Sænsk úrvalsdeildarfélög ósátt með yfirvöld þar í landi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2020 10:30 Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason leikur með sænska stórliðinu Malmö. vísir/getty Nokkur sænsk úrvalsdeildarfélög hafa áskað yfirvöld þar í landi um að koma í veg fyrir að leikmenn þeirra geti unnið vinnuna sína. Sænska úrvalsdeildin hafði stefnt á að hefja leik þann 14. júní eftir að upphafi tímabilsins var frestað vegna kórónufaraldursins. Heilbrigðisyfirvöld í Svíþjóð hafa hins vegar ekki enn gefið grænt ljós og því er óvíst hvenær deildin getur hafist. Boltinn er farinn að rúlla í Færeyjum og þá stefnum við Íslendingar á að hefja leik um miðjan júní. Sama má segja um Danmörku, Noreg og Finnland. Svíþjóð er því eina Norðurlandið þar sem enn ríkir óvissa um hvenær hægt er að hefja leik að nýju. Svíþjóð var með töluvert slakari takmarkanir en önnur Norðurlönd og eflaust er það ástæðan fyrir því að ekki er hægt að hefja leik strax. Talið er að allt að 600 þúsund manns hafi smitast í Stokkhólmi. Samkvæmt Reuters þá hafa nokkur af stærstu félögum sænsku úrvalsdeildarinnar kvartað yfir ósamræmi yfirvalda í aðgerðum sínum gegn faraldrinum. „Verslunarmiðstöðvar og veitingastaðir mega hafa opið svo lengi sem þau fylgja reglum yfirvalda. Á sama tíma má ekki spila ellefu gegn ellefu á tómum leikvöngum. Hver eru rökin fyrir því?“ segir í yfirlýsingu félaganna. Ekki kemur fram um hvaða félög er að ræða. Heilbrigðisyfirvöld hafa gefið út að ástæðan sé ekki endilega vegna hættunnar á smitum á meðan leik stendur heldur áhrifanna sem þetta gæti haft utan valla. Því ef fólk kemst ekki á völlinn myndi það flykkjast á sportbari eða aðra staði til þess að sjá leikina. Fótbolti Sænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Fleiri fréttir Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Nokkur sænsk úrvalsdeildarfélög hafa áskað yfirvöld þar í landi um að koma í veg fyrir að leikmenn þeirra geti unnið vinnuna sína. Sænska úrvalsdeildin hafði stefnt á að hefja leik þann 14. júní eftir að upphafi tímabilsins var frestað vegna kórónufaraldursins. Heilbrigðisyfirvöld í Svíþjóð hafa hins vegar ekki enn gefið grænt ljós og því er óvíst hvenær deildin getur hafist. Boltinn er farinn að rúlla í Færeyjum og þá stefnum við Íslendingar á að hefja leik um miðjan júní. Sama má segja um Danmörku, Noreg og Finnland. Svíþjóð er því eina Norðurlandið þar sem enn ríkir óvissa um hvenær hægt er að hefja leik að nýju. Svíþjóð var með töluvert slakari takmarkanir en önnur Norðurlönd og eflaust er það ástæðan fyrir því að ekki er hægt að hefja leik strax. Talið er að allt að 600 þúsund manns hafi smitast í Stokkhólmi. Samkvæmt Reuters þá hafa nokkur af stærstu félögum sænsku úrvalsdeildarinnar kvartað yfir ósamræmi yfirvalda í aðgerðum sínum gegn faraldrinum. „Verslunarmiðstöðvar og veitingastaðir mega hafa opið svo lengi sem þau fylgja reglum yfirvalda. Á sama tíma má ekki spila ellefu gegn ellefu á tómum leikvöngum. Hver eru rökin fyrir því?“ segir í yfirlýsingu félaganna. Ekki kemur fram um hvaða félög er að ræða. Heilbrigðisyfirvöld hafa gefið út að ástæðan sé ekki endilega vegna hættunnar á smitum á meðan leik stendur heldur áhrifanna sem þetta gæti haft utan valla. Því ef fólk kemst ekki á völlinn myndi það flykkjast á sportbari eða aðra staði til þess að sjá leikina.
Fótbolti Sænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Fleiri fréttir Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira