Umsóknir 96% umsækjenda um greiðslufrest á lánum fyrirtækja samþykktar Andri Eysteinsson skrifar 13. maí 2020 18:35 Katrín Júlíusdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja en samtökin tóku saman umsónir um greiðslufrest. Vísir/Vilhelm Tæplega 1.500 fyrirtæki hafa sótt um og fengið samþykkta greiðslufresti á lánum sínum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Samkeppniseftirlitið veitti undanþágu fyrir samkomulagi um tímabundna greiðslufresti á lánum fyrirtækja þann 23. mars. Aðilar samkomulagsins eru Arion banki, Íslandsbanki, Landsbankinn, Kvika, sparisjóðirnir, Lykill, ÍV-sjóðir auk Byggðastofnunar og lífeyrissjóðanna. Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) hafa tekið saman umsóknirnar og stöðu þeirra en samantektin byggir á upplýsingum frá viðskiptabönkum og sparisjóðum sem tóku á móti umsóknum. Óskað var eftir fjölda umsókna, fjölda afgreiddra umsókna, fjölda samþykktra og synjaðra umsókna. Alls bárust 1.664 umsóknir um greiðslufrest á tímabilinu 23. mars til 4. maí og höfðu um 90% umsókna (1.496) verið samþykktar þegar samantekt SFF var gefin út. Um 96% fyrirtækja þóttu hafa uppfyllt skilyrði samkomulagsins en einungis 57 fyrirtæki þóttu ekki gera það. Því hafa umsóknir 1.439 aðila verið samþykktar. Í samantekt Samtaka fjármálafyrirtækja kemur fram að í langflestum tilfellum sé um að ræða örfyritæki með færri en 10 starfsmenn eða lítil fyrirtæki með minna en 50% starfsmenn. Yfir 70% teljast til örfyrirtækja og tæplega 20% til lítilla fyrirtækja. Fimm prósent fyrirtækja sem sóttu um greiðslufrest teljast til stórra fyrirtækja og 6% til meðalstórra. Samantekt á stærð umsækjenda byggir á upplýsingum um 1.300 af þeim 1.664 sem sóttu um. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Markaðir Samkeppnismál Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Tæplega 1.500 fyrirtæki hafa sótt um og fengið samþykkta greiðslufresti á lánum sínum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Samkeppniseftirlitið veitti undanþágu fyrir samkomulagi um tímabundna greiðslufresti á lánum fyrirtækja þann 23. mars. Aðilar samkomulagsins eru Arion banki, Íslandsbanki, Landsbankinn, Kvika, sparisjóðirnir, Lykill, ÍV-sjóðir auk Byggðastofnunar og lífeyrissjóðanna. Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) hafa tekið saman umsóknirnar og stöðu þeirra en samantektin byggir á upplýsingum frá viðskiptabönkum og sparisjóðum sem tóku á móti umsóknum. Óskað var eftir fjölda umsókna, fjölda afgreiddra umsókna, fjölda samþykktra og synjaðra umsókna. Alls bárust 1.664 umsóknir um greiðslufrest á tímabilinu 23. mars til 4. maí og höfðu um 90% umsókna (1.496) verið samþykktar þegar samantekt SFF var gefin út. Um 96% fyrirtækja þóttu hafa uppfyllt skilyrði samkomulagsins en einungis 57 fyrirtæki þóttu ekki gera það. Því hafa umsóknir 1.439 aðila verið samþykktar. Í samantekt Samtaka fjármálafyrirtækja kemur fram að í langflestum tilfellum sé um að ræða örfyritæki með færri en 10 starfsmenn eða lítil fyrirtæki með minna en 50% starfsmenn. Yfir 70% teljast til örfyrirtækja og tæplega 20% til lítilla fyrirtækja. Fimm prósent fyrirtækja sem sóttu um greiðslufrest teljast til stórra fyrirtækja og 6% til meðalstórra. Samantekt á stærð umsækjenda byggir á upplýsingum um 1.300 af þeim 1.664 sem sóttu um.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Markaðir Samkeppnismál Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira