta Jensen, fótbolti – 2 23.-24. Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti – 1 23.-24. Margrét Lára Viðarsdóttir, fótbolti - 1Lið ársins1. Kvennalið Vals í körfubolta – 58 2. Kvennalið Vals í handbolta – 58 3. Karlalið Selfoss í handbolta – 574. Karlalið Gróttu í fótbolta – 36 5. Karlalið KR í körfubolta – 20 6. Kvennalið Selfoss í fótbolta – 6 7. Karlalandslið Íslands í fótbolta – 5 8. Landslið Íslands í frjálsum íþróttum – 4 9.-10. Kvennalið Stjörnunnar í hópfimleikum – 3 9.-10. Kvennalandslið Íslands í fótbolta – 3 11. Karlalið KR í fótbolta – 2Þjálfari ársins1. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Gróttu í fótbolta – 53 2. Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel í handbolta – 48 3. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss í handbolta – 374. Vésteinn Hafsteinsson, kastþjálfari í frjálsum íþróttum – 32 5.-6. Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta – 23 5.-6. Darri Freyr Atlason, þjálfari kvennaliðs Vals í körfubolta – 23 7. Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs KR í fótbolta – 21 8. Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta – 11 9. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta – 2 10.-11. Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðs Barein í handbolta – 1 10.-11. Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss í fótbolta – 1 Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Alfreð tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Alfreð Gíslason, handboltaþjálfari, var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í kvöld. 28. desember 2019 20:19 Kvennalið Vals í körfubolta lið ársins 2019 Valskonur unnu alla titla sem í boði voru á árinu 2019. 28. desember 2019 20:50 Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28. desember 2019 20:53 Óskar Hrafn þjálfari ársins 2019 Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari ársins 2019 hjá samtökum íþróttafréttamanna. 28. desember 2019 20:45 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Fleiri fréttir Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Sjá meira
Kraftlyftingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson fékk 378 stig í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2019. Júlían fékk 43 stigum meira en körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson sem varð í 2. sæti í kjörinu. Sara Björk Gunnarsdóttir, íþróttamaður ársins 2018, varð í 3. sæti með 289 stig. Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee var fjórði og keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson fimmti. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir eru á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins. Arnar Davíð er jafnframt fyrsti keilumaðurinn sem er á meðal tíu efstu. Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Listann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Tvö efstu liðin í kjörinu á liði ársins, kvennalið Vals í körfubolta og handbolta, fengu jafn mörg stig (58). Liðið í 3. sæti, karlalið Selfoss í handbolta, fékk aðeins einu stigi minna, eða 57. Kvennalið Vals í körfubolta var í efsta sæti á fleiri atkvæðaseðlum en kvennalið Vals í handbolta og hlaut því nafnbótina lið ársins. Óskar Hrafn Þorvaldsson fékk flest stig í kjörinu á þjálfara ársins, eða 53. Hann fékk fimm fleiri stig en Alfreð Gíslason. Patrekur Jóhannesson varð þriðji með 37 stig.Íþróttamaður ársins1. Júlían J. K Jóhannsson, kraftlyftingar – 378 2. Martin Hermannsson, körfubolti – 335 3. Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti - 289 4. Anton Sveinn McKee, sund – 244 5. Arnar Davíð Jónsson, keila – 218 6. Aron Pálmarsson, handbolti – 158 7. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttir – 98 8. Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti – 61 9. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf – 55 10. Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti – 5311. Már Gunnarsson, íþróttir fatlaðra – 30 12. Jóhann Skúlason, hestaíþróttir – 29 13. Helena Sverrisdóttir, körfubolti – 22 14. Ragnar Sigurðsson, fótbolti – 17 15. Haraldur Franklín Magnús, golf – 15 16. Arnór Þór Gunnarsson, handbolti – 13 17.-18. Íris Björk Símonardóttir, handbolti – 6 17.-18. Jón Axel Guðmundsson, körfubolti - 6 19.-20. Kolbeinn Sigþórsson, fótbolti – 5 19.-20. Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti – 5 21. Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut – 3 22. Elín Metta Jensen, fótbolti – 2 23.-24. Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti – 1 23.-24. Margrét Lára Viðarsdóttir, fótbolti - 1Lið ársins1. Kvennalið Vals í körfubolta – 58 2. Kvennalið Vals í handbolta – 58 3. Karlalið Selfoss í handbolta – 574. Karlalið Gróttu í fótbolta – 36 5. Karlalið KR í körfubolta – 20 6. Kvennalið Selfoss í fótbolta – 6 7. Karlalandslið Íslands í fótbolta – 5 8. Landslið Íslands í frjálsum íþróttum – 4 9.-10. Kvennalið Stjörnunnar í hópfimleikum – 3 9.-10. Kvennalandslið Íslands í fótbolta – 3 11. Karlalið KR í fótbolta – 2Þjálfari ársins1. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Gróttu í fótbolta – 53 2. Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel í handbolta – 48 3. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss í handbolta – 374. Vésteinn Hafsteinsson, kastþjálfari í frjálsum íþróttum – 32 5.-6. Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta – 23 5.-6. Darri Freyr Atlason, þjálfari kvennaliðs Vals í körfubolta – 23 7. Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs KR í fótbolta – 21 8. Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta – 11 9. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta – 2 10.-11. Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðs Barein í handbolta – 1 10.-11. Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss í fótbolta – 1
Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Alfreð tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Alfreð Gíslason, handboltaþjálfari, var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í kvöld. 28. desember 2019 20:19 Kvennalið Vals í körfubolta lið ársins 2019 Valskonur unnu alla titla sem í boði voru á árinu 2019. 28. desember 2019 20:50 Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28. desember 2019 20:53 Óskar Hrafn þjálfari ársins 2019 Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari ársins 2019 hjá samtökum íþróttafréttamanna. 28. desember 2019 20:45 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Fleiri fréttir Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Sjá meira
Alfreð tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Alfreð Gíslason, handboltaþjálfari, var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í kvöld. 28. desember 2019 20:19
Kvennalið Vals í körfubolta lið ársins 2019 Valskonur unnu alla titla sem í boði voru á árinu 2019. 28. desember 2019 20:50
Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28. desember 2019 20:53
Óskar Hrafn þjálfari ársins 2019 Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari ársins 2019 hjá samtökum íþróttafréttamanna. 28. desember 2019 20:45