Björgunarsveitarfólk maður ársins 2019 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. desember 2019 12:15 Björgunarsveitarfólk við leit í Núpá í desember. Landsbjörg Björgunarsveitarfólk landsins er maður ársins 2019 að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis. Björgunarsveitirnar stóðu í ströngu fyrr í mánuðinum þegar mikið óveður gekk yfir landið. Yfir 1000 verkefni og aðstoðarbeiðnir bárust á landsvísu vegna veðursins en um sama leyti fór fram viðamikil leit að pilti sem hafði fallið í Núpá. Þá hafa sveitirnar staðið í tveimur umfangsmiklum leitum nú í lok árs. Annars vegar að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur, sem talin er hafa fallið í sjóinn við Dyrhólaey, og að göngumanni á Snæfellsnesi, sem leitað hefur verið að síðan í gær. Um 2000 tilnefningar bárust að þessu sinni og kusu lesendur svo á milli tíu aðila. Segja má að úrslitin hafi verið afgerandi þar sem björgunarsveitirnar hlutu alls 5551 atkvæði eða 38% af þeim rúmlega 14.500 atkvæðum sem greidd voru. Fjölmiðlamaðurinn Helgi Seljan var í öðru sæti með tæp 14% atkvæða og uppljóstrarinn í Samherjamálinu, Jóhannes Stefánsson í því þriðja með tæp 13% prósent atkvæða. Þau sem voru einnig tilnefnd: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, Bjartmar Leósson, hjólahvíslari, Eliza Reid, forsetafrú, Hildur Guðnadóttir, tónskáld, Margrét Lillý Einarsdóttir, sem sagði sögu sína í Kompás, Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Hér að neðan má hlusta á viðtal við Þór Þorsteinsson, formann Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, en hann tók við tilnefningunni Maður ársins fyrir hönd síns fólks. Fréttastofa Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis velur sömuleiðis mann ársins en tilkynnt verður hver hreppir hnossið í Kryddsíldinni í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 14. Fréttir ársins 2019 Tengdar fréttir Tómas Guðbjartsson maður ársins: Heiður fyrir heilbrigðisstéttina alla Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis hafa valið mann ársins. 31. desember 2014 11:52 Þórður Guðnason maður ársins á Bylgjunni Þórður Guðnason, björgunarsveitarmaður á Akranesi, sigraði með yfirburðum í vali á manni ársins á Bylgjunni en tilkynnt var um úrslitin í dag. 31. desember 2010 11:26 Mugison Maður ársins á Bylgjunni Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, var valinn maður ársins hjá hlustendum Bylgjunnar nú í morgun. Tilkynnt var um valið í þættinum "Reykjavík árdegis“ en um stjórnartauma þar héldu þeir Kristófer Helgason, Þorgeir Ástvaldsson og Bragi Guðmundsson. Þeir eru vanari að vera í loftinu síðdegis en í dag, gamlársdag, varð breyting á. 31. desember 2011 12:00 Eiríkur Ingi maður ársins á Bylgjunni Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem komst af eftir hryllilegan sjóskaða fyrr á árinu, er maður ársins á Bylgjunni árið 2012. Kosning fór fram bæði á Vísir.is sem og á Bylgjunni þar sem hlustendur hringdu inn og greiddu atkvæði sitt. Eiríkur Ingi fór með afgerandi sigur í kosningunni. 28. desember 2012 16:43 Heilbrigðisstarfsmaðurinn maður ársins að mati hlustenda Bylgjunnar Bylgjan hefur valið mann ársins og að þessu sinni hlaut hinn íslenski heilbrigðisstarfsmaður nafnbótina. 31. desember 2013 12:00 Edda Heiðrún maður ársins hjá Reykjavík síðdegis á Bylgjunni Edda Heiðrún Backman leikkona er maður ársins í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Tilkynnt var um þetta fyrir stundu og sigraði Edda með yfirburðum. Kjörinu var skipt í tvennt en fyrst gat fólk farið inn á Vísi og kosið hvern sem er. 31. desember 2009 11:02 Íslenska karlalandsliðið maður ársins á Bylgjunni: „Lið eru hætt að vanmeta Ísland“ Landsliðshópur Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar er maður ársins að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis en tilkynnt var um niðurstöðuna í útvarpsþættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni í morgun. 31. desember 2016 12:00 Bára Halldórsdóttir maður ársins: „Mér finnst ég vera að gera eitthvað gott“ Bára Halldórsdóttir fötlunaraktívisti er maður ársins 2018 að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis. 31. desember 2018 11:30 Grímur Grímsson maður ársins: „Langar miklu meira að vera andlitslaus þegar ég fer í ræktina“ Vísir og Bylgjan stóðu fyrir vali á Manni ársins 2017 og gátu lesendur Vísis og hlustendur Bylgjunnar tekið þátt í að velja þann sem þeim þótti eiga nafnbótina skilið. 31. desember 2017 11:45 Þröstur Leó maður ársins: „Bara hrærður yfir þessu“ Hásetinn og leikarinn Þröstur Leó Gunnarsson var í dag valinn maður ársins af hlustendum og lesendum Bylgjunnar og Vísis. 31. desember 2015 12:13 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Björgunarsveitarfólk landsins er maður ársins 2019 að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis. Björgunarsveitirnar stóðu í ströngu fyrr í mánuðinum þegar mikið óveður gekk yfir landið. Yfir 1000 verkefni og aðstoðarbeiðnir bárust á landsvísu vegna veðursins en um sama leyti fór fram viðamikil leit að pilti sem hafði fallið í Núpá. Þá hafa sveitirnar staðið í tveimur umfangsmiklum leitum nú í lok árs. Annars vegar að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur, sem talin er hafa fallið í sjóinn við Dyrhólaey, og að göngumanni á Snæfellsnesi, sem leitað hefur verið að síðan í gær. Um 2000 tilnefningar bárust að þessu sinni og kusu lesendur svo á milli tíu aðila. Segja má að úrslitin hafi verið afgerandi þar sem björgunarsveitirnar hlutu alls 5551 atkvæði eða 38% af þeim rúmlega 14.500 atkvæðum sem greidd voru. Fjölmiðlamaðurinn Helgi Seljan var í öðru sæti með tæp 14% atkvæða og uppljóstrarinn í Samherjamálinu, Jóhannes Stefánsson í því þriðja með tæp 13% prósent atkvæða. Þau sem voru einnig tilnefnd: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, Bjartmar Leósson, hjólahvíslari, Eliza Reid, forsetafrú, Hildur Guðnadóttir, tónskáld, Margrét Lillý Einarsdóttir, sem sagði sögu sína í Kompás, Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Hér að neðan má hlusta á viðtal við Þór Þorsteinsson, formann Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, en hann tók við tilnefningunni Maður ársins fyrir hönd síns fólks. Fréttastofa Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis velur sömuleiðis mann ársins en tilkynnt verður hver hreppir hnossið í Kryddsíldinni í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 14.
Fréttir ársins 2019 Tengdar fréttir Tómas Guðbjartsson maður ársins: Heiður fyrir heilbrigðisstéttina alla Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis hafa valið mann ársins. 31. desember 2014 11:52 Þórður Guðnason maður ársins á Bylgjunni Þórður Guðnason, björgunarsveitarmaður á Akranesi, sigraði með yfirburðum í vali á manni ársins á Bylgjunni en tilkynnt var um úrslitin í dag. 31. desember 2010 11:26 Mugison Maður ársins á Bylgjunni Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, var valinn maður ársins hjá hlustendum Bylgjunnar nú í morgun. Tilkynnt var um valið í þættinum "Reykjavík árdegis“ en um stjórnartauma þar héldu þeir Kristófer Helgason, Þorgeir Ástvaldsson og Bragi Guðmundsson. Þeir eru vanari að vera í loftinu síðdegis en í dag, gamlársdag, varð breyting á. 31. desember 2011 12:00 Eiríkur Ingi maður ársins á Bylgjunni Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem komst af eftir hryllilegan sjóskaða fyrr á árinu, er maður ársins á Bylgjunni árið 2012. Kosning fór fram bæði á Vísir.is sem og á Bylgjunni þar sem hlustendur hringdu inn og greiddu atkvæði sitt. Eiríkur Ingi fór með afgerandi sigur í kosningunni. 28. desember 2012 16:43 Heilbrigðisstarfsmaðurinn maður ársins að mati hlustenda Bylgjunnar Bylgjan hefur valið mann ársins og að þessu sinni hlaut hinn íslenski heilbrigðisstarfsmaður nafnbótina. 31. desember 2013 12:00 Edda Heiðrún maður ársins hjá Reykjavík síðdegis á Bylgjunni Edda Heiðrún Backman leikkona er maður ársins í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Tilkynnt var um þetta fyrir stundu og sigraði Edda með yfirburðum. Kjörinu var skipt í tvennt en fyrst gat fólk farið inn á Vísi og kosið hvern sem er. 31. desember 2009 11:02 Íslenska karlalandsliðið maður ársins á Bylgjunni: „Lið eru hætt að vanmeta Ísland“ Landsliðshópur Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar er maður ársins að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis en tilkynnt var um niðurstöðuna í útvarpsþættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni í morgun. 31. desember 2016 12:00 Bára Halldórsdóttir maður ársins: „Mér finnst ég vera að gera eitthvað gott“ Bára Halldórsdóttir fötlunaraktívisti er maður ársins 2018 að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis. 31. desember 2018 11:30 Grímur Grímsson maður ársins: „Langar miklu meira að vera andlitslaus þegar ég fer í ræktina“ Vísir og Bylgjan stóðu fyrir vali á Manni ársins 2017 og gátu lesendur Vísis og hlustendur Bylgjunnar tekið þátt í að velja þann sem þeim þótti eiga nafnbótina skilið. 31. desember 2017 11:45 Þröstur Leó maður ársins: „Bara hrærður yfir þessu“ Hásetinn og leikarinn Þröstur Leó Gunnarsson var í dag valinn maður ársins af hlustendum og lesendum Bylgjunnar og Vísis. 31. desember 2015 12:13 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Tómas Guðbjartsson maður ársins: Heiður fyrir heilbrigðisstéttina alla Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis hafa valið mann ársins. 31. desember 2014 11:52
Þórður Guðnason maður ársins á Bylgjunni Þórður Guðnason, björgunarsveitarmaður á Akranesi, sigraði með yfirburðum í vali á manni ársins á Bylgjunni en tilkynnt var um úrslitin í dag. 31. desember 2010 11:26
Mugison Maður ársins á Bylgjunni Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, var valinn maður ársins hjá hlustendum Bylgjunnar nú í morgun. Tilkynnt var um valið í þættinum "Reykjavík árdegis“ en um stjórnartauma þar héldu þeir Kristófer Helgason, Þorgeir Ástvaldsson og Bragi Guðmundsson. Þeir eru vanari að vera í loftinu síðdegis en í dag, gamlársdag, varð breyting á. 31. desember 2011 12:00
Eiríkur Ingi maður ársins á Bylgjunni Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem komst af eftir hryllilegan sjóskaða fyrr á árinu, er maður ársins á Bylgjunni árið 2012. Kosning fór fram bæði á Vísir.is sem og á Bylgjunni þar sem hlustendur hringdu inn og greiddu atkvæði sitt. Eiríkur Ingi fór með afgerandi sigur í kosningunni. 28. desember 2012 16:43
Heilbrigðisstarfsmaðurinn maður ársins að mati hlustenda Bylgjunnar Bylgjan hefur valið mann ársins og að þessu sinni hlaut hinn íslenski heilbrigðisstarfsmaður nafnbótina. 31. desember 2013 12:00
Edda Heiðrún maður ársins hjá Reykjavík síðdegis á Bylgjunni Edda Heiðrún Backman leikkona er maður ársins í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Tilkynnt var um þetta fyrir stundu og sigraði Edda með yfirburðum. Kjörinu var skipt í tvennt en fyrst gat fólk farið inn á Vísi og kosið hvern sem er. 31. desember 2009 11:02
Íslenska karlalandsliðið maður ársins á Bylgjunni: „Lið eru hætt að vanmeta Ísland“ Landsliðshópur Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar er maður ársins að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis en tilkynnt var um niðurstöðuna í útvarpsþættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni í morgun. 31. desember 2016 12:00
Bára Halldórsdóttir maður ársins: „Mér finnst ég vera að gera eitthvað gott“ Bára Halldórsdóttir fötlunaraktívisti er maður ársins 2018 að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis. 31. desember 2018 11:30
Grímur Grímsson maður ársins: „Langar miklu meira að vera andlitslaus þegar ég fer í ræktina“ Vísir og Bylgjan stóðu fyrir vali á Manni ársins 2017 og gátu lesendur Vísis og hlustendur Bylgjunnar tekið þátt í að velja þann sem þeim þótti eiga nafnbótina skilið. 31. desember 2017 11:45
Þröstur Leó maður ársins: „Bara hrærður yfir þessu“ Hásetinn og leikarinn Þröstur Leó Gunnarsson var í dag valinn maður ársins af hlustendum og lesendum Bylgjunnar og Vísis. 31. desember 2015 12:13