Þjóðarmorðið í Rúanda: Fundu líkamsleifar Bizimana í Vestur-Kongó Atli Ísleifsson skrifar 22. maí 2020 13:32 Líkamsleifar Augustin Bizimana, eins þeirra sem hefur verið í hópi efstu manna á lista yfir eftirlýsta menn vegna þjóðarmorðsins í Rúanda árið 1994, hafa fundist í Vestur-Kongó. Saksóknari á vegum Sameinuðu þjóðanna greindi frá þessu og segir að lífsýni sýni fram á að Bizimana hafi verið látinn í um tuttugu ár. Bizimana var dómsmálaráðherra Rúanda þegar um 800 þúsund Tútsar voru drepnir á um hundrað dögum árið 1994. Hann var ákærður fyrir stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna árið 1998. Ákæran var í þrettán liðum þar sem hann var sakaður um þjóðarmorð, morð, nauðgun og pyndingar. Tilkynningin um fundinn kemur nokkrum dögum eftir að tilkynnt var um að Félicien Kabuga, einn af lykilmönnunum í Hútastjórninni sem ábyrgð bar á þjóðarmorðinu, hafi verið handtekinn í úthverfi Parísarborgar. Kabuga var einn þeirra sem fjármagnaði herferð Húta og var hann með sterk tengsl við Juvénal Habyarimana, þáverandi forseta, og stofnaði útvarpsstöðina RTLM sem útvarpaði rasískum hatursáróðri sem beindist gegn Tútsum. Le Procureur du #Mécanisme Serge Brammertz confirme le décès d'Augustin #Bizimana, l un des principaux fugitifs accusés d avoir été l un des hauts commanditaires du génocide perpétré en 1994 contre les Tutsis au Rwanda... https://t.co/xeg7SMLvXb pic.twitter.com/rHWrRviXHX— UNIRMCT (@unirmct) May 22, 2020 Rúanda Vestur-Kongó Tengdar fréttir Einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda handtekinn Lögregla í Frakklandi hefur handtekið Félicien Kabuga, einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda á tíunda áratugnum. Kabuga hefur verið leitað um margra ára skeið. 16. maí 2020 17:31 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Sjá meira
Líkamsleifar Augustin Bizimana, eins þeirra sem hefur verið í hópi efstu manna á lista yfir eftirlýsta menn vegna þjóðarmorðsins í Rúanda árið 1994, hafa fundist í Vestur-Kongó. Saksóknari á vegum Sameinuðu þjóðanna greindi frá þessu og segir að lífsýni sýni fram á að Bizimana hafi verið látinn í um tuttugu ár. Bizimana var dómsmálaráðherra Rúanda þegar um 800 þúsund Tútsar voru drepnir á um hundrað dögum árið 1994. Hann var ákærður fyrir stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna árið 1998. Ákæran var í þrettán liðum þar sem hann var sakaður um þjóðarmorð, morð, nauðgun og pyndingar. Tilkynningin um fundinn kemur nokkrum dögum eftir að tilkynnt var um að Félicien Kabuga, einn af lykilmönnunum í Hútastjórninni sem ábyrgð bar á þjóðarmorðinu, hafi verið handtekinn í úthverfi Parísarborgar. Kabuga var einn þeirra sem fjármagnaði herferð Húta og var hann með sterk tengsl við Juvénal Habyarimana, þáverandi forseta, og stofnaði útvarpsstöðina RTLM sem útvarpaði rasískum hatursáróðri sem beindist gegn Tútsum. Le Procureur du #Mécanisme Serge Brammertz confirme le décès d'Augustin #Bizimana, l un des principaux fugitifs accusés d avoir été l un des hauts commanditaires du génocide perpétré en 1994 contre les Tutsis au Rwanda... https://t.co/xeg7SMLvXb pic.twitter.com/rHWrRviXHX— UNIRMCT (@unirmct) May 22, 2020
Rúanda Vestur-Kongó Tengdar fréttir Einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda handtekinn Lögregla í Frakklandi hefur handtekið Félicien Kabuga, einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda á tíunda áratugnum. Kabuga hefur verið leitað um margra ára skeið. 16. maí 2020 17:31 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Sjá meira
Einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda handtekinn Lögregla í Frakklandi hefur handtekið Félicien Kabuga, einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda á tíunda áratugnum. Kabuga hefur verið leitað um margra ára skeið. 16. maí 2020 17:31