Dagskráin í dag: Domino's Körfuboltakvöld og úrslitaeinvígi Sindri Sverrisson skrifar 3. apríl 2020 06:00 Domino´s körfuboltakvöld með Kjartani Atla og félögum er á dagskrá í kvöld. Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Kjartan Atli Kjartansson og félagar verða á Stöð 2 Sport kl. 20 í kvöld í Domino's Körfuboltakvöldi. Að öðru leyti verður enska bikarkeppnin í fótbolta áberandi á stöðinni þar sem sýndir verða sígildir leikir úr sögu þessarar elstu og virtustu bikarkeppni heims. Einnig verða sýndir vel valdir leikir úr úrvalsdeild karla í fótbolta og skemmtilegir þættir um 10. áratuginn í NBA-deildinni. Stöð 2 Sport 2 Körfuboltinn verður í fyrirrúmi á Stöð 2 Sport 2 þar sem sýndir verða vel valdir leikir úr úrslitakeppni Dominos-deildarinnar síðustu ár. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verður einnig nóg af körfubolta en þar verður hægt að sjá alla úrslitaseríu Vals og Hauka í Dominos-deild kvenna fyrir tveimur árum og úrslitaeinvígi Keflavíkur og Snæfells frá 2017. Stöð 2 eSport Það verða útsendingar frá Counter-Strike og League of Legends leikjum á Stöð 2 eSport, auk þess sem vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA-tölvuleiknum verður endursýndur sem og úrslitakvöld HM í KARDS sem er íslenskur tölvuleikur. Stöð 2 Golf Íslandsmótið í höggleik frá árinu 2012 verður sýnt á Stöð 2 Golf. Þar verður einnig sýndur skemmtilegur þáttur um KPMG-mótið árið 2012, þar sem úrvalslið Reykjavíkur mætti úrvalsliði landsbyggðar í anda Ryder-bikarsins. Þá verða sýndir þættir um Forsetabikarinn og mótið 2019 sýnt. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Golf Rafíþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Kjartan Atli Kjartansson og félagar verða á Stöð 2 Sport kl. 20 í kvöld í Domino's Körfuboltakvöldi. Að öðru leyti verður enska bikarkeppnin í fótbolta áberandi á stöðinni þar sem sýndir verða sígildir leikir úr sögu þessarar elstu og virtustu bikarkeppni heims. Einnig verða sýndir vel valdir leikir úr úrvalsdeild karla í fótbolta og skemmtilegir þættir um 10. áratuginn í NBA-deildinni. Stöð 2 Sport 2 Körfuboltinn verður í fyrirrúmi á Stöð 2 Sport 2 þar sem sýndir verða vel valdir leikir úr úrslitakeppni Dominos-deildarinnar síðustu ár. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verður einnig nóg af körfubolta en þar verður hægt að sjá alla úrslitaseríu Vals og Hauka í Dominos-deild kvenna fyrir tveimur árum og úrslitaeinvígi Keflavíkur og Snæfells frá 2017. Stöð 2 eSport Það verða útsendingar frá Counter-Strike og League of Legends leikjum á Stöð 2 eSport, auk þess sem vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA-tölvuleiknum verður endursýndur sem og úrslitakvöld HM í KARDS sem er íslenskur tölvuleikur. Stöð 2 Golf Íslandsmótið í höggleik frá árinu 2012 verður sýnt á Stöð 2 Golf. Þar verður einnig sýndur skemmtilegur þáttur um KPMG-mótið árið 2012, þar sem úrvalslið Reykjavíkur mætti úrvalsliði landsbyggðar í anda Ryder-bikarsins. Þá verða sýndir þættir um Forsetabikarinn og mótið 2019 sýnt. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Golf Rafíþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sjá meira