Ákvörðun að tryggja Wimbledon-mótið fyrir 17 árum reyndist gæfuspor Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2020 23:00 Novak Djokovic og Roger Federer mættust í úrslitum einliðaleiks karla á Wimbledon í fyrra. EPA-EFE/NIC BOTHMA Wimbledon, elsta og þekktasta risamótið í tennis, var líkt og öðrum íþróttaviðburðum um heim allan aflýst vegna kórónufaraldursins. Skipuleggjendur mótsins munu hins vegar ekki tapa of miklum fjármunum þökk sé tryggingum sem þeir hófu að greiða fyrir 17 árum síðan. Samkvæmt frétt Forbes hefur All England Lawn tennissambandið, sem skipuleggur Wimbledon-mótið, greitt um það bil tvær milljónir bandaríkjadala, eða tæplega 288 milljónir íslenskra króna, í „heimsfaraldurs“ tryggingu síðustu 17 ár. Sú trygging tryggir sambandinu rúmar 141 milljón bandaríkjadala eða 20 milljarða íslenskra króna. Er það tæplega helmingur þeirra tekna sem mótið aflar ár hvert. Þannig að þó svo að sambandið verði af töluverðum fjármunum þá mun þessi ótrúlega ákvörðun að tryggja mótið fyrir alheimsfaraldri fyrir 17 árum síðan skila dágóðri summu í kassann. Wimbledon átti að fara fram frá 29. júní til 12. júlí en var á endanum aflýst sökum kórónufaraldursins. Er það í fyrsta skipti síðan í síðari heimsstyrjöldinni sem mótinu er aflýst. Play is suspended, but we cheer for a different kind of champion.Narrated by @rogerfederer.#StayHomeSaveLives | #ClapForCarers | #Wimbledon pic.twitter.com/76pBLWOrRr— Wimbledon (@Wimbledon) April 9, 2020 Íþróttir Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Sjá meira
Wimbledon, elsta og þekktasta risamótið í tennis, var líkt og öðrum íþróttaviðburðum um heim allan aflýst vegna kórónufaraldursins. Skipuleggjendur mótsins munu hins vegar ekki tapa of miklum fjármunum þökk sé tryggingum sem þeir hófu að greiða fyrir 17 árum síðan. Samkvæmt frétt Forbes hefur All England Lawn tennissambandið, sem skipuleggur Wimbledon-mótið, greitt um það bil tvær milljónir bandaríkjadala, eða tæplega 288 milljónir íslenskra króna, í „heimsfaraldurs“ tryggingu síðustu 17 ár. Sú trygging tryggir sambandinu rúmar 141 milljón bandaríkjadala eða 20 milljarða íslenskra króna. Er það tæplega helmingur þeirra tekna sem mótið aflar ár hvert. Þannig að þó svo að sambandið verði af töluverðum fjármunum þá mun þessi ótrúlega ákvörðun að tryggja mótið fyrir alheimsfaraldri fyrir 17 árum síðan skila dágóðri summu í kassann. Wimbledon átti að fara fram frá 29. júní til 12. júlí en var á endanum aflýst sökum kórónufaraldursins. Er það í fyrsta skipti síðan í síðari heimsstyrjöldinni sem mótinu er aflýst. Play is suspended, but we cheer for a different kind of champion.Narrated by @rogerfederer.#StayHomeSaveLives | #ClapForCarers | #Wimbledon pic.twitter.com/76pBLWOrRr— Wimbledon (@Wimbledon) April 9, 2020
Íþróttir Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn