Conor sendi fjölskyldu síns mesta óvinar góðar kveðjur Anton Ingi Leifsson skrifar 14. maí 2020 12:30 Conor sýndi á sér sjaldséða hlið í gærkvöldi. vísir/getty Baradagakapparnir Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eru langt því frí að vera bestu vinir en Írinn Conor sendi hins vegar fjölskyldu Khabib og föður hans góðar kveðjur í gærkvöldi en faðirinn liggur þungt haldinn á spítala. Faðir Khabib, Abdulmanap Nurmagomedov, var fluttur á spítala fyrr í mánuðinum en grunur var að hann væri með lungnabólgu. Einnig var kannað hvort að hann væri með COVID-19 sjúkdóminn en svo var ekki. Frá því að hann var fluttur inn á spítala fyrr í mánuðinum hefur heilsu hans hrakað mikið og berst hinn 57 ára gamli Abdulmanap nú fyrir lífi sínu. Praying for the recovery of Abdulmanap Nurmagomedov. A man responsible for more World champions, across multiple fighting disciplines, than we even know. A true martial genius! Very saddened upon hearing this news tonight.Praying for the Nurmagomedov family at this time https://t.co/OVklQphPgN— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) May 13, 2020 „Bið fyrir því að Abdulmanap Nurmagomdevov jafni sig. Maður sem á fleiri heimsmeistaratitla, þvert á allar bardagaíþróttir, en við vitum um. Sannur bardagasnillingur! Það hryggir mig að heyra þessar fréttir í kvöld og bið fyrir Nurmagodemov fjölskyldunni á þessum tímum,“ sagði Conor. Conor og Khabib hafa háð margar rimmurnar bæði á samfélagsmiðlum og á ýmsum stöðum eftir að þeir börðust árið 2018 en þá hafði Khabib betur í fjórðu lotu. Þeir hafa verið duglegir að skjóta á hvorn annan og hatrið er mikið þeirra á milli. Það var ekki bara Conor McGregor sem sendi fjölskyldu Khabib kveðjur því Dana White, forseti UFC, sendi fjölskyldunni einnig batakveðjur á Twitter í gær. I know how close Khabib is with his father and I m saddened to hear about his current state. My thoughts are with Abdulmanap and the Nurmagomedov family as he continues to fight (2/2)— danawhite (@danawhite) May 13, 2020 MMA Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Sjá meira
Baradagakapparnir Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eru langt því frí að vera bestu vinir en Írinn Conor sendi hins vegar fjölskyldu Khabib og föður hans góðar kveðjur í gærkvöldi en faðirinn liggur þungt haldinn á spítala. Faðir Khabib, Abdulmanap Nurmagomedov, var fluttur á spítala fyrr í mánuðinum en grunur var að hann væri með lungnabólgu. Einnig var kannað hvort að hann væri með COVID-19 sjúkdóminn en svo var ekki. Frá því að hann var fluttur inn á spítala fyrr í mánuðinum hefur heilsu hans hrakað mikið og berst hinn 57 ára gamli Abdulmanap nú fyrir lífi sínu. Praying for the recovery of Abdulmanap Nurmagomedov. A man responsible for more World champions, across multiple fighting disciplines, than we even know. A true martial genius! Very saddened upon hearing this news tonight.Praying for the Nurmagomedov family at this time https://t.co/OVklQphPgN— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) May 13, 2020 „Bið fyrir því að Abdulmanap Nurmagomdevov jafni sig. Maður sem á fleiri heimsmeistaratitla, þvert á allar bardagaíþróttir, en við vitum um. Sannur bardagasnillingur! Það hryggir mig að heyra þessar fréttir í kvöld og bið fyrir Nurmagodemov fjölskyldunni á þessum tímum,“ sagði Conor. Conor og Khabib hafa háð margar rimmurnar bæði á samfélagsmiðlum og á ýmsum stöðum eftir að þeir börðust árið 2018 en þá hafði Khabib betur í fjórðu lotu. Þeir hafa verið duglegir að skjóta á hvorn annan og hatrið er mikið þeirra á milli. Það var ekki bara Conor McGregor sem sendi fjölskyldu Khabib kveðjur því Dana White, forseti UFC, sendi fjölskyldunni einnig batakveðjur á Twitter í gær. I know how close Khabib is with his father and I m saddened to hear about his current state. My thoughts are with Abdulmanap and the Nurmagomedov family as he continues to fight (2/2)— danawhite (@danawhite) May 13, 2020
MMA Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Sjá meira