Gústaf tekur við af Sjöfn Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2020 08:55 Gústaf Adolf Skúlason. Háskóli Íslands Gústaf Adolf Skúlason hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands. Í tilkynningu kemur fram að Gústaf sé með BA-gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í alþjóðasamskiptum frá London School of Economics. „Þá hefur hann numið stjórnun og stefnumótun við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Undanfarið ár hefur Gústaf starfað við alþjóðlegar rannsóknir hjá Menntamálastofnun en áður hefur hann m.a. starfað sem ráðgjafi, framkvæmdastjóri og áður aðstoðarframkvæmdastjóri Samorku, forstöðumaður stefnumótunar- og samskiptasviðs hjá Samtökum atvinnulífsins, alþjóðaritari á nefndasviði Alþingis, stundakennari við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands og við rannsóknir hjá Alþjóðamálastofnun skólans. Gústaf hefur störf í maí og tekur við af dr. Sjöfn Vilhelmsdóttur þann 1. júní næstkomandi en Sjöfn tekur við stöðu forstöðumanns Landsgræðsluskóla GRÓ, Þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu sem starfar undir merkjum UNESCO,“ segir í tilkynningunni. Skóla - og menntamál Stjórnsýsla Vistaskipti Tengdar fréttir Sjöfn Vilhelmsdóttir nýr forstöðumaður Landgræðsluskólans Dr. Sjöfn Vilhelmsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns Landgræðsluskólans. Hlutverk skólans er að þjálfa sérfræðinga frá þróunarríkjum sem glíma við land- og jarðvegseyðingu og neikvæð áhrif loftslagsbreytinga. 11. maí 2020 16:16 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira
Gústaf Adolf Skúlason hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands. Í tilkynningu kemur fram að Gústaf sé með BA-gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í alþjóðasamskiptum frá London School of Economics. „Þá hefur hann numið stjórnun og stefnumótun við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Undanfarið ár hefur Gústaf starfað við alþjóðlegar rannsóknir hjá Menntamálastofnun en áður hefur hann m.a. starfað sem ráðgjafi, framkvæmdastjóri og áður aðstoðarframkvæmdastjóri Samorku, forstöðumaður stefnumótunar- og samskiptasviðs hjá Samtökum atvinnulífsins, alþjóðaritari á nefndasviði Alþingis, stundakennari við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands og við rannsóknir hjá Alþjóðamálastofnun skólans. Gústaf hefur störf í maí og tekur við af dr. Sjöfn Vilhelmsdóttur þann 1. júní næstkomandi en Sjöfn tekur við stöðu forstöðumanns Landsgræðsluskóla GRÓ, Þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu sem starfar undir merkjum UNESCO,“ segir í tilkynningunni.
Skóla - og menntamál Stjórnsýsla Vistaskipti Tengdar fréttir Sjöfn Vilhelmsdóttir nýr forstöðumaður Landgræðsluskólans Dr. Sjöfn Vilhelmsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns Landgræðsluskólans. Hlutverk skólans er að þjálfa sérfræðinga frá þróunarríkjum sem glíma við land- og jarðvegseyðingu og neikvæð áhrif loftslagsbreytinga. 11. maí 2020 16:16 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira
Sjöfn Vilhelmsdóttir nýr forstöðumaður Landgræðsluskólans Dr. Sjöfn Vilhelmsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns Landgræðsluskólans. Hlutverk skólans er að þjálfa sérfræðinga frá þróunarríkjum sem glíma við land- og jarðvegseyðingu og neikvæð áhrif loftslagsbreytinga. 11. maí 2020 16:16