Frakkar framlengja útgöngubann Sylvía Hall skrifar 13. apríl 2020 20:38 Macron ávarpaði þjóðina í kvöld. Vísir/Getty Emmanuel Macron Frakklandsforseti greindi frá því í kvöld að útgöngubann muni vera í gildi í landinu til 11. maí. Þó muni viðkvæmustu hóparnir, eldra fólk og fólk með undirliggjandi sjúkdóma, enn þurfa að vera í verndarsóttkví. Þó munu staðir á borð við kaffihús, veitingastaði, kvikmyndahús verða lokaðir lengur og óheimilt verður að halda fjöldasamkomur fyrr en um miðjan júlí. Stefnt er að því að opna skóla á öllum skólastigum þann 11. maí. Útgöngubannið sem er í gildi í Frakklandi er nokkuð strangt. Lögregla hefur eftirlit með hvort því sé framfylgt og þá þurfa allir sem fara út að framvísa skjali þar sem kemur fram hvers vegna viðkomandi þurfti að fara út úr húsi. Í ávarpi Macron í kvöld þakkaði hann framlínustarfsmönnum fyrir störf sín í kórónuveirufaraldrinum. Hann viðurkenndi að yfirvöld hefðu ekki verið nægilega vel búin undir faraldurinn og nefndi þar til að mynda skort á búnaði á sjúkrahúsum. Samkvæmt nýjustu tölum hafa um 138 þúsund greinst með kórónuveirunna í Frakklandi og tæplega 15 þúsund látist. Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fólki á leið í lúxusfrí vísað frá Frakklandi Franska lögreglan þurfti á dögunum að stöðva för tíu ferðamanna sem flogið höfðu á einkaþotu frá Lundúnum til Marseille. 11. apríl 2020 09:14 Yfir 10.000 látnir í Frakklandi Fjöldi látinna vegna kórónuveirufaraldursins tók stökk í Frakklandi í dag þegar tilkynnt var um andlát 1417 sjúklinga. 7. apríl 2020 22:55 Parísarbúum bannað að skokka á daginn Íbúum Parísar hefur verið meinað að stunda líkamsrækt utandyra á milli tíu og sjö á daginn. Þessar hertu reglur taka gildi á morgun en Frakkland er meðal þeirra landa í heiminum þar sem flestir hafa látið lífið vegna nýju kórónuveirunnar, eða 8,911. 7. apríl 2020 14:55 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Emmanuel Macron Frakklandsforseti greindi frá því í kvöld að útgöngubann muni vera í gildi í landinu til 11. maí. Þó muni viðkvæmustu hóparnir, eldra fólk og fólk með undirliggjandi sjúkdóma, enn þurfa að vera í verndarsóttkví. Þó munu staðir á borð við kaffihús, veitingastaði, kvikmyndahús verða lokaðir lengur og óheimilt verður að halda fjöldasamkomur fyrr en um miðjan júlí. Stefnt er að því að opna skóla á öllum skólastigum þann 11. maí. Útgöngubannið sem er í gildi í Frakklandi er nokkuð strangt. Lögregla hefur eftirlit með hvort því sé framfylgt og þá þurfa allir sem fara út að framvísa skjali þar sem kemur fram hvers vegna viðkomandi þurfti að fara út úr húsi. Í ávarpi Macron í kvöld þakkaði hann framlínustarfsmönnum fyrir störf sín í kórónuveirufaraldrinum. Hann viðurkenndi að yfirvöld hefðu ekki verið nægilega vel búin undir faraldurinn og nefndi þar til að mynda skort á búnaði á sjúkrahúsum. Samkvæmt nýjustu tölum hafa um 138 þúsund greinst með kórónuveirunna í Frakklandi og tæplega 15 þúsund látist.
Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fólki á leið í lúxusfrí vísað frá Frakklandi Franska lögreglan þurfti á dögunum að stöðva för tíu ferðamanna sem flogið höfðu á einkaþotu frá Lundúnum til Marseille. 11. apríl 2020 09:14 Yfir 10.000 látnir í Frakklandi Fjöldi látinna vegna kórónuveirufaraldursins tók stökk í Frakklandi í dag þegar tilkynnt var um andlát 1417 sjúklinga. 7. apríl 2020 22:55 Parísarbúum bannað að skokka á daginn Íbúum Parísar hefur verið meinað að stunda líkamsrækt utandyra á milli tíu og sjö á daginn. Þessar hertu reglur taka gildi á morgun en Frakkland er meðal þeirra landa í heiminum þar sem flestir hafa látið lífið vegna nýju kórónuveirunnar, eða 8,911. 7. apríl 2020 14:55 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Fólki á leið í lúxusfrí vísað frá Frakklandi Franska lögreglan þurfti á dögunum að stöðva för tíu ferðamanna sem flogið höfðu á einkaþotu frá Lundúnum til Marseille. 11. apríl 2020 09:14
Yfir 10.000 látnir í Frakklandi Fjöldi látinna vegna kórónuveirufaraldursins tók stökk í Frakklandi í dag þegar tilkynnt var um andlát 1417 sjúklinga. 7. apríl 2020 22:55
Parísarbúum bannað að skokka á daginn Íbúum Parísar hefur verið meinað að stunda líkamsrækt utandyra á milli tíu og sjö á daginn. Þessar hertu reglur taka gildi á morgun en Frakkland er meðal þeirra landa í heiminum þar sem flestir hafa látið lífið vegna nýju kórónuveirunnar, eða 8,911. 7. apríl 2020 14:55