Kante æfði ekki með Chelsea í dag af ótta við veiruna Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2020 20:14 Kante í leik með Chelsea. vísir/getty Það var enginn N’Golo Kante sjáanlegur á æfingu Chelsea í dag og Matt Law, blaðamaður á The Telegraph, segir að það eigi sér eðlilega skýringu. Hann hafi fengið frí frá æfingu dagsins og og óvíst hvenær hann æfir aftur með liðinu. Franski heimsmeistarinn var mættur á æfingu Chelsea í gær er félagið byrjaði að æfa á ný eftir langa pásu vegna kórónuveirunnar en hann æfði ekki með liðinu í dag af ótta við faraldurinn sem enn geysar um heiminn. Kante fór eins og allir leikmenn og starfslið félaganna í ensku úrvalsdeildinni í próf vegna veirunnar og það kom neikvætt út. Kante treysti sér þó ekki til þess að æfa í dag og í grein Telegraph segir að Frank Lampard, stjóri Chelsea, hafi sýnt því fullan skilning. N'Golo Kante granted compassionate leave to miss Chelsea training over fears regarding PL restart. Unclear when he will be back. Club giving him their full support #cfc https://t.co/5jyZniYE71— Matt Law (@Matt_Law_DT) May 20, 2020 Kante er ekki eini leikmaðurinn sem hefur viðrað áhyggjur sínar um að byrja að æfa aftur á meðan faraldurinn er enn til staðar en Troy Deeney, fyrirliði Watford, ætlar ekki að mæta til æfinga enda með nýfætt barn heima fyrir sem hefur verið í öndunarerfiðleikum. Ensku úrvalsdeildarliðin eru byrjuð að æfa í litlum hópum en forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar vonast til þess að hefja keppni á nýjan leik um miðjan júní. Enski boltinn England Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Það var enginn N’Golo Kante sjáanlegur á æfingu Chelsea í dag og Matt Law, blaðamaður á The Telegraph, segir að það eigi sér eðlilega skýringu. Hann hafi fengið frí frá æfingu dagsins og og óvíst hvenær hann æfir aftur með liðinu. Franski heimsmeistarinn var mættur á æfingu Chelsea í gær er félagið byrjaði að æfa á ný eftir langa pásu vegna kórónuveirunnar en hann æfði ekki með liðinu í dag af ótta við faraldurinn sem enn geysar um heiminn. Kante fór eins og allir leikmenn og starfslið félaganna í ensku úrvalsdeildinni í próf vegna veirunnar og það kom neikvætt út. Kante treysti sér þó ekki til þess að æfa í dag og í grein Telegraph segir að Frank Lampard, stjóri Chelsea, hafi sýnt því fullan skilning. N'Golo Kante granted compassionate leave to miss Chelsea training over fears regarding PL restart. Unclear when he will be back. Club giving him their full support #cfc https://t.co/5jyZniYE71— Matt Law (@Matt_Law_DT) May 20, 2020 Kante er ekki eini leikmaðurinn sem hefur viðrað áhyggjur sínar um að byrja að æfa aftur á meðan faraldurinn er enn til staðar en Troy Deeney, fyrirliði Watford, ætlar ekki að mæta til æfinga enda með nýfætt barn heima fyrir sem hefur verið í öndunarerfiðleikum. Ensku úrvalsdeildarliðin eru byrjuð að æfa í litlum hópum en forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar vonast til þess að hefja keppni á nýjan leik um miðjan júní.
Enski boltinn England Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira