Afgreiðslumaður segist stundum vera stressaður vegna faraldursins Eiður Þór Árnason og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 3. apríl 2020 13:17 Þrátt fyrir að framlínufólk Krónunnar afgreiði fjölda fólks á degi hverjum hefur aðeins einn starfsmaður veikst af Covid-19 að sögn stjórnanda. Engin hafi þurft að fara í sóttkví. Afgreiðslumaður sem stendur vaktina þar segist stundum stressaður vegna faraldursins en reynir þó að halda ró sinni. Á tímum inniveru, sóttkvíar og einangrunar er framlínufólk sem stendur vaktina svo hin getum fenguð okkur að borða og því er líður misjafnlega alveg eins og okkur hinum. „Maður er svona pínu stressaður en maður reynir samt að halda ró sinni og kannski ekki að nálgast fólk of mikið,“ segir Henning Árni Jóhannsson, afgreiðslumaður hjá Krónunni. Hann segir að viðskiptavinir hugi vel að smitvörnum. „Það eru auðvitað rosalega mikið um það að fólk sé að koma í hönskum og líka það að þeir séu að koma með grímur inn,” bætir hann við. Guðrún Svala Jónasdóttir, verslunarstjóri hjá Krónunni, segir að afgreiðslufólki líði misvel í þessum aðstæðum. „Það er allur gangur á því. Sumir eru rosalega smeykir, svolítil hræddir en margir eru frekar yfirvegaðir og bara passa sig, spritta, þvo og já það er bara allur gangur á því.“ Markaðsstjóri Krónunnar segir að þeir sem hafi viljað sleppa við afgreiðslustörf hafi getað fengið frí. Þrátt fyrir að margir starfi hjá verslunarkeðjunni hafi aðeins einn starfsmaður smitast af Covid-19. „Það eru tæplega níu hundruð manns sem starfa á gólfinu í verslunum Krónunnar og það er einn starfsmaður smitaður hjá okkur. Eftir að rakningateymið hefur farið af stað þá þótti ekki ástæða til þess að setja neinn í sóttkví í kjölfarið,” segir Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir, markaðsstjóri Krónunnar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun Vinnumarkaður Heilbrigðismál Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Ekkert lát á sumarveðrinu Veður Fleiri fréttir Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Sjá meira
Þrátt fyrir að framlínufólk Krónunnar afgreiði fjölda fólks á degi hverjum hefur aðeins einn starfsmaður veikst af Covid-19 að sögn stjórnanda. Engin hafi þurft að fara í sóttkví. Afgreiðslumaður sem stendur vaktina þar segist stundum stressaður vegna faraldursins en reynir þó að halda ró sinni. Á tímum inniveru, sóttkvíar og einangrunar er framlínufólk sem stendur vaktina svo hin getum fenguð okkur að borða og því er líður misjafnlega alveg eins og okkur hinum. „Maður er svona pínu stressaður en maður reynir samt að halda ró sinni og kannski ekki að nálgast fólk of mikið,“ segir Henning Árni Jóhannsson, afgreiðslumaður hjá Krónunni. Hann segir að viðskiptavinir hugi vel að smitvörnum. „Það eru auðvitað rosalega mikið um það að fólk sé að koma í hönskum og líka það að þeir séu að koma með grímur inn,” bætir hann við. Guðrún Svala Jónasdóttir, verslunarstjóri hjá Krónunni, segir að afgreiðslufólki líði misvel í þessum aðstæðum. „Það er allur gangur á því. Sumir eru rosalega smeykir, svolítil hræddir en margir eru frekar yfirvegaðir og bara passa sig, spritta, þvo og já það er bara allur gangur á því.“ Markaðsstjóri Krónunnar segir að þeir sem hafi viljað sleppa við afgreiðslustörf hafi getað fengið frí. Þrátt fyrir að margir starfi hjá verslunarkeðjunni hafi aðeins einn starfsmaður smitast af Covid-19. „Það eru tæplega níu hundruð manns sem starfa á gólfinu í verslunum Krónunnar og það er einn starfsmaður smitaður hjá okkur. Eftir að rakningateymið hefur farið af stað þá þótti ekki ástæða til þess að setja neinn í sóttkví í kjölfarið,” segir Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir, markaðsstjóri Krónunnar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun Vinnumarkaður Heilbrigðismál Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Ekkert lát á sumarveðrinu Veður Fleiri fréttir Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Sjá meira