Báðust afsökunar á því að hafa notað kynlífsdúkkur í stúkuna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2020 09:30 Hér má sjá þessar frægu dúkkur í stúkunni á leik FC Seoul og Gwangju FC í fótboltadeildinni í Suður Kóreu. AP/Ryu Young-suk FC Seoul stillti upp fullt af gínum í stúkunni í fyrsta heimaleik liðsins eftir kórónuveiruhlé og ætlaði sér að reyna fela aðeins tómleikann á vellinum. FC Seoul mætti þar liði Gwangju FC og fór leikurinn fram á Sangam leikvanginum sem tekur yfir 66 þúsund manns í sæti. FC Seoul insisted they were "premium mannequins" rather than sex dolls - but did admit they came from a supplier that produces sex toys.https://t.co/xxHGIGvO0x— BBC News India (@BBCIndia) May 18, 2020 Fljótlega tóku þó skarpir sjónvarpsáhorfendur í Suður Kóreu eftir því að gínurnar voru merktar „BJ Chaero“ sem er þekkt nafn í kynlífsiðnaðinum í landinu og þá einkum fyrir að vera fyrirmyndin af svokölluðum kynlífsdúkkum. Strax komu upp vangaveltur að þessar gínur hafi í raun verið svokallaðar kynlífsdúkkur hannaðar eftir lögun og vexti umræddar „BJ Chaero“. Það kom síðan í ljós hvernig gínur þetta voru eftir allt saman þegar forráðamenn FC Seoul ákvaðu að senda frá sér afsökunarbeiðni. Forystumenn FC Seoul töluðum um að þarna hafi verið á ferðinni hinni frægi misskilningur en þessi misskilningur var við birgðasala gínanna. 'We are deeply sorry. There was a misunderstanding with the supplier' https://t.co/qAgQQl4WPC— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 18, 2020 FC Seoul kallaði þó gínurnar sínar ekki kynlífsdúkkur heldur vildi félagið meina að þarna hafi verið svonefndar bónusgínur eða „premium mannequins“ á ensku. „Við viljum biða stuðningsmenn okkar afsökunar. Við erum mjög leið yfir þessu. Það var okkar markmið að reyna að létta stemninguna á þessum erfiðu tímum,“ sagði í afsökunarbeiðni FC Seoul og þar var lofað betrumbætum. „Við munum hugsa vel og lengi um það hvað við þurfum að gera til að svona gerist ekki aftur hjá okkur.“ Það voru alls þrjátíu dúkkur í stúkunni, 25 voru kvenkyns en fimm karlkyns. Fótbolti Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjá meira
FC Seoul stillti upp fullt af gínum í stúkunni í fyrsta heimaleik liðsins eftir kórónuveiruhlé og ætlaði sér að reyna fela aðeins tómleikann á vellinum. FC Seoul mætti þar liði Gwangju FC og fór leikurinn fram á Sangam leikvanginum sem tekur yfir 66 þúsund manns í sæti. FC Seoul insisted they were "premium mannequins" rather than sex dolls - but did admit they came from a supplier that produces sex toys.https://t.co/xxHGIGvO0x— BBC News India (@BBCIndia) May 18, 2020 Fljótlega tóku þó skarpir sjónvarpsáhorfendur í Suður Kóreu eftir því að gínurnar voru merktar „BJ Chaero“ sem er þekkt nafn í kynlífsiðnaðinum í landinu og þá einkum fyrir að vera fyrirmyndin af svokölluðum kynlífsdúkkum. Strax komu upp vangaveltur að þessar gínur hafi í raun verið svokallaðar kynlífsdúkkur hannaðar eftir lögun og vexti umræddar „BJ Chaero“. Það kom síðan í ljós hvernig gínur þetta voru eftir allt saman þegar forráðamenn FC Seoul ákvaðu að senda frá sér afsökunarbeiðni. Forystumenn FC Seoul töluðum um að þarna hafi verið á ferðinni hinni frægi misskilningur en þessi misskilningur var við birgðasala gínanna. 'We are deeply sorry. There was a misunderstanding with the supplier' https://t.co/qAgQQl4WPC— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 18, 2020 FC Seoul kallaði þó gínurnar sínar ekki kynlífsdúkkur heldur vildi félagið meina að þarna hafi verið svonefndar bónusgínur eða „premium mannequins“ á ensku. „Við viljum biða stuðningsmenn okkar afsökunar. Við erum mjög leið yfir þessu. Það var okkar markmið að reyna að létta stemninguna á þessum erfiðu tímum,“ sagði í afsökunarbeiðni FC Seoul og þar var lofað betrumbætum. „Við munum hugsa vel og lengi um það hvað við þurfum að gera til að svona gerist ekki aftur hjá okkur.“ Það voru alls þrjátíu dúkkur í stúkunni, 25 voru kvenkyns en fimm karlkyns.
Fótbolti Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjá meira