Bill Withers látinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. apríl 2020 14:51 Bill Withers var 82 ára gamall. AP/Reed Saxon Bandaríski söngvarinn Bill Withers, sem söng og samdi margar af þekktustu perlum áttunda áratugarins, er látinn. Hann var 82 ára gamall og er andlát hans rakið til hjartagalla. Áður en Withers settist í helgan stein um miðjan níunda áratuginn hafði hann sent frá sér hvern stórsmellinn á fætur öðrum. Nægir þar að nefna lögin Lean on Me, Ain’t No Sunshine, Lovely Day, Use Me og Just the Two Of Us. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Withers, sem eiginkona hans Marcia Johnson og börn undirrita, segist hún miður sín vegna fráfalls söngvarans. Þau minnast hans sem mikils fjölskyldumanns og segjast þau vona að tónlist hans muni veita öðrum huggun og hamingju á þessum erfiðu tímum. Fjöldi þekktra tónlistarmanna hefur vottað Withers virðingu sína í dag, t.a.m. Lin-Manuel Miranda sem segir að Withers skilji eftir sig ótrúlega arfleið. Rest In Peace, maestro Bill Withers. What a legacy.https://t.co/GBImqLRdPh— Lin-Manuel Miranda (@Lin_Manuel) April 3, 2020 Þannig léku tveir forsetar Bandaríkjanna lagið Lean on Me við innsetningarathafnir sínar, þeir Barack Obama og Bill Clinton. Lagið er þekkt sem óður til vinskapar og samstöðu og hafa grunnskólar í Bandaríkjunum meðal annars tekið upp á því að syngja lagið nú þegar kórónuveirufaraldurinn geisar. Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Bandaríski söngvarinn Bill Withers, sem söng og samdi margar af þekktustu perlum áttunda áratugarins, er látinn. Hann var 82 ára gamall og er andlát hans rakið til hjartagalla. Áður en Withers settist í helgan stein um miðjan níunda áratuginn hafði hann sent frá sér hvern stórsmellinn á fætur öðrum. Nægir þar að nefna lögin Lean on Me, Ain’t No Sunshine, Lovely Day, Use Me og Just the Two Of Us. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Withers, sem eiginkona hans Marcia Johnson og börn undirrita, segist hún miður sín vegna fráfalls söngvarans. Þau minnast hans sem mikils fjölskyldumanns og segjast þau vona að tónlist hans muni veita öðrum huggun og hamingju á þessum erfiðu tímum. Fjöldi þekktra tónlistarmanna hefur vottað Withers virðingu sína í dag, t.a.m. Lin-Manuel Miranda sem segir að Withers skilji eftir sig ótrúlega arfleið. Rest In Peace, maestro Bill Withers. What a legacy.https://t.co/GBImqLRdPh— Lin-Manuel Miranda (@Lin_Manuel) April 3, 2020 Þannig léku tveir forsetar Bandaríkjanna lagið Lean on Me við innsetningarathafnir sínar, þeir Barack Obama og Bill Clinton. Lagið er þekkt sem óður til vinskapar og samstöðu og hafa grunnskólar í Bandaríkjunum meðal annars tekið upp á því að syngja lagið nú þegar kórónuveirufaraldurinn geisar.
Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira