Forseti Hondúras sakaður um að þiggja dóppeninga Kjartan Kjartansson skrifar 4. mars 2020 11:20 Juan Orlando Hernández, forseti Hondúras, er bendlaður við fíkniefnasmygl. AP/Jacquelyn Martin Bandarískir saksóknarar telja að Juan Orlando Hernández, forseti Hondúras, hafi þegið jafnvirði á fjórðu milljón króna frá þekktum fíkniefnasmyglurum árið 2013. Í staðinn hafi Hernández haldið hlífiskildi yfir glæpamönnunum gagnvart löggæsluyfirvöldum. Hernández er lýst sem vitorðsmanni en er ekki ákærður í fíkniefnamáli sem bandarískir alríkissaksóknarar í New York sækja. Hann er ekki nefndur á nafn í dómsskjölum en er lýst sem forseta Hondúras og bróður Juan Antonio Hernández Alvarado, fyrrverandi þingmanns, sem var sakfelldur vegna fíkniefnabrota í fyrra, að sögn AP-fréttastofunnar. Ekki er ljóst hvort að Hernández forseti á að hafa þegið múturnar frá fíkniefnasmyglurunum fyrir eða eftir að hann var kjörinn forseti í kosningum árið 2013. Hann tók við embætti forseta í janúar árið eftir. Forsetinn hefur ítrekað hafnað ásökunum um tengsl við fíkniefnasmyglara. Í dómsskjölum í máli fíkniefnasmyglarans Geovannys Daniel Fuentes Ramírez sem var handtekinn í Miami á sunnudag kemur fram að þeir Hernández hafi hist nokkrum sinnum og rætt um kókaínverksmiðju Fuentes í Hondúras. Þar hafi þeir meðal annars sammælst um að fá hermenn til að sinna öryggisgæslu fyrir fíkniefnasmygl Fuentes. Hernández hefur áður verið sakaður um þiggja fé frá fíkniefnaheiminum. Saksóknarar í Bandaríkjunum fullyrtu í ágúst að hann hefði þegið 1,5 milljónir dollara, jafnvirði um 191 milljónar íslenskra króna, frá fíkniefnasmyglurum til að fjármagna kosningabaráttu sína árið 2013. Þegar réttað var yfir bróður hans í fyrra héldu saksóknarar ítrekað því fram að Hernández hefði sjálfur notið fjárhagslegs stuðnings fíkniefnabaróna. Hondúras Bandaríkin Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
Bandarískir saksóknarar telja að Juan Orlando Hernández, forseti Hondúras, hafi þegið jafnvirði á fjórðu milljón króna frá þekktum fíkniefnasmyglurum árið 2013. Í staðinn hafi Hernández haldið hlífiskildi yfir glæpamönnunum gagnvart löggæsluyfirvöldum. Hernández er lýst sem vitorðsmanni en er ekki ákærður í fíkniefnamáli sem bandarískir alríkissaksóknarar í New York sækja. Hann er ekki nefndur á nafn í dómsskjölum en er lýst sem forseta Hondúras og bróður Juan Antonio Hernández Alvarado, fyrrverandi þingmanns, sem var sakfelldur vegna fíkniefnabrota í fyrra, að sögn AP-fréttastofunnar. Ekki er ljóst hvort að Hernández forseti á að hafa þegið múturnar frá fíkniefnasmyglurunum fyrir eða eftir að hann var kjörinn forseti í kosningum árið 2013. Hann tók við embætti forseta í janúar árið eftir. Forsetinn hefur ítrekað hafnað ásökunum um tengsl við fíkniefnasmyglara. Í dómsskjölum í máli fíkniefnasmyglarans Geovannys Daniel Fuentes Ramírez sem var handtekinn í Miami á sunnudag kemur fram að þeir Hernández hafi hist nokkrum sinnum og rætt um kókaínverksmiðju Fuentes í Hondúras. Þar hafi þeir meðal annars sammælst um að fá hermenn til að sinna öryggisgæslu fyrir fíkniefnasmygl Fuentes. Hernández hefur áður verið sakaður um þiggja fé frá fíkniefnaheiminum. Saksóknarar í Bandaríkjunum fullyrtu í ágúst að hann hefði þegið 1,5 milljónir dollara, jafnvirði um 191 milljónar íslenskra króna, frá fíkniefnasmyglurum til að fjármagna kosningabaráttu sína árið 2013. Þegar réttað var yfir bróður hans í fyrra héldu saksóknarar ítrekað því fram að Hernández hefði sjálfur notið fjárhagslegs stuðnings fíkniefnabaróna.
Hondúras Bandaríkin Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira