Erlendir leikmenn spyrjast fyrir um leikmannasamtökin: Ísland langt á eftir Norðurlöndunum Anton Ingi Leifsson skrifar 7. apríl 2020 21:00 Arnar Sveinn Geirsson var gestur í Sportinu í dag en hann er forseti leikmannasamtakanna. mynd/s2s Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtaka Íslands, segir að það sýni sig hversu langt Ísland er á eftir öðrum löndum hvað varðar leikmannasamtök þegar erlendir leikmenn koma hingað og spila. Laun og umræða í kringum leikmenn hefur verið mikil upp á síðkastið og sér í lagi á tímum kórónuveirunnar. Arnar Sveinn er forseti leikmannasamtakanna og hann var gestur í Sportinu í dag. Hann segir að það séu þónokkrir skráðir og þar séu erlendir leikmenn fyrirferðamiklir. „Það eru um 350 til 400 skráðir félagsmenn í fótboltanum og í handboltanum eru 100 eða 150 leikmenn. Þetta eru mestmegnis efstu tvær deildirnar í karla og kvenna í fótboltanum og í handboltanum er þetta efstu deildirnar tvær í karla og kvenna. Það eru fleiri lið sem koma til í fótboltanum og svo fáum við líka inn útlendinganna sem koma hingað,“ sagði Arnar. „Það sýnir hversu mikið við erum á eftir í þessu er að þegar útlendingarnir koma hingað að þeir eru alltaf fyrstir til að skrá sig. Þeir spyrja hvar leikmannasamtökin eru því þeir þekkja þetta frá sínu heimalandi hvort sem það eru Norðurlöndin eða önnur lönd í Evrópu.“ Á Norðurlöndunum er haldið úti viðamiklu starfi innan Leikmannasamtakanna en Arnar Sveinn segir að betur megi ef duga skal hér heima. „Þetta er komið miklu lengra annars staðar, sérstaklega ef við tölum um lönd sem við berum okkur mikið saman við eins og Norðurlöndin. Þá eru þau mikið lengra komin en við í þessum málum. Við erum að reyna efla okkar starf og gera okkur sýnilegri en við höfum verið til þess að láta boltinn fara rúlla,“ sagði Arnar Sveinn. Klippa: Sportið í dag - Arnar Sveinn um erlenda leikmenn og leikmannasamtökin Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Fleiri fréttir Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Sjá meira
Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtaka Íslands, segir að það sýni sig hversu langt Ísland er á eftir öðrum löndum hvað varðar leikmannasamtök þegar erlendir leikmenn koma hingað og spila. Laun og umræða í kringum leikmenn hefur verið mikil upp á síðkastið og sér í lagi á tímum kórónuveirunnar. Arnar Sveinn er forseti leikmannasamtakanna og hann var gestur í Sportinu í dag. Hann segir að það séu þónokkrir skráðir og þar séu erlendir leikmenn fyrirferðamiklir. „Það eru um 350 til 400 skráðir félagsmenn í fótboltanum og í handboltanum eru 100 eða 150 leikmenn. Þetta eru mestmegnis efstu tvær deildirnar í karla og kvenna í fótboltanum og í handboltanum er þetta efstu deildirnar tvær í karla og kvenna. Það eru fleiri lið sem koma til í fótboltanum og svo fáum við líka inn útlendinganna sem koma hingað,“ sagði Arnar. „Það sýnir hversu mikið við erum á eftir í þessu er að þegar útlendingarnir koma hingað að þeir eru alltaf fyrstir til að skrá sig. Þeir spyrja hvar leikmannasamtökin eru því þeir þekkja þetta frá sínu heimalandi hvort sem það eru Norðurlöndin eða önnur lönd í Evrópu.“ Á Norðurlöndunum er haldið úti viðamiklu starfi innan Leikmannasamtakanna en Arnar Sveinn segir að betur megi ef duga skal hér heima. „Þetta er komið miklu lengra annars staðar, sérstaklega ef við tölum um lönd sem við berum okkur mikið saman við eins og Norðurlöndin. Þá eru þau mikið lengra komin en við í þessum málum. Við erum að reyna efla okkar starf og gera okkur sýnilegri en við höfum verið til þess að láta boltinn fara rúlla,“ sagði Arnar Sveinn. Klippa: Sportið í dag - Arnar Sveinn um erlenda leikmenn og leikmannasamtökin Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Fleiri fréttir Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Sjá meira