Hugur í KA-mönnum en markmiðin raunhæf Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2020 21:00 Jónatan Magnússon léttur í bragði fyrir utan KA-heimilið. MYND/STÖÐ 2 „KA er stórt félag, með góða sögu, en við erum raunhæfir í öllum okkar markmiðum. Aðalmálið er að það sé gott handboltalíf á Akureyri og það er það sem við byggjum að,“ segir Jónatan Magnússon, þjálfari KA í handbolta. KA hafnaði í 10. sæti Olís-deildar karla á síðustu leiktíð en hefur síðan fengið til sín landsliðsmanninn Ólaf Gústafsson og Árna Braga Eyjólfsson úr atvinnumennsku í Danmörku, og Ragnar Snæ Njálsson frá Stjörnunni. „Við erum búnir að vera að byggja þetta upp hérna í skrefum. Það er náttúrulega frábært að fá Óla og frábært að fá Árna, en svo erum við líka að missa leikmenn líka. Við misstum Dag Gauta til dæmis suður [til Stjörnunnar] en fengum Jóa [Jóhann Geir Sævarsson frá Þór] í staðinn. En leikmennirnir sem við höfum fengið eru hugsaðir til að bæta okkur svo að við getum tekið skref, en eins og allir hafa séð er deildin að styrkjast mikið svo að ég er ánægður með fólkið í okkar stjórn sem sér til þess að við getum haldið áfram okkar vegferð við að byggja upp þetta lið, og séum samkeppnishæfir. Ég er mjög ánægður með þá leikmenn sem hafa komið til okkar,“ sagði Jónatan í Sportpakkanum á Stöð 2. Markmið KA er að fara að minnsta kosti í úrslitakeppni átta efstu liða Olís-deildarinnar á næstu leiktíð: „Við hugsuðum það svo sem fyrir síðustu leiktíð. Okkur fannst það rökrétt eftir að hafa árið á undan verið einu sæti frá úrslitakeppni. Síðasta tímabil var vonbrigði fyrir okkur, þó að það hafi svo sem ekki klárast. Við viljum taka skref fram á við á hverju ári. Það er mikil vinna fram undan en það er mikill hugur í fólkinu í félaginu,“ sagði Jónatan en nánar er rætt við hann hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Jónatan um stöðu KA Olís-deild karla Handbolti KA Sportpakkinn Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Ekkert verður af endurkomu McGregor í búrið Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
„KA er stórt félag, með góða sögu, en við erum raunhæfir í öllum okkar markmiðum. Aðalmálið er að það sé gott handboltalíf á Akureyri og það er það sem við byggjum að,“ segir Jónatan Magnússon, þjálfari KA í handbolta. KA hafnaði í 10. sæti Olís-deildar karla á síðustu leiktíð en hefur síðan fengið til sín landsliðsmanninn Ólaf Gústafsson og Árna Braga Eyjólfsson úr atvinnumennsku í Danmörku, og Ragnar Snæ Njálsson frá Stjörnunni. „Við erum búnir að vera að byggja þetta upp hérna í skrefum. Það er náttúrulega frábært að fá Óla og frábært að fá Árna, en svo erum við líka að missa leikmenn líka. Við misstum Dag Gauta til dæmis suður [til Stjörnunnar] en fengum Jóa [Jóhann Geir Sævarsson frá Þór] í staðinn. En leikmennirnir sem við höfum fengið eru hugsaðir til að bæta okkur svo að við getum tekið skref, en eins og allir hafa séð er deildin að styrkjast mikið svo að ég er ánægður með fólkið í okkar stjórn sem sér til þess að við getum haldið áfram okkar vegferð við að byggja upp þetta lið, og séum samkeppnishæfir. Ég er mjög ánægður með þá leikmenn sem hafa komið til okkar,“ sagði Jónatan í Sportpakkanum á Stöð 2. Markmið KA er að fara að minnsta kosti í úrslitakeppni átta efstu liða Olís-deildarinnar á næstu leiktíð: „Við hugsuðum það svo sem fyrir síðustu leiktíð. Okkur fannst það rökrétt eftir að hafa árið á undan verið einu sæti frá úrslitakeppni. Síðasta tímabil var vonbrigði fyrir okkur, þó að það hafi svo sem ekki klárast. Við viljum taka skref fram á við á hverju ári. Það er mikil vinna fram undan en það er mikill hugur í fólkinu í félaginu,“ sagði Jónatan en nánar er rætt við hann hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Jónatan um stöðu KA
Olís-deild karla Handbolti KA Sportpakkinn Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Ekkert verður af endurkomu McGregor í búrið Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira