Segir að ekki sé hægt að hefja leik fyrr en í lok júní Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. maí 2020 15:00 Stece Bruce er þungur á brún þessa dagana. EPA-EFE/ANDY RAIN Steve Bruce, þjálfari Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, telur ekki sniðugt að deildin hefjist að nýju um miðjan júní mánuð. Telur hann að liðin þurfi allavega tvær til þrjár vikur til viðbótar í undirbúning. Er hann annar þjálfari deildarinnar á skömmum tíma sem gagnrýnir hvenær deildin á að hefjast eftir að hafa verið frestað í mars síðastliðnum. Nigel Pearson, þjálfari Watford, telur að umhverfið í Englandi ekki nægilega öruggt til að hægt sé að byrja spila strax í júní. „Það þarf lengri tíma til að koma leikmönnum í almennilegt form. Annars emunu þeir ekki endast leikina og munu meiðast,“ sagði Bruce. Sky Sports greindi frá. „Við þurfum að minnsta kosti sex vikur til að undirbúa liðin. Ég sé ekki fram á að við getum byrjað að spila fyrr en í lok júní hið fyrsta.“ Níu umferðir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni og óljóst er hvernig fyrirkomulagið verður þegar deildin fer aftur af stað. Ef hún fer aftur af stað þar að segja. Öruggt er að leikið verði fyrir luktum dyrum og mögulega þurfa leikmenn að gista á hótelum allan tímann. Þá er talað um að leika þrjá leiki á viku til að hægt sé að klára tímabilið sem fyrst. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Forseti UEFA segir að Meistara- og Evrópudeildin muni klárast í ágúst Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu, segir að bæði Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildin muni klárast í ágúst. 17. maí 2020 13:30 Topplið Evrópu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda Talið er að topplið evrópskrar knattspyrnu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda í tekjur vegna kórónufaraldursins. 17. maí 2020 12:30 Pearson óttast dauðsfall fari tímabilið of snemma af stað Nigel Pearson, knattspyrnustjóri Watford, er ekki beint spenntur fyrir því að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað sem fyrst. 17. maí 2020 10:30 Æfingar aftur í samt far eftir helgi Ítalska úrvalsdeildin leyfir félögum að æfa eins og eðlilegt er eftir helgi. Engar takmarkanir verða á fjölda leikmanna á hverri æfingu. 17. maí 2020 09:45 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Steve Bruce, þjálfari Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, telur ekki sniðugt að deildin hefjist að nýju um miðjan júní mánuð. Telur hann að liðin þurfi allavega tvær til þrjár vikur til viðbótar í undirbúning. Er hann annar þjálfari deildarinnar á skömmum tíma sem gagnrýnir hvenær deildin á að hefjast eftir að hafa verið frestað í mars síðastliðnum. Nigel Pearson, þjálfari Watford, telur að umhverfið í Englandi ekki nægilega öruggt til að hægt sé að byrja spila strax í júní. „Það þarf lengri tíma til að koma leikmönnum í almennilegt form. Annars emunu þeir ekki endast leikina og munu meiðast,“ sagði Bruce. Sky Sports greindi frá. „Við þurfum að minnsta kosti sex vikur til að undirbúa liðin. Ég sé ekki fram á að við getum byrjað að spila fyrr en í lok júní hið fyrsta.“ Níu umferðir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni og óljóst er hvernig fyrirkomulagið verður þegar deildin fer aftur af stað. Ef hún fer aftur af stað þar að segja. Öruggt er að leikið verði fyrir luktum dyrum og mögulega þurfa leikmenn að gista á hótelum allan tímann. Þá er talað um að leika þrjá leiki á viku til að hægt sé að klára tímabilið sem fyrst.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Forseti UEFA segir að Meistara- og Evrópudeildin muni klárast í ágúst Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu, segir að bæði Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildin muni klárast í ágúst. 17. maí 2020 13:30 Topplið Evrópu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda Talið er að topplið evrópskrar knattspyrnu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda í tekjur vegna kórónufaraldursins. 17. maí 2020 12:30 Pearson óttast dauðsfall fari tímabilið of snemma af stað Nigel Pearson, knattspyrnustjóri Watford, er ekki beint spenntur fyrir því að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað sem fyrst. 17. maí 2020 10:30 Æfingar aftur í samt far eftir helgi Ítalska úrvalsdeildin leyfir félögum að æfa eins og eðlilegt er eftir helgi. Engar takmarkanir verða á fjölda leikmanna á hverri æfingu. 17. maí 2020 09:45 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Forseti UEFA segir að Meistara- og Evrópudeildin muni klárast í ágúst Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu, segir að bæði Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildin muni klárast í ágúst. 17. maí 2020 13:30
Topplið Evrópu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda Talið er að topplið evrópskrar knattspyrnu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda í tekjur vegna kórónufaraldursins. 17. maí 2020 12:30
Pearson óttast dauðsfall fari tímabilið of snemma af stað Nigel Pearson, knattspyrnustjóri Watford, er ekki beint spenntur fyrir því að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað sem fyrst. 17. maí 2020 10:30
Æfingar aftur í samt far eftir helgi Ítalska úrvalsdeildin leyfir félögum að æfa eins og eðlilegt er eftir helgi. Engar takmarkanir verða á fjölda leikmanna á hverri æfingu. 17. maí 2020 09:45