Áttatíu ár liðin frá hernámi Íslands Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. maí 2020 21:18 Áttatíu ár eru liðin frá hernámi Breta á Íslandi. Áhugamaður um umsvif erlendra herja segir hernámið hafa gjörbylt landinu og lagt grunninn að nútímavæðingu landsins. Þann 10. maí árið 1940 steig breskt herlið á land í Reykjavík. Það var upphafið að heilmikilli hersetu hér á landi, út stríðsárin. „Þetta, má segja, gjörbylti Íslandi þess tíma og lagði grunninn að, ásamt því sem fylgdi í styrjöldinni, nútímavæðingu landsins og velmegun,“ segir Friðþór Eydal, umsvif erlendra herja hér á landi. Hann segir hernámið hafa gjörbylt Íslandi. „Ísland var í stríðsbyrjun þrúgað af kreppunni, sem var búin að ríkja allan áratuginn á undan. Skyndilega opnuðust fiskmarkaðir í Bretlandi og íslenskir sjómenn voru ekki í neinni samkeppni á miðunum lengur og þessi fiskmarkaðir greiddu tífalt verð sem verið hafði fyrir stríð. Þetta þurrkaði út allt krepputapið sem varð á sínum tíma.“ Enn má sjá minjar um hernámið um Reykjavíkurborg, sér í lagi í Nauthólsvík. „Frá Nauthólsvík voru lengi vel gerðir út flugbátar til að fylgjast með skipaferðum og berjast við kafbáta. [Hér voru] gríðarlega mikil umsvif á tímabili og það eimir enn af minjum um þetta, eins og sést vel,“ sagði Friðþór í samtali við fréttastofu í dag. Bretland Tímamót Varnarmál Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Áttatíu ár eru liðin frá hernámi Breta á Íslandi. Áhugamaður um umsvif erlendra herja segir hernámið hafa gjörbylt landinu og lagt grunninn að nútímavæðingu landsins. Þann 10. maí árið 1940 steig breskt herlið á land í Reykjavík. Það var upphafið að heilmikilli hersetu hér á landi, út stríðsárin. „Þetta, má segja, gjörbylti Íslandi þess tíma og lagði grunninn að, ásamt því sem fylgdi í styrjöldinni, nútímavæðingu landsins og velmegun,“ segir Friðþór Eydal, umsvif erlendra herja hér á landi. Hann segir hernámið hafa gjörbylt Íslandi. „Ísland var í stríðsbyrjun þrúgað af kreppunni, sem var búin að ríkja allan áratuginn á undan. Skyndilega opnuðust fiskmarkaðir í Bretlandi og íslenskir sjómenn voru ekki í neinni samkeppni á miðunum lengur og þessi fiskmarkaðir greiddu tífalt verð sem verið hafði fyrir stríð. Þetta þurrkaði út allt krepputapið sem varð á sínum tíma.“ Enn má sjá minjar um hernámið um Reykjavíkurborg, sér í lagi í Nauthólsvík. „Frá Nauthólsvík voru lengi vel gerðir út flugbátar til að fylgjast með skipaferðum og berjast við kafbáta. [Hér voru] gríðarlega mikil umsvif á tímabili og það eimir enn af minjum um þetta, eins og sést vel,“ sagði Friðþór í samtali við fréttastofu í dag.
Bretland Tímamót Varnarmál Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira