Sleikti kinn barns og játaði því ást sína Andri Eysteinsson skrifar 12. maí 2020 18:11 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Suðurlands. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur til 90 daga skilorðsbundinnar fangelsisvistar eftir að hafa gerst brotlegur gegn barnaverndarlögum og fyrir húsbrot. Dómur var kveðinn upp fimmtudaginn síðasta 7. maí fyrir Héraðsdómi Suðurlands. Maðurinn játaði að hafa farið inn um ólæsta hurð inn á heimili barns árið 2018. Hafi hann þar sýnt háttsemi „sem fól í sér yfirgang, ruddaskap, ósiðlegt athæfi og vanvirðandi háttsemi gagnvart barninu.“ Fram kemur í dómi í málinu sem birtur hefur verið á vef Héraðsdóms að maðurinn hafi haft uppi ástarjátningar gagnvart barninu og sleikt kinn þess. Brotin teljast varða við 99. grein barnaverndarlaga. Þá játaði ákærði að hafa farið inn um ólæsta hurð heimilis aðfaranótt laugardagsins 23. nóvember 2018. Þar hafi hann dvalið þar til húsráðendur komu að honum og vísuðu á dyr. Ákærði játaði brot sín eins og áður sagði og var litið til þess, auk þeirrar staðreyndar að hann hafi ekki áður sætt refsingu var honum ákveðin refsing sem hljóðar upp á 90 daga skilorðsbundna fangelsisvist sem fellur niður að tveimur árum liðnum. Barnavernd Dómsmál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Karlmaður hefur verið dæmdur til 90 daga skilorðsbundinnar fangelsisvistar eftir að hafa gerst brotlegur gegn barnaverndarlögum og fyrir húsbrot. Dómur var kveðinn upp fimmtudaginn síðasta 7. maí fyrir Héraðsdómi Suðurlands. Maðurinn játaði að hafa farið inn um ólæsta hurð inn á heimili barns árið 2018. Hafi hann þar sýnt háttsemi „sem fól í sér yfirgang, ruddaskap, ósiðlegt athæfi og vanvirðandi háttsemi gagnvart barninu.“ Fram kemur í dómi í málinu sem birtur hefur verið á vef Héraðsdóms að maðurinn hafi haft uppi ástarjátningar gagnvart barninu og sleikt kinn þess. Brotin teljast varða við 99. grein barnaverndarlaga. Þá játaði ákærði að hafa farið inn um ólæsta hurð heimilis aðfaranótt laugardagsins 23. nóvember 2018. Þar hafi hann dvalið þar til húsráðendur komu að honum og vísuðu á dyr. Ákærði játaði brot sín eins og áður sagði og var litið til þess, auk þeirrar staðreyndar að hann hafi ekki áður sætt refsingu var honum ákveðin refsing sem hljóðar upp á 90 daga skilorðsbundna fangelsisvist sem fellur niður að tveimur árum liðnum.
Barnavernd Dómsmál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira