Meðallaun yfir 478 milljónir á ári en enginn nálægt því að borga eins vel og Man. City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2019 10:30 Sergio Aguero og félagar í Manchester City fá mjög vel borgað. Getty/Shaun Botteril Manchester City borgar langmest allra félaga í Englandi en nágrannarnir í Manchester United féllu aftur á móti niður um 23 sæti yfir þau íþróttafélög heimsins sem borga leikmönnum hæstu launin. Þeir sem hafa gaman að því að pæla í launum atvinnuíþróttamanna ættu að geta grúskað heilmikið í nýrri launakönnun sem Guardian segir frá í dag. Leikmenn Manchester City fá bestu launin af öllum liðum í ensku úrvalsdeildinni en meðallaun leikmanna deildarinnar fóru í fyrsta sinn yfir þrjár milljónir punda á ári. Average annual salary of Premier League players tops £3m for first time @seaningle https://t.co/yVP6IsV45o— Guardian sport (@guardian_sport) December 23, 2019 Þrjár milljónir punda á hverjum tólf mánuðum þýða að leikmenn í ensku úrvalsdeildinni eru að meðaltali að fá yfir 478 milljónir íslenska króna í laun á ári. Þetta kemur fram í launakönnun Global Sports meðal leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester City borgar hæstu launin af öllum leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar en Englandsmeistararnir eru að borga leikmönnum sínum 134 þúsund pund að meðaltali á viku. Leikmenn City eru því að fá yfir 21 milljón íslenskra króna á viku eða meira en þrjár milljónir króna á öllum sjö dögum vikunnar. Meðalmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni fær aftur á móti 61.024 pund í vikulaun, 9,7 milljónir króna, og hefur þessu upphæð hækkað um tíu þúsund pund, 1,6 milljónir, á aðeins tveimur árum. Könnun Global Sports náði yfir allar íþróttadeildir heimsins og þar kom í ljós að Manchester City er samt „bara“ í þrettánda sæti. Barcelona er það lið sem borgar hæstu launin eða 9,83 milljónir punda að meðaltali á hvern leikmanna á ári eða meira en einn og hálfan milljarð íslenskra króna. Það sem skilar þó Börsungum fyrst og fremst í fyrsta sætið er að félagið er að borga Lionel Messi meirs en fimmtíu milljónir punda fyrir tímabilið sem gera rétt tæpa átta milljarða í íslenskum krónum. Real Madrid er í öðru sæti yfir hæstu launin en Juventus hoppar síðan úr níunda sæti upp í það þriðja. Þar munar eflaust mikið um komu Cristiano Ronaldo til félagsins. Hin sjö sætin á topp tíu listanum skipa síðan lið úr NBA-deildinni í körfubolta. Portland Trailblazers er hæst þeirra liða. Alls komast fimm fótboltalið inn á topp tuttugu listann en það eru Barcelona, Real Madrid, Juventus, Paris Saint-Germain og Manchester City. Næsthæsta enska félagið er Manchester United sem er í 33. sæti. United hefur þó dottið niður um 23 sæti á listanum síðan í fyrra en laun leikmanna liðsins minnkum mikið þegar liðinu mistókst að komast í Meistaradeildina. Það er hægt að skoða alla þessa könun með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Sjá meira
Manchester City borgar langmest allra félaga í Englandi en nágrannarnir í Manchester United féllu aftur á móti niður um 23 sæti yfir þau íþróttafélög heimsins sem borga leikmönnum hæstu launin. Þeir sem hafa gaman að því að pæla í launum atvinnuíþróttamanna ættu að geta grúskað heilmikið í nýrri launakönnun sem Guardian segir frá í dag. Leikmenn Manchester City fá bestu launin af öllum liðum í ensku úrvalsdeildinni en meðallaun leikmanna deildarinnar fóru í fyrsta sinn yfir þrjár milljónir punda á ári. Average annual salary of Premier League players tops £3m for first time @seaningle https://t.co/yVP6IsV45o— Guardian sport (@guardian_sport) December 23, 2019 Þrjár milljónir punda á hverjum tólf mánuðum þýða að leikmenn í ensku úrvalsdeildinni eru að meðaltali að fá yfir 478 milljónir íslenska króna í laun á ári. Þetta kemur fram í launakönnun Global Sports meðal leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester City borgar hæstu launin af öllum leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar en Englandsmeistararnir eru að borga leikmönnum sínum 134 þúsund pund að meðaltali á viku. Leikmenn City eru því að fá yfir 21 milljón íslenskra króna á viku eða meira en þrjár milljónir króna á öllum sjö dögum vikunnar. Meðalmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni fær aftur á móti 61.024 pund í vikulaun, 9,7 milljónir króna, og hefur þessu upphæð hækkað um tíu þúsund pund, 1,6 milljónir, á aðeins tveimur árum. Könnun Global Sports náði yfir allar íþróttadeildir heimsins og þar kom í ljós að Manchester City er samt „bara“ í þrettánda sæti. Barcelona er það lið sem borgar hæstu launin eða 9,83 milljónir punda að meðaltali á hvern leikmanna á ári eða meira en einn og hálfan milljarð íslenskra króna. Það sem skilar þó Börsungum fyrst og fremst í fyrsta sætið er að félagið er að borga Lionel Messi meirs en fimmtíu milljónir punda fyrir tímabilið sem gera rétt tæpa átta milljarða í íslenskum krónum. Real Madrid er í öðru sæti yfir hæstu launin en Juventus hoppar síðan úr níunda sæti upp í það þriðja. Þar munar eflaust mikið um komu Cristiano Ronaldo til félagsins. Hin sjö sætin á topp tíu listanum skipa síðan lið úr NBA-deildinni í körfubolta. Portland Trailblazers er hæst þeirra liða. Alls komast fimm fótboltalið inn á topp tuttugu listann en það eru Barcelona, Real Madrid, Juventus, Paris Saint-Germain og Manchester City. Næsthæsta enska félagið er Manchester United sem er í 33. sæti. United hefur þó dottið niður um 23 sæti á listanum síðan í fyrra en laun leikmanna liðsins minnkum mikið þegar liðinu mistókst að komast í Meistaradeildina. Það er hægt að skoða alla þessa könun með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Sjá meira