„Neita að trúa því að Óskar Hrafn fái fríspil“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2020 22:00 Óskar Hrafn Þorvaldsson tók við Blikum í vetur en Róbert Orri Þorkellsson kom frá Aftureldingu í vetur. mynd/blikar Markahrókurinn Atli Viðar Björnsson neitar að trúa því að Óskar Hrafn Þorvaldsson fari pressulaus inn í tímabilið sem þjálfari Blika en Óskar Hrafn tók við af Ágústi Gylfasyni í vetur sem hafði lent í 2. sæti síðustu tvö tímabil. Staða Blika var til umræðu í Sportinu í kvöld þar sem þeir Rikki G, Þorkell Máni Pétursson og Atli Viðar fóru yfir stöðuna í íslenska fótboltanum en flautað verður til leiks þann 13. júní. Þegar talið barst að Blikum fengu spekingarnir þá spurningu hvort að Óskar væri pressulaus vegna þess leikstíls sem hann reynir nú að innleiða í Kópavogi. „Hann verður ekki stikkfrír. Hann fær afslátt. Menn trúa á hugmyndafræðina en ef þeir eru að fara gera einhverjar gloríur aftur og aftur í upphafi móts þá hljóta þeir að þurfa skoða sín mál. Það er krafa um árangur í Breiðabliki og ég neita að trúa því að Óskar Hrafn fái fríspil,“ sagði Atli Viðar áður en Máni tók við boltanum. „Þessi veirufaraldur hittir Blikana á mjög slæmum tíma. Þjálfarateymið vill drilla liðið sitt mjög vel. Þú sérð að þeir fara í leik gegn Skaganum og tapa 5-2 en rústa svo seinni leiknum sem þeir spila. Alveg sama hvernig þetta fer í sumar þá verða Blikarnir að hafa þolinmæði fyrir þessu.“ „Ég held algjörlega að Óskar og Halldór séu að koma með hugmyndafræði sem passar fyrir Breiðablik. Þegar verður búið að drilla þetta upp alla flokka þá er þetta eitthvað sem það sem koma skal. Þessi högg sem þeir fá þegar þeir missa leikmenn og annað, þeir munu geta lokað fyrir þau,“ sagði Máni. Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Breiðablik Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Breiðablik Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Markahrókurinn Atli Viðar Björnsson neitar að trúa því að Óskar Hrafn Þorvaldsson fari pressulaus inn í tímabilið sem þjálfari Blika en Óskar Hrafn tók við af Ágústi Gylfasyni í vetur sem hafði lent í 2. sæti síðustu tvö tímabil. Staða Blika var til umræðu í Sportinu í kvöld þar sem þeir Rikki G, Þorkell Máni Pétursson og Atli Viðar fóru yfir stöðuna í íslenska fótboltanum en flautað verður til leiks þann 13. júní. Þegar talið barst að Blikum fengu spekingarnir þá spurningu hvort að Óskar væri pressulaus vegna þess leikstíls sem hann reynir nú að innleiða í Kópavogi. „Hann verður ekki stikkfrír. Hann fær afslátt. Menn trúa á hugmyndafræðina en ef þeir eru að fara gera einhverjar gloríur aftur og aftur í upphafi móts þá hljóta þeir að þurfa skoða sín mál. Það er krafa um árangur í Breiðabliki og ég neita að trúa því að Óskar Hrafn fái fríspil,“ sagði Atli Viðar áður en Máni tók við boltanum. „Þessi veirufaraldur hittir Blikana á mjög slæmum tíma. Þjálfarateymið vill drilla liðið sitt mjög vel. Þú sérð að þeir fara í leik gegn Skaganum og tapa 5-2 en rústa svo seinni leiknum sem þeir spila. Alveg sama hvernig þetta fer í sumar þá verða Blikarnir að hafa þolinmæði fyrir þessu.“ „Ég held algjörlega að Óskar og Halldór séu að koma með hugmyndafræði sem passar fyrir Breiðablik. Þegar verður búið að drilla þetta upp alla flokka þá er þetta eitthvað sem það sem koma skal. Þessi högg sem þeir fá þegar þeir missa leikmenn og annað, þeir munu geta lokað fyrir þau,“ sagði Máni. Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Breiðablik Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Breiðablik Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn