Enginn veikur um borð í fyrsta skemmtiferðaskipi ársins Jóhann K. Jóhannsson skrifar 9. mars 2020 01:04 Þetta er ekki skemmtiferðaskipið sem um ræðir, það er aðeins stærra. Vísir/Vilhelm Von er á fyrsta skemmtiferðaskipi ársins til Reykjavíkur í fyrramálið. Það er farþegaskipið Magellan sem tekur tæplega fimmtán hundruð farþega. Skipið leggst að Skarfabakka um klukkan sjö. Skipið mun hafa viðveru hér á landi í tvo daga. Vegna kórónuveirunnar sem breiðist hratt út um heiminn þurfa öll skip sem koma til landsins erlendis frá að veita Landhelgisgæslunni sérstaka heilbrigðisyfirlýsingu vegna kórónuveirunnar áður en þau fá heimild til að koma til hafnar. Undir venjulegum kringumstæðum ber skipum að senda Landhelgisgæslunni almenna heilbrigðisyfirlýsingu sem og aðrar upplýsingar. Vegna aðstæðna nú ber skipstjórum og skipslæknum, ef þeir eru um borð, að fylla út sérstakt eyðublað sem getur gefið upplýsingar um COVID-19 smit. Skipum verður ekki hleypt til hafnar nema eyðublaðið berist Landhelgisgæslunni. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni hefur skipstjóri Magellan skilað slíkri heilbrigðisyfirlýsingu án athugasemda um veikindi um borð. Skipið leggst því að höfn í Reykjavík. Á heimasíðu Landhelgisgæslunnar kemur fram að vakni grunur um sýkingu af völdum COVID-19 um borð í skipi, tilkynnir Landhelgisgæslan málið til sóttvarnalæknis. Í slíkum tilfellum hafa sóttvarnalæknir, lögregla, Landhelgisgæslan, tollgæsla, hafnaryfirvöld hluteigandi hafnar, Samgöngustofa og skipstjóri samráð sín á milli um að hleypa farþegum ekki frá borði auk þess sem skipinu verður ekki heimilt að koma að bryggju á meðan greining fer fram. Wuhan-veiran Heilbrigðismál Landhelgisgæslan Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira
Von er á fyrsta skemmtiferðaskipi ársins til Reykjavíkur í fyrramálið. Það er farþegaskipið Magellan sem tekur tæplega fimmtán hundruð farþega. Skipið leggst að Skarfabakka um klukkan sjö. Skipið mun hafa viðveru hér á landi í tvo daga. Vegna kórónuveirunnar sem breiðist hratt út um heiminn þurfa öll skip sem koma til landsins erlendis frá að veita Landhelgisgæslunni sérstaka heilbrigðisyfirlýsingu vegna kórónuveirunnar áður en þau fá heimild til að koma til hafnar. Undir venjulegum kringumstæðum ber skipum að senda Landhelgisgæslunni almenna heilbrigðisyfirlýsingu sem og aðrar upplýsingar. Vegna aðstæðna nú ber skipstjórum og skipslæknum, ef þeir eru um borð, að fylla út sérstakt eyðublað sem getur gefið upplýsingar um COVID-19 smit. Skipum verður ekki hleypt til hafnar nema eyðublaðið berist Landhelgisgæslunni. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni hefur skipstjóri Magellan skilað slíkri heilbrigðisyfirlýsingu án athugasemda um veikindi um borð. Skipið leggst því að höfn í Reykjavík. Á heimasíðu Landhelgisgæslunnar kemur fram að vakni grunur um sýkingu af völdum COVID-19 um borð í skipi, tilkynnir Landhelgisgæslan málið til sóttvarnalæknis. Í slíkum tilfellum hafa sóttvarnalæknir, lögregla, Landhelgisgæslan, tollgæsla, hafnaryfirvöld hluteigandi hafnar, Samgöngustofa og skipstjóri samráð sín á milli um að hleypa farþegum ekki frá borði auk þess sem skipinu verður ekki heimilt að koma að bryggju á meðan greining fer fram.
Wuhan-veiran Heilbrigðismál Landhelgisgæslan Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira