Adele þakkar fyrir sig og birtir nýja mynd Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. maí 2020 16:30 Adele var komin með yfir 3.500.000 like á þessa mynd á örfáum klukkustundum þegar þetta er skrifað. Instagram/Adele Söngkonan Adele birti nýja mynd af sér á Instagram í tilefni af 32 ára afmæli sínu í gær. Myndin hefur vakið mikla athygli þar sem Adele hefur ekki birt myndir af sér á samfélagsmiðlum síðan um síðustu jól. Hún þakkaði í fyrir afmæliskveðjurnar og nýtti einnig tækifærið til þess að þakka heilbrigðisstarfsfólki og viðbragðsaðilum fyrir að hætta lífi sínu til þess að tryggja öryggi annarra. „Þið eruð sannarlega englarnir okkar.“ Adele hefur farið í gegnum töluverðar breytingar síðustu mánuði. Hún skrifaði á Instagram í vetur „Áður grét ég en nú svitna ég.“ Margir aðdáendur hrósa henni í athugasemdum við myndina en Chrissy Teigen skrifaði einfaldlega „Ertu að grínast í mér?“ Adele hélt upp á afmælið heima hjá sér en virðist samt hafa skreytt fyrir utan húsið í tilefni dagsins. Margir bíða spenntir eftir nýrri tónlist frá Adele en nú þegar hefur verið gefið út að ný plata sé væntanleg í september á þessu ári. Þetta verður fjórða plata söngkonunnar, sú fyrsta síðan árið 2015. View this post on Instagram Thank you for the birthday love. I hope you re all staying safe and sane during this crazy time. I d like to thank all of our first responders and essential workers who are keeping us safe while risking their lives! You are truly our angels 2020 okay bye thanks x A post shared by Adele (@adele) on May 5, 2020 at 9:38pm PDT Bretland Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Söngkonan Adele birti nýja mynd af sér á Instagram í tilefni af 32 ára afmæli sínu í gær. Myndin hefur vakið mikla athygli þar sem Adele hefur ekki birt myndir af sér á samfélagsmiðlum síðan um síðustu jól. Hún þakkaði í fyrir afmæliskveðjurnar og nýtti einnig tækifærið til þess að þakka heilbrigðisstarfsfólki og viðbragðsaðilum fyrir að hætta lífi sínu til þess að tryggja öryggi annarra. „Þið eruð sannarlega englarnir okkar.“ Adele hefur farið í gegnum töluverðar breytingar síðustu mánuði. Hún skrifaði á Instagram í vetur „Áður grét ég en nú svitna ég.“ Margir aðdáendur hrósa henni í athugasemdum við myndina en Chrissy Teigen skrifaði einfaldlega „Ertu að grínast í mér?“ Adele hélt upp á afmælið heima hjá sér en virðist samt hafa skreytt fyrir utan húsið í tilefni dagsins. Margir bíða spenntir eftir nýrri tónlist frá Adele en nú þegar hefur verið gefið út að ný plata sé væntanleg í september á þessu ári. Þetta verður fjórða plata söngkonunnar, sú fyrsta síðan árið 2015. View this post on Instagram Thank you for the birthday love. I hope you re all staying safe and sane during this crazy time. I d like to thank all of our first responders and essential workers who are keeping us safe while risking their lives! You are truly our angels 2020 okay bye thanks x A post shared by Adele (@adele) on May 5, 2020 at 9:38pm PDT
Bretland Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira