Brown æfði með Saints Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. desember 2019 22:45 Antonio Brown hefur átt erfitt síðustu mánuði vísir/getty Útherjinn Antonio Brown gæti verið að komast í nýtt lið í NFL deildinni en hann æfði með New Orleans Saints á dögunum. Brown var mikið í sviðsljósinu í upphafi tímabilsins þegar fyrrverandi þjálfari hans sakaði hann um kynferðislega áreitni. Brown neitaði sök í málinu en hann er undir rannsókn hjá NFL deildinni vegna málsins og hefur verið án liðs frá því að New England Patriots létu hann fara. Það er ekki ljóst hvort og hvenær hann megi spila ef hann fær samning hjá liði í deildinni og vilja forráðamenn Saints fá það á hreinu áður en gengið verður frá samkomulagi. „Við erum bara að vinna heimavinnuna okkar,“ sagði Sean Payton, þjálfari Saints, um æfinguna sem Brown var boðið á. Þar voru líka fimm aðrir úthejar. „Við tökum ferlið að fá nýja leikmenn inn mjög alvarlega og fáum menn alltaf til okkar til þess að sjá hvernig þeir passa inn í liðið.“ New Orleans Saints er komið í úrslitakeppni deildarinnar og gæti Brown hjálpað þeim þar, fái hann að spila. NFL Tengdar fréttir Antonio Brown fékk nóg og er hættur í NFL Antonio Brown hefur fengið nóg. 22. september 2019 23:15 Brown látinn fara frá Patriots New England Patriots leysti í kvöld útherjann Antonio Brown undan samningi hans við félagið. Brown var nýkominn til Patriots en hann var á dögunum kærður fyrir nauðgun. 20. september 2019 20:45 Brown fer ekki fyrir dóm vegna nauðgunarmáls Útherjinn Antonio Brown þarf ekki að mæta fyrir dómstóla vegna ásakana um nauðgun. Samkvæmt yfirvöldum vestanhafs er ákærutíminn vegna málsins liðinn. 19. september 2019 06:00 Brown vill spila aftur í vetur Vandræðagemsinn og einn besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, segist ætla að spila aftur í NFL-deildinni og helst á þessari leiktíð. 8. nóvember 2019 23:00 Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Fleiri fréttir Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Sjá meira
Útherjinn Antonio Brown gæti verið að komast í nýtt lið í NFL deildinni en hann æfði með New Orleans Saints á dögunum. Brown var mikið í sviðsljósinu í upphafi tímabilsins þegar fyrrverandi þjálfari hans sakaði hann um kynferðislega áreitni. Brown neitaði sök í málinu en hann er undir rannsókn hjá NFL deildinni vegna málsins og hefur verið án liðs frá því að New England Patriots létu hann fara. Það er ekki ljóst hvort og hvenær hann megi spila ef hann fær samning hjá liði í deildinni og vilja forráðamenn Saints fá það á hreinu áður en gengið verður frá samkomulagi. „Við erum bara að vinna heimavinnuna okkar,“ sagði Sean Payton, þjálfari Saints, um æfinguna sem Brown var boðið á. Þar voru líka fimm aðrir úthejar. „Við tökum ferlið að fá nýja leikmenn inn mjög alvarlega og fáum menn alltaf til okkar til þess að sjá hvernig þeir passa inn í liðið.“ New Orleans Saints er komið í úrslitakeppni deildarinnar og gæti Brown hjálpað þeim þar, fái hann að spila.
NFL Tengdar fréttir Antonio Brown fékk nóg og er hættur í NFL Antonio Brown hefur fengið nóg. 22. september 2019 23:15 Brown látinn fara frá Patriots New England Patriots leysti í kvöld útherjann Antonio Brown undan samningi hans við félagið. Brown var nýkominn til Patriots en hann var á dögunum kærður fyrir nauðgun. 20. september 2019 20:45 Brown fer ekki fyrir dóm vegna nauðgunarmáls Útherjinn Antonio Brown þarf ekki að mæta fyrir dómstóla vegna ásakana um nauðgun. Samkvæmt yfirvöldum vestanhafs er ákærutíminn vegna málsins liðinn. 19. september 2019 06:00 Brown vill spila aftur í vetur Vandræðagemsinn og einn besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, segist ætla að spila aftur í NFL-deildinni og helst á þessari leiktíð. 8. nóvember 2019 23:00 Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Fleiri fréttir Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Sjá meira
Brown látinn fara frá Patriots New England Patriots leysti í kvöld útherjann Antonio Brown undan samningi hans við félagið. Brown var nýkominn til Patriots en hann var á dögunum kærður fyrir nauðgun. 20. september 2019 20:45
Brown fer ekki fyrir dóm vegna nauðgunarmáls Útherjinn Antonio Brown þarf ekki að mæta fyrir dómstóla vegna ásakana um nauðgun. Samkvæmt yfirvöldum vestanhafs er ákærutíminn vegna málsins liðinn. 19. september 2019 06:00
Brown vill spila aftur í vetur Vandræðagemsinn og einn besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, segist ætla að spila aftur í NFL-deildinni og helst á þessari leiktíð. 8. nóvember 2019 23:00