Lofar Söru, Katrínu, Björgvini og öllum hinum einum erfiðustu heimsleikum sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2020 09:00 Það má sjá þrjá íslenska keppendur á þessari mynd sem CrossFit setti inn á Twitter síðu sína um komandi heimsleika á CrossFit búgarðinum í Aromas. Anníe Mist Þórisdóttir er að tala við Björgvin Karl Guðmundsson og við hlið hennar er Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Twitter Dave Castro, yfirmaður heimsleikanna í CrossFit, hefur verið að reyna að selja CrossFit heiminum breytingarnar á heimsleikunum í ár sem það þurfti að skera keppandafjöldann niður um 82 prósent og flytja þá á nýjan stað vegna kórónuveirunnar. Dave Castro hefur valið leiðina að bjóða upp á frekar hippaleg myndbönd þar sem hann segir frá breytingum og hugmyndum í léttu spjalli á meðan hann sinnir hinum ýmsu störfum á CrossFit búgarðinum í Aromas. „Nú eru aðeins nokkrir mánuðir í heimsleikanna en fyrir mánuði þá var ég að plana það að halda þá aftur í Madison. Svo byrjaði öll þetta brjálaði í heiminum og við fórum að tala um að fresta leikunum,“ sagði Dave Castro í spjalli sínu. View this post on Instagram arcane languid delighted #CrossFitGames A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on May 20, 2020 at 1:21pm PDT Sara Sigmundsdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir verða væntanlega fulltrúar Íslands á heimsleikunum í ár. Þau hafa öll náð á verðlaunapall á leikunum og Katrin Tanja er tvöfaldur heimsmeistari. „Einhverjir lögðu það til að halda litla leika hér og við förum að skoða betur þann möguleika. Það lítur út fyrir að það sé möguleiki fyrir okkur að takast það. Þegar ég fór að átta mig á því þá sá ég að við værum komin í heilan hring,“ sagði Dave Castro. Aromas búgarðurinn er heimastöðvar CrossFit samtakanna og þar fóru heimsleikarnir fram frá 2007 til 2009 áður en þeir fluttu á stærra vettvang. „Ég ólst upp hér, flutti aftur hingað fyrir tveimur árum síðan og er hér á alla daga. Nú vegna COVID-19 og ástandsins í heiminum lítur út fyrir að besta leiðin fyrir okkur til að bjarga heimsleikunum í ár sé að gera eitthvað hér sem er mjög smellið,“ sagði Dave Castro. „Ég er mjög spenntur fyrir þessu og þetta verður upplifun ólík öllum öðrum. Þetta verða heimsleikar eins og við höfum aldrei séð þá áður. Það verða engir áhorfendur og engir stórir skjáir og það mun vanta svo mikið af hlutum sem við höfum vanist að sjá á leikunum,“ sagði Dave Castro. So many thoughts in Aromas. pic.twitter.com/oSOgcIdgGo— The CrossFit Games (@CrossFitGames) May 8, 2020 „Það verður vilt fyrir okkur og það verður vilt fyrir íþróttafólkið. Það er eitt sem allir verða þó að hafa í huga að þetta próf verður fullgilt. Við munum búa til alvöru próf þrátt fyrir að fólki finnist allt vera öðruvísi,“ sagði Dave Castro. „Við munum samt finna út hver séu hraustasti maður og hraustasta konan á lífi í dag. Þau munu vinna fullgildan titil og verða besta CrossFit fólkið í heimi í dag,“ sagði Dave Castro. „Við munum færa okkur hingað frá Madison á litlum tíma og búa til heimsklassa próf. Þetta próf mun fá íþróttafólkið til að pæla í því hvað gerðist. Þetta próf mun gera þetta af einum erfiðustu heimsleikunum okkar. Það íþróttafólk sem lætur sjá sig á von á rússibanareið,“ sagði Dave Castro en það má sjá allt spjallið hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram @thedavecastro: They are in for a wild ride. #CrossFitGames #CrossFit @crossfitranch A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on May 19, 2020 at 8:59pm PDT CrossFit Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjá meira
Dave Castro, yfirmaður heimsleikanna í CrossFit, hefur verið að reyna að selja CrossFit heiminum breytingarnar á heimsleikunum í ár sem það þurfti að skera keppandafjöldann niður um 82 prósent og flytja þá á nýjan stað vegna kórónuveirunnar. Dave Castro hefur valið leiðina að bjóða upp á frekar hippaleg myndbönd þar sem hann segir frá breytingum og hugmyndum í léttu spjalli á meðan hann sinnir hinum ýmsu störfum á CrossFit búgarðinum í Aromas. „Nú eru aðeins nokkrir mánuðir í heimsleikanna en fyrir mánuði þá var ég að plana það að halda þá aftur í Madison. Svo byrjaði öll þetta brjálaði í heiminum og við fórum að tala um að fresta leikunum,“ sagði Dave Castro í spjalli sínu. View this post on Instagram arcane languid delighted #CrossFitGames A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on May 20, 2020 at 1:21pm PDT Sara Sigmundsdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir verða væntanlega fulltrúar Íslands á heimsleikunum í ár. Þau hafa öll náð á verðlaunapall á leikunum og Katrin Tanja er tvöfaldur heimsmeistari. „Einhverjir lögðu það til að halda litla leika hér og við förum að skoða betur þann möguleika. Það lítur út fyrir að það sé möguleiki fyrir okkur að takast það. Þegar ég fór að átta mig á því þá sá ég að við værum komin í heilan hring,“ sagði Dave Castro. Aromas búgarðurinn er heimastöðvar CrossFit samtakanna og þar fóru heimsleikarnir fram frá 2007 til 2009 áður en þeir fluttu á stærra vettvang. „Ég ólst upp hér, flutti aftur hingað fyrir tveimur árum síðan og er hér á alla daga. Nú vegna COVID-19 og ástandsins í heiminum lítur út fyrir að besta leiðin fyrir okkur til að bjarga heimsleikunum í ár sé að gera eitthvað hér sem er mjög smellið,“ sagði Dave Castro. „Ég er mjög spenntur fyrir þessu og þetta verður upplifun ólík öllum öðrum. Þetta verða heimsleikar eins og við höfum aldrei séð þá áður. Það verða engir áhorfendur og engir stórir skjáir og það mun vanta svo mikið af hlutum sem við höfum vanist að sjá á leikunum,“ sagði Dave Castro. So many thoughts in Aromas. pic.twitter.com/oSOgcIdgGo— The CrossFit Games (@CrossFitGames) May 8, 2020 „Það verður vilt fyrir okkur og það verður vilt fyrir íþróttafólkið. Það er eitt sem allir verða þó að hafa í huga að þetta próf verður fullgilt. Við munum búa til alvöru próf þrátt fyrir að fólki finnist allt vera öðruvísi,“ sagði Dave Castro. „Við munum samt finna út hver séu hraustasti maður og hraustasta konan á lífi í dag. Þau munu vinna fullgildan titil og verða besta CrossFit fólkið í heimi í dag,“ sagði Dave Castro. „Við munum færa okkur hingað frá Madison á litlum tíma og búa til heimsklassa próf. Þetta próf mun fá íþróttafólkið til að pæla í því hvað gerðist. Þetta próf mun gera þetta af einum erfiðustu heimsleikunum okkar. Það íþróttafólk sem lætur sjá sig á von á rússibanareið,“ sagði Dave Castro en það má sjá allt spjallið hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram @thedavecastro: They are in for a wild ride. #CrossFitGames #CrossFit @crossfitranch A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on May 19, 2020 at 8:59pm PDT
CrossFit Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjá meira