Bein útsending: Sækjum fram í breyttum heimi - Stafræn tækniráðstefna fyrir íslenska ferðaþjónustu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. maí 2020 13:00 Íslenski ferðaklasinn og Ferðamálastofa standa í dag fyrir ráðstefnunni Iceland Travel Tech sem miðuð er að breiðri virðiskeðju ferðaþjónustunnar. Er þetta í annað skiptið sem ráðstefnan fer fram en aðþessu sinni alfarið í gegnum streymi í netheimum. Ráðstefnan stendur frá klukkan 13-16 og er streymt hér að neðan. Þema ráðstefnunnar eru sóknartækifærin í breyttum heimi. Ráðstefnan hefst á ávarpi ráðherra ferðamála, Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, þá munu þau Paul Papadimitriou stofnandi og eigandi Intelligencr og Signe Jungersted stofnandi Group Nao ræðastóru myndina, hvaða tækifæri leynist í þessum stormi, hvernig flug muni þróast, hvaða máli sjálfbærni skiptir, nýsköpun og nærsamfélagið. Í kjölfar þeirra koma fimm erindi frá íslenskum aðilum úr atvinnulífinu sem ræða m.a sóknarfærin í markaðssetningunni, notkun ýmissa tæknilausna,hámörkum átekjum og verðstýringu. Og hvort hægt sé að flýta nýsköpun. Ferðaþjónusta hefur síðustu ár vaxið hratt en á árinu 2019 stóð greinin fyrir um 40% af gjaldeyristekjum þjóðarinnar og skapaði yfir 30 þúsund fjölbreytt störf um allt land. Í hröðum vexti greinarinnar síðustu 10 ár, þar sem gestafjöldi óx frá 500 þúsund gestum árið 2010 í yfir tvær milljónir gesta 2019, voru eðlilega vaxtaverkir, miklar fjárfestingar og ör þróun í vörum og þjónustu. Aukin sjálfvirkni og tæknivæðing innan ferðaþjónustunnar t.d. bókunarvélar, aukin markaðssetning á samfélagsmiðlum, aukin notkun stafrænnar tækni og nýrra lausna var komin vel á veg hjá mörgum fyrirtækjum en betur má ef duga skal. Samkvæmt könnun sem Ferðamálastofa lét gera fyrr á árinuer mikið rými til úrbóta. Vilja framkvæmdaaðilar með ráðstefnu sem þessari hvetja enn fleiri fyrirtæki til þess að hoppa á tæknivagninn, einfalda vinnuferla, auka framlegðar möguleika, auka þjónustustig og nýta tækni til að leysa mörg þeirra verkefna sem taka dýrmætan tíma sem mætti nýta betur í vöruþróun eða sértækari þjónustu við gesti. Í nýrri veröld eftir þann heimsfaraldur sem nú geysar munu gestir líta ferðalög sín allt öðrum augum en áður. Líklegt er að heilsa, öryggi, víðátta og sjálfbærni muni spila stóran sess og því er mikilvægt að þjónustuaðilar aðlagi sig fljótt að breyttum heimi. Tækni í sinni breiðustu mynd mun spila stórt hlutverk og því sóknarfæri ferðaþjónustuaðila að aðlaga markaðsefnið sitt , koma því á framfæri, nýta möguleika til aukinna samskipta við viðskiptavini með nýstárlegum hugmyndum og koma sér í besta tæknilega formið áður en landamæri heimsins opna á ný. Ferðamennska á Íslandi Tækni Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu Neytendur Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Neytendur Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Viðskipti innlent Hækka lágmarksverð mjólkur Viðskipti innlent Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Viðskipti innlent Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Sjá meira
Íslenski ferðaklasinn og Ferðamálastofa standa í dag fyrir ráðstefnunni Iceland Travel Tech sem miðuð er að breiðri virðiskeðju ferðaþjónustunnar. Er þetta í annað skiptið sem ráðstefnan fer fram en aðþessu sinni alfarið í gegnum streymi í netheimum. Ráðstefnan stendur frá klukkan 13-16 og er streymt hér að neðan. Þema ráðstefnunnar eru sóknartækifærin í breyttum heimi. Ráðstefnan hefst á ávarpi ráðherra ferðamála, Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, þá munu þau Paul Papadimitriou stofnandi og eigandi Intelligencr og Signe Jungersted stofnandi Group Nao ræðastóru myndina, hvaða tækifæri leynist í þessum stormi, hvernig flug muni þróast, hvaða máli sjálfbærni skiptir, nýsköpun og nærsamfélagið. Í kjölfar þeirra koma fimm erindi frá íslenskum aðilum úr atvinnulífinu sem ræða m.a sóknarfærin í markaðssetningunni, notkun ýmissa tæknilausna,hámörkum átekjum og verðstýringu. Og hvort hægt sé að flýta nýsköpun. Ferðaþjónusta hefur síðustu ár vaxið hratt en á árinu 2019 stóð greinin fyrir um 40% af gjaldeyristekjum þjóðarinnar og skapaði yfir 30 þúsund fjölbreytt störf um allt land. Í hröðum vexti greinarinnar síðustu 10 ár, þar sem gestafjöldi óx frá 500 þúsund gestum árið 2010 í yfir tvær milljónir gesta 2019, voru eðlilega vaxtaverkir, miklar fjárfestingar og ör þróun í vörum og þjónustu. Aukin sjálfvirkni og tæknivæðing innan ferðaþjónustunnar t.d. bókunarvélar, aukin markaðssetning á samfélagsmiðlum, aukin notkun stafrænnar tækni og nýrra lausna var komin vel á veg hjá mörgum fyrirtækjum en betur má ef duga skal. Samkvæmt könnun sem Ferðamálastofa lét gera fyrr á árinuer mikið rými til úrbóta. Vilja framkvæmdaaðilar með ráðstefnu sem þessari hvetja enn fleiri fyrirtæki til þess að hoppa á tæknivagninn, einfalda vinnuferla, auka framlegðar möguleika, auka þjónustustig og nýta tækni til að leysa mörg þeirra verkefna sem taka dýrmætan tíma sem mætti nýta betur í vöruþróun eða sértækari þjónustu við gesti. Í nýrri veröld eftir þann heimsfaraldur sem nú geysar munu gestir líta ferðalög sín allt öðrum augum en áður. Líklegt er að heilsa, öryggi, víðátta og sjálfbærni muni spila stóran sess og því er mikilvægt að þjónustuaðilar aðlagi sig fljótt að breyttum heimi. Tækni í sinni breiðustu mynd mun spila stórt hlutverk og því sóknarfæri ferðaþjónustuaðila að aðlaga markaðsefnið sitt , koma því á framfæri, nýta möguleika til aukinna samskipta við viðskiptavini með nýstárlegum hugmyndum og koma sér í besta tæknilega formið áður en landamæri heimsins opna á ný.
Ferðamennska á Íslandi Tækni Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu Neytendur Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Neytendur Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Viðskipti innlent Hækka lágmarksverð mjólkur Viðskipti innlent Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Viðskipti innlent Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Sjá meira