Tryggvi: Á enn að vera spila þrátt fyrir að hann sé sextugur Anton Ingi Leifsson skrifar 12. apríl 2020 09:00 Tryggvi kom víða við á fimmtudaginn. vísir/skjáskot Tryggvi Guðmundsson segir að markvörðurinn Kristján Finnbogason gæti verið að spila enn þann dag í dag. Tryggi var gestur í Sportinu í kvöld sem sýnt var á Skírdag og þar valdi hann meðal annars draumalið sitt. Tryggvi valdi tíu leikmenn sem skipuðu draumaliðið ásamt honum sjálfum og það var hinn margreyndi Kristján Finnbogason sem fékk það hlutverk að standa í markinu. Þeir léku saman hjá KR en Tryggvi segir að valið hafi verið á milli hans og Daða Lárussonar, sem hann lék með hjá FH. „Þetta var erfitt að velja á milli Stjána og Daða Lár. Ég var með Daða Lár í mörg ár í FH,“ sagði Tryggvi og hélt áfram og gantaðist meðal annars með aldur Kristjáns sem verður 49 ára í næsta mánuði. „Stjáni er mögnuð týpa. Hann á að vera spila enn þann í dag þó að hann sé orðinn sextugur. Það var svo gaman að æfa með honum. Þið sjáið það bara þarna. Hann er frábær markvörður og frábær týpa. Ég segi bara sorry Daði Lár því þú veist þarna líka. Frábær markvörður og yndisleg týpa.“ Innslagið má sjá hér að neðan sem og nokkrar markvörslur Kristjáns. Klippa: Sportið í kvöld - Tryggvi um markvörðinn Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld Íslenski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Sjá meira
Tryggvi Guðmundsson segir að markvörðurinn Kristján Finnbogason gæti verið að spila enn þann dag í dag. Tryggi var gestur í Sportinu í kvöld sem sýnt var á Skírdag og þar valdi hann meðal annars draumalið sitt. Tryggvi valdi tíu leikmenn sem skipuðu draumaliðið ásamt honum sjálfum og það var hinn margreyndi Kristján Finnbogason sem fékk það hlutverk að standa í markinu. Þeir léku saman hjá KR en Tryggvi segir að valið hafi verið á milli hans og Daða Lárussonar, sem hann lék með hjá FH. „Þetta var erfitt að velja á milli Stjána og Daða Lár. Ég var með Daða Lár í mörg ár í FH,“ sagði Tryggvi og hélt áfram og gantaðist meðal annars með aldur Kristjáns sem verður 49 ára í næsta mánuði. „Stjáni er mögnuð týpa. Hann á að vera spila enn þann í dag þó að hann sé orðinn sextugur. Það var svo gaman að æfa með honum. Þið sjáið það bara þarna. Hann er frábær markvörður og frábær týpa. Ég segi bara sorry Daði Lár því þú veist þarna líka. Frábær markvörður og yndisleg týpa.“ Innslagið má sjá hér að neðan sem og nokkrar markvörslur Kristjáns. Klippa: Sportið í kvöld - Tryggvi um markvörðinn Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld Íslenski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Sjá meira