Enska úrvalsdeildin planar að fara af stað um sömu helgi og Pepsi Max Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2020 12:30 Roberto Firmino, Mohamed Salah og Sadio Mane geta eflaust ekki beðið eftir þvi að fara aftur af stað og tryggja Liverpool langþráðan Englandsmeistaratitil. Getty/Michael Regan „Match of the Day“ þátturinn á BBC er farinn að undirbúa það að enska úrvalsdeildin byrji aftur helgina 12. til 14. júní. Enska úrvalsdeildin á enn eftir að kjósa um það hvort að það eigi að klára leikina eða ekki en það lítur út fyrir að sviðsmyndin sé nú klár ákveði félögin að fara aftur af stað. Fari svo að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað helgina 12. til 14. júní þá mun hún byrja um sömu helgi og Pepsi Max deild karla hefst. Two months of uninterrupted games Three-day weekends of games Four midweek rounds Plans to show all 92 games livehttps://t.co/ttLznSCZ5C— SPORTbible (@sportbible) May 11, 2020 The Telegraph hefur heimildir fyrir því að breska ríkisútvarpinu hafi verið sagt að undirbúa sig fyrir tvo mánuði af ensku úrvalsdeildinni. Leikirnir munu fara fram á þremur dögum um hverja helgi, föstudegi til sunnudags, og að auki verða fjórar umferðir spilaðar í miðri viku. Það á eftir að spila 92 leiki af ensku úrvalsdeildinni en fjögur lið eiga eftir tíu leiki og öll hin sextán eiga eftir að spila níu leiki. Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið það út að deildirnar verði að klárast fyrir 2. ágúst. Í sömu frétt er talað um það að enska bikarkeppnin verði spiluð með fram þessum umferðum og að bikarúrslitaleikurinn hafi verið settur á 7. ágúst. Player contracts, testing positive, and getting players onboard: 10 issues for the Premier League to solve | @JBurtTelegraph https://t.co/9kRehWuheg— Telegraph Football (@TeleFootball) May 11, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
„Match of the Day“ þátturinn á BBC er farinn að undirbúa það að enska úrvalsdeildin byrji aftur helgina 12. til 14. júní. Enska úrvalsdeildin á enn eftir að kjósa um það hvort að það eigi að klára leikina eða ekki en það lítur út fyrir að sviðsmyndin sé nú klár ákveði félögin að fara aftur af stað. Fari svo að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað helgina 12. til 14. júní þá mun hún byrja um sömu helgi og Pepsi Max deild karla hefst. Two months of uninterrupted games Three-day weekends of games Four midweek rounds Plans to show all 92 games livehttps://t.co/ttLznSCZ5C— SPORTbible (@sportbible) May 11, 2020 The Telegraph hefur heimildir fyrir því að breska ríkisútvarpinu hafi verið sagt að undirbúa sig fyrir tvo mánuði af ensku úrvalsdeildinni. Leikirnir munu fara fram á þremur dögum um hverja helgi, föstudegi til sunnudags, og að auki verða fjórar umferðir spilaðar í miðri viku. Það á eftir að spila 92 leiki af ensku úrvalsdeildinni en fjögur lið eiga eftir tíu leiki og öll hin sextán eiga eftir að spila níu leiki. Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið það út að deildirnar verði að klárast fyrir 2. ágúst. Í sömu frétt er talað um það að enska bikarkeppnin verði spiluð með fram þessum umferðum og að bikarúrslitaleikurinn hafi verið settur á 7. ágúst. Player contracts, testing positive, and getting players onboard: 10 issues for the Premier League to solve | @JBurtTelegraph https://t.co/9kRehWuheg— Telegraph Football (@TeleFootball) May 11, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira