Bill Withers látinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. apríl 2020 14:51 Bill Withers var 82 ára gamall. AP/Reed Saxon Bandaríski söngvarinn Bill Withers, sem söng og samdi margar af þekktustu perlum áttunda áratugarins, er látinn. Hann var 82 ára gamall og er andlát hans rakið til hjartagalla. Áður en Withers settist í helgan stein um miðjan níunda áratuginn hafði hann sent frá sér hvern stórsmellinn á fætur öðrum. Nægir þar að nefna lögin Lean on Me, Ain’t No Sunshine, Lovely Day, Use Me og Just the Two Of Us. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Withers, sem eiginkona hans Marcia Johnson og börn undirrita, segist hún miður sín vegna fráfalls söngvarans. Þau minnast hans sem mikils fjölskyldumanns og segjast þau vona að tónlist hans muni veita öðrum huggun og hamingju á þessum erfiðu tímum. Fjöldi þekktra tónlistarmanna hefur vottað Withers virðingu sína í dag, t.a.m. Lin-Manuel Miranda sem segir að Withers skilji eftir sig ótrúlega arfleið. Rest In Peace, maestro Bill Withers. What a legacy.https://t.co/GBImqLRdPh— Lin-Manuel Miranda (@Lin_Manuel) April 3, 2020 Þannig léku tveir forsetar Bandaríkjanna lagið Lean on Me við innsetningarathafnir sínar, þeir Barack Obama og Bill Clinton. Lagið er þekkt sem óður til vinskapar og samstöðu og hafa grunnskólar í Bandaríkjunum meðal annars tekið upp á því að syngja lagið nú þegar kórónuveirufaraldurinn geisar. Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Sjá meira
Bandaríski söngvarinn Bill Withers, sem söng og samdi margar af þekktustu perlum áttunda áratugarins, er látinn. Hann var 82 ára gamall og er andlát hans rakið til hjartagalla. Áður en Withers settist í helgan stein um miðjan níunda áratuginn hafði hann sent frá sér hvern stórsmellinn á fætur öðrum. Nægir þar að nefna lögin Lean on Me, Ain’t No Sunshine, Lovely Day, Use Me og Just the Two Of Us. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Withers, sem eiginkona hans Marcia Johnson og börn undirrita, segist hún miður sín vegna fráfalls söngvarans. Þau minnast hans sem mikils fjölskyldumanns og segjast þau vona að tónlist hans muni veita öðrum huggun og hamingju á þessum erfiðu tímum. Fjöldi þekktra tónlistarmanna hefur vottað Withers virðingu sína í dag, t.a.m. Lin-Manuel Miranda sem segir að Withers skilji eftir sig ótrúlega arfleið. Rest In Peace, maestro Bill Withers. What a legacy.https://t.co/GBImqLRdPh— Lin-Manuel Miranda (@Lin_Manuel) April 3, 2020 Þannig léku tveir forsetar Bandaríkjanna lagið Lean on Me við innsetningarathafnir sínar, þeir Barack Obama og Bill Clinton. Lagið er þekkt sem óður til vinskapar og samstöðu og hafa grunnskólar í Bandaríkjunum meðal annars tekið upp á því að syngja lagið nú þegar kórónuveirufaraldurinn geisar.
Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Sjá meira