Bannað að birta mynd af Bubba með sígó á gafli Borgó Jakob Bjarnar skrifar 7. maí 2020 15:14 Fræg mynd af Bubba með sígarettu í munnvikinu þykir með öllu ótæk í dag. „Að gefnu tilefni,“ segir Bubbi á Facebooksíðu sinni, og gefur til kynna með táknkarli að honum sé ekki skemmt. „Er samkvæmt lögum bannað að auglýsa tóbak með mynd af mér með sígarettu á gafli Borgarleikhúss.“ Bubbi segir að slíkt skilgreinist sem auglýsing en eins og fram hefur komið hefur markaðsdeild Borgarleikhússins breytt frægri mynd af Bubba svo auglýsa megi söngleik hússins sem byggir á lífi hans. En þar er kóngurinn vígalegur með sígarettu í munnvikinu. Fram hefur komið að þetta sé vegna þess að Facebook taki það ekki í mál að slík mynd sé notuð í auglýsingar sem birtar eru á samfélagsmiðlinum. Markaðsdeild Borgarleikhússins fjarlægði sígarettuna úr munnviki kóngsins með hjálp photoshop-forritsins. „Facebook virðist halda að við séum einhver búlla á Íslandi sem er að auglýsa kynlíf og sígarettur og hafa engan tíma fyrir slíkan ólifnað,“ sagði Pétur Rúnar Heimisson, markaðsstjóri Borgarleikhússins í samtali við Fréttablaðið. Leikhúsið hefur lent í því að vera bannað að auglýsa leiksýningar og fékk viðvörun um að síða þeirra væri komin á svartan lista. Viðbrögð við þessari tilkynningu Bubba er afdráttarlaus og á einn veg. Fólk furðar sig á þessu ofboði og telur að um sé að ræða sögufölsun á forsendum gengdarlausrar forræðishyggju. Þannig segir til dæmis formaður Viðreisnar, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir við það tækifæri: „Meira ruglið“. Samfélagsmiðlar Leikhús Auglýsinga- og markaðsmál Áfengi og tóbak Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
„Að gefnu tilefni,“ segir Bubbi á Facebooksíðu sinni, og gefur til kynna með táknkarli að honum sé ekki skemmt. „Er samkvæmt lögum bannað að auglýsa tóbak með mynd af mér með sígarettu á gafli Borgarleikhúss.“ Bubbi segir að slíkt skilgreinist sem auglýsing en eins og fram hefur komið hefur markaðsdeild Borgarleikhússins breytt frægri mynd af Bubba svo auglýsa megi söngleik hússins sem byggir á lífi hans. En þar er kóngurinn vígalegur með sígarettu í munnvikinu. Fram hefur komið að þetta sé vegna þess að Facebook taki það ekki í mál að slík mynd sé notuð í auglýsingar sem birtar eru á samfélagsmiðlinum. Markaðsdeild Borgarleikhússins fjarlægði sígarettuna úr munnviki kóngsins með hjálp photoshop-forritsins. „Facebook virðist halda að við séum einhver búlla á Íslandi sem er að auglýsa kynlíf og sígarettur og hafa engan tíma fyrir slíkan ólifnað,“ sagði Pétur Rúnar Heimisson, markaðsstjóri Borgarleikhússins í samtali við Fréttablaðið. Leikhúsið hefur lent í því að vera bannað að auglýsa leiksýningar og fékk viðvörun um að síða þeirra væri komin á svartan lista. Viðbrögð við þessari tilkynningu Bubba er afdráttarlaus og á einn veg. Fólk furðar sig á þessu ofboði og telur að um sé að ræða sögufölsun á forsendum gengdarlausrar forræðishyggju. Þannig segir til dæmis formaður Viðreisnar, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir við það tækifæri: „Meira ruglið“.
Samfélagsmiðlar Leikhús Auglýsinga- og markaðsmál Áfengi og tóbak Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira