Dagskráin í dag: Vignir, Ásgeir og gullöld Hauka, Atvinnumennirnir okkar og annáll um Pepsi Max kvenna Sindri Sverrisson skrifar 18. maí 2020 06:00 Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson verða gestir Henrys Birgis Gunnarssonar í kvöld. SAMSETT MYND/BÁRA Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Landsliðsmennirnir og Haukagoðsagnirnar Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fara yfir gullaldarskeið Hauka með Henry Birgi Gunnarssyni í kvöld í Seinni bylgjunni. Vignir og Ásgeir lögðu nýverið skóna á hilluna en þeir áttu sinn þátt í mögnuðum árangri handboltaliðs Hauka á þessari öld. Nú þegar styttist í að nýtt Íslandsmót í fótbolta hefjist geta áskrifendur Stöðvar 2 Sport í kvöld rifjað upp síðasta ár í knattspyrnu kvenna, í annálsþætti Helenu Ólafsdóttur. Sýndar verða klipptar útgáfur af nokkrum frábærum leikjum úr úrslitakeppninni í körfubolta, frá árunum 2010 og 2011, og úrslitaleikir úr Meistaradeild Evrópu í fótbolta auk fleira efnis. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verður hægt að sjá þriðju þáttaröð af Atvinnumönnunum okkar, þar sem Auðunn Blöndal heimsótti íþróttafólk úr ólíkum greinum, þar á meðal Katrínu Tönju Davíðsdóttur, Rúrik Gíslason og Martin Hermannsson. Einnig verða sýndir þættir um goðsagnir úr efstu deild karla í fótbolta, auk fleiri heimildaþátta og viðtalsþátta. Stöð 2 Sport 3 Leikir úr úrslitakeppni Domino‘s-deildar karla í körfubolta verða alls ráðandi á Stöð 2 Sport 3. Það verður til að mynda lokaleikur úrslitaeinvígis Tindastóls og KR árið 2015, og í úrslitaeinvígi Hauka og KR árið 2016. Stöð 2 eSport Hægt verður að horfa á upptöku frá fyrstu landsleikjum Íslands í tölvuleikjafótbolta, leik KR White og Dusty í Counter-Strike í Vodafone-deildinni, og úrslitakvöld HM í íslenska leiknum KARDS. Stöð 2 Golf Myndir um Players-mótið 2015 og 2016 verða sýndar á Stöð 2 Golf í kvöld en á stöðinni verður einnig sýnt frá LPGA-mótaröðinni í fyrra, og US Open kvenna. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Rafíþróttir Olís-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Atvinnumennirnir okkar Dominos-deild karla Meistaradeild Evrópu Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Landsliðsmennirnir og Haukagoðsagnirnar Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fara yfir gullaldarskeið Hauka með Henry Birgi Gunnarssyni í kvöld í Seinni bylgjunni. Vignir og Ásgeir lögðu nýverið skóna á hilluna en þeir áttu sinn þátt í mögnuðum árangri handboltaliðs Hauka á þessari öld. Nú þegar styttist í að nýtt Íslandsmót í fótbolta hefjist geta áskrifendur Stöðvar 2 Sport í kvöld rifjað upp síðasta ár í knattspyrnu kvenna, í annálsþætti Helenu Ólafsdóttur. Sýndar verða klipptar útgáfur af nokkrum frábærum leikjum úr úrslitakeppninni í körfubolta, frá árunum 2010 og 2011, og úrslitaleikir úr Meistaradeild Evrópu í fótbolta auk fleira efnis. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verður hægt að sjá þriðju þáttaröð af Atvinnumönnunum okkar, þar sem Auðunn Blöndal heimsótti íþróttafólk úr ólíkum greinum, þar á meðal Katrínu Tönju Davíðsdóttur, Rúrik Gíslason og Martin Hermannsson. Einnig verða sýndir þættir um goðsagnir úr efstu deild karla í fótbolta, auk fleiri heimildaþátta og viðtalsþátta. Stöð 2 Sport 3 Leikir úr úrslitakeppni Domino‘s-deildar karla í körfubolta verða alls ráðandi á Stöð 2 Sport 3. Það verður til að mynda lokaleikur úrslitaeinvígis Tindastóls og KR árið 2015, og í úrslitaeinvígi Hauka og KR árið 2016. Stöð 2 eSport Hægt verður að horfa á upptöku frá fyrstu landsleikjum Íslands í tölvuleikjafótbolta, leik KR White og Dusty í Counter-Strike í Vodafone-deildinni, og úrslitakvöld HM í íslenska leiknum KARDS. Stöð 2 Golf Myndir um Players-mótið 2015 og 2016 verða sýndar á Stöð 2 Golf í kvöld en á stöðinni verður einnig sýnt frá LPGA-mótaröðinni í fyrra, og US Open kvenna. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Golf Rafíþróttir Olís-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Atvinnumennirnir okkar Dominos-deild karla Meistaradeild Evrópu Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira