Hamilton lítur á undanfarna mánuði sem kærkomna hvíld Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. maí 2020 21:00 Lewis Hamilton. Vísir/Getty Heimsmeistarinn í Formúla 1 hefur litið á undanfarna mánuði sem kærkomið frí en fyrsta hluta keppnistímabilsins í Formúlunni var frestað vegna útbreiðslu kórónaveirufaraldursins. Hamilton hefur tjáð sig opinskátt um ýmis mál varðandi kórónuveirufaraldurinn. Hann fór í sjálfskipaða sóttkví og hvatti fólk til að fara varlega. Hann gagnrýndi einnig forsvarsmenn Formúla 1 fyrir seinagang í ákvarðanatöku varðandi kappaksturinn sem átti að fara fram í Ástralíu í mars en var frestað. „Á undanförnum fimm árum hef ég stundum velt því fyrir mér að það væri gott fyrir mig, andlega og líkamlega, að taka eitt ár í frí frá keppni. En maður getur ekki leyft sér það.“ „Það er ekki vænlegt fyrir íþróttamann á hátindi ferilsins að taka sér frí í eitt ár. Tækninni fleygir fram og maður gæti misst af þróuninni. Nú hafa allir fengið frí og ég nýt þess. Ég er ferskari en nokkru sinni fyrr,“ segir Hamilton. Klippa: Átta fyrstu keppnum í Formúlu 1 kappakstrinum hefur verið aflýst eða frestað Formúla Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Heimsmeistarinn í Formúla 1 hefur litið á undanfarna mánuði sem kærkomið frí en fyrsta hluta keppnistímabilsins í Formúlunni var frestað vegna útbreiðslu kórónaveirufaraldursins. Hamilton hefur tjáð sig opinskátt um ýmis mál varðandi kórónuveirufaraldurinn. Hann fór í sjálfskipaða sóttkví og hvatti fólk til að fara varlega. Hann gagnrýndi einnig forsvarsmenn Formúla 1 fyrir seinagang í ákvarðanatöku varðandi kappaksturinn sem átti að fara fram í Ástralíu í mars en var frestað. „Á undanförnum fimm árum hef ég stundum velt því fyrir mér að það væri gott fyrir mig, andlega og líkamlega, að taka eitt ár í frí frá keppni. En maður getur ekki leyft sér það.“ „Það er ekki vænlegt fyrir íþróttamann á hátindi ferilsins að taka sér frí í eitt ár. Tækninni fleygir fram og maður gæti misst af þróuninni. Nú hafa allir fengið frí og ég nýt þess. Ég er ferskari en nokkru sinni fyrr,“ segir Hamilton. Klippa: Átta fyrstu keppnum í Formúlu 1 kappakstrinum hefur verið aflýst eða frestað
Formúla Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira