Ronaldo fyrstur í milljarð í laun á ferlinum þrátt fyrir launalækkun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. apríl 2020 21:00 Ronaldo er við það að ná þeim Tiger Woods og Floyd Mayweather. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Þrátt fyrir að taka á sig launalækkun vegna COVID-19 stefnir í að Cristiano Ronaldo verði fyrsti knattspyrnumaðurinn til að fá yfir milljarð Bandaríkjadala í laun á ferlinum. Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í vikunni að leikmenn og þjálfarar liðsins hefðu samþykkt að taka á sig launalækkun til að hjálpa liðinu að standa af kórónuveiruna sem hefur gífurleg áhrif á íþróttastarf um heim allan. Talið er að félagið spari allt að 100 milljónir Bandaríkjadala með því að draga saman seglin frá mars til júní. Juventus hefur þó gefið út allir munu fá greitt sín laun að fullu þegar deildin fer aftur af stað. Cristiano Ronaldo, hæst launaði leikmaður liðsins, er því að fórna rúmlega fjórum milljónum dala með því að samþykkja téða launalækkun. Juventus vill þó ekki staðfesta hvað Ronaldo fær í laun en á síðustu leiktíð græddi hann 109 milljónir dala, þar af voru 65 í laun og bónusa. Risasamningar Ronaldo við Nike og önnur fyrirtæki ásamt vörumerki hans, CR7, þýðir að að hann gæti enn grætt 91 milljón dala á árinu 2020. Gangi það eftir verður hann búinn að græða yfir milljarð dala á ferlinum þegar leiktíðinni lýkur. Yrði hann aðeins þriðji íþróttamað sögunnar til að ná þeim áfanga á meðan hann er enn að spila. Tiger Woods náði því árið 2009 eftir 13 ár sem atvinnumaður og Floyd Mayweather náði þeim áfanga 2017. Forbes greindi frá. Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Þrátt fyrir að taka á sig launalækkun vegna COVID-19 stefnir í að Cristiano Ronaldo verði fyrsti knattspyrnumaðurinn til að fá yfir milljarð Bandaríkjadala í laun á ferlinum. Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í vikunni að leikmenn og þjálfarar liðsins hefðu samþykkt að taka á sig launalækkun til að hjálpa liðinu að standa af kórónuveiruna sem hefur gífurleg áhrif á íþróttastarf um heim allan. Talið er að félagið spari allt að 100 milljónir Bandaríkjadala með því að draga saman seglin frá mars til júní. Juventus hefur þó gefið út allir munu fá greitt sín laun að fullu þegar deildin fer aftur af stað. Cristiano Ronaldo, hæst launaði leikmaður liðsins, er því að fórna rúmlega fjórum milljónum dala með því að samþykkja téða launalækkun. Juventus vill þó ekki staðfesta hvað Ronaldo fær í laun en á síðustu leiktíð græddi hann 109 milljónir dala, þar af voru 65 í laun og bónusa. Risasamningar Ronaldo við Nike og önnur fyrirtæki ásamt vörumerki hans, CR7, þýðir að að hann gæti enn grætt 91 milljón dala á árinu 2020. Gangi það eftir verður hann búinn að græða yfir milljarð dala á ferlinum þegar leiktíðinni lýkur. Yrði hann aðeins þriðji íþróttamað sögunnar til að ná þeim áfanga á meðan hann er enn að spila. Tiger Woods náði því árið 2009 eftir 13 ár sem atvinnumaður og Floyd Mayweather náði þeim áfanga 2017. Forbes greindi frá.
Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira