Vonast til þess að frumvarp um frestun gjalda verði að lögum á morgun Eiður Þór Árnason skrifar 12. mars 2020 22:33 Frumvarpið er hluti af aðgerðum ríkisstjórnarinnar sem er ætlað að bregðast við neikvæðum efnahagsáhrifum kórónuveirufaraldursins. Vísir/Hanna Fyrirtækjum verður veittur mánaðarfrestur á helmingi tryggingagjalds og staðgreiðslu opinberra gjalda sem voru á gjalddaga í mars ef frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra nær fram að ganga. Um er að ræða hluta af aðgerðum stjórnvalda til þess að bregðast við efnhagslegum áhrifum kórónuveirufaraldursins. Frumvarpið var afgreitt úr ríkisstjórn í kvöld en stefnt er að því að það verði að lögum á morgun. Sjá einnig: Héldu að ekki þyrfti að ráðast svo bratt í frestun gjalddaga Greint er frá því á vef stjórnarráðsins að ef svo verði muni eindaga á staðgreiðslu opinberra gjalda og tryggingagjalds sem yrði að óbreyttu 16. mars næstkomandi vera seinkað til 15. apríl vegna helmings þeirra gjalda. Gert er ráð fyrir því að lagabreytingarnar sem lagðar séu til með frumvarpinu hafi í för með sér seinkun á tekjum ríkissjóðs að fjárhæð 22 milljarða króna. Frumvarpinu er ætlað tryggja að neikvæð áhrif á atvinnulíf og efnhag vari sem skemmst, draga úr tjóni og skapa aðstæður fyrir öfluga viðspyrnu, að sögn ríkisstjórnarinnar. Meðan þessi greiðslufrestur varir hyggst ríkisstjórnin vinna að útfærslu nýrrar leiðar til að tryggja fyrirtækjum í erfiðleikum úrræði til greiðsludreifingar. Wuhan-veiran Alþingi Efnahagsmál Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Kórónuveiran: Leita leiða til að bjarga smærri fyrirtækjum frá lokun Æ fleiri beina nú sjónum sínum að smærri fyrirtækjum sem eiga erfitt með að mæta þeim lausafjárvanda sem við blasir ef tekjusamdráttur í kjölfar kórónuveirunnar verður mikill. 10. mars 2020 09:15 Fyrstu frumvörpin um aðgerðir lögð fram á morgun Boðað hefur verið til aukafundar á Alþingi á morgun þar sem líklega verða lögð fram frumvörp um hluta þeirra aðgerða sem stjórnvöld ætla að grípa til vegna stöðunnar. 12. mars 2020 20:00 Undirbúa aðgerðir sem snúa að viðkvæmustu hópum samfélagsins Ásmundur Einar Daðason barna- og félagsmálaráðherra segist vona að upplýsingar varðandi áhrif útbreiðslu kórónuveirunnar á viðkvæmustu hópa samfélagsins verði gefnar út sem fyrst. Verið 12. mars 2020 11:53 Veita fyrirtækjum svigrúm og bæta í opinberar framkvæmdir Fjármálaáætlun verður frestað vegna gjörbreyttna efnahagsforsendna og ríkisstjórnin ætlar að ráðast í aðgerðir til að bregðast við efnahagslegri kólnun vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 11:53 Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Fyrirtækjum verður veittur mánaðarfrestur á helmingi tryggingagjalds og staðgreiðslu opinberra gjalda sem voru á gjalddaga í mars ef frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra nær fram að ganga. Um er að ræða hluta af aðgerðum stjórnvalda til þess að bregðast við efnhagslegum áhrifum kórónuveirufaraldursins. Frumvarpið var afgreitt úr ríkisstjórn í kvöld en stefnt er að því að það verði að lögum á morgun. Sjá einnig: Héldu að ekki þyrfti að ráðast svo bratt í frestun gjalddaga Greint er frá því á vef stjórnarráðsins að ef svo verði muni eindaga á staðgreiðslu opinberra gjalda og tryggingagjalds sem yrði að óbreyttu 16. mars næstkomandi vera seinkað til 15. apríl vegna helmings þeirra gjalda. Gert er ráð fyrir því að lagabreytingarnar sem lagðar séu til með frumvarpinu hafi í för með sér seinkun á tekjum ríkissjóðs að fjárhæð 22 milljarða króna. Frumvarpinu er ætlað tryggja að neikvæð áhrif á atvinnulíf og efnhag vari sem skemmst, draga úr tjóni og skapa aðstæður fyrir öfluga viðspyrnu, að sögn ríkisstjórnarinnar. Meðan þessi greiðslufrestur varir hyggst ríkisstjórnin vinna að útfærslu nýrrar leiðar til að tryggja fyrirtækjum í erfiðleikum úrræði til greiðsludreifingar.
Wuhan-veiran Alþingi Efnahagsmál Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Kórónuveiran: Leita leiða til að bjarga smærri fyrirtækjum frá lokun Æ fleiri beina nú sjónum sínum að smærri fyrirtækjum sem eiga erfitt með að mæta þeim lausafjárvanda sem við blasir ef tekjusamdráttur í kjölfar kórónuveirunnar verður mikill. 10. mars 2020 09:15 Fyrstu frumvörpin um aðgerðir lögð fram á morgun Boðað hefur verið til aukafundar á Alþingi á morgun þar sem líklega verða lögð fram frumvörp um hluta þeirra aðgerða sem stjórnvöld ætla að grípa til vegna stöðunnar. 12. mars 2020 20:00 Undirbúa aðgerðir sem snúa að viðkvæmustu hópum samfélagsins Ásmundur Einar Daðason barna- og félagsmálaráðherra segist vona að upplýsingar varðandi áhrif útbreiðslu kórónuveirunnar á viðkvæmustu hópa samfélagsins verði gefnar út sem fyrst. Verið 12. mars 2020 11:53 Veita fyrirtækjum svigrúm og bæta í opinberar framkvæmdir Fjármálaáætlun verður frestað vegna gjörbreyttna efnahagsforsendna og ríkisstjórnin ætlar að ráðast í aðgerðir til að bregðast við efnahagslegri kólnun vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 11:53 Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Kórónuveiran: Leita leiða til að bjarga smærri fyrirtækjum frá lokun Æ fleiri beina nú sjónum sínum að smærri fyrirtækjum sem eiga erfitt með að mæta þeim lausafjárvanda sem við blasir ef tekjusamdráttur í kjölfar kórónuveirunnar verður mikill. 10. mars 2020 09:15
Fyrstu frumvörpin um aðgerðir lögð fram á morgun Boðað hefur verið til aukafundar á Alþingi á morgun þar sem líklega verða lögð fram frumvörp um hluta þeirra aðgerða sem stjórnvöld ætla að grípa til vegna stöðunnar. 12. mars 2020 20:00
Undirbúa aðgerðir sem snúa að viðkvæmustu hópum samfélagsins Ásmundur Einar Daðason barna- og félagsmálaráðherra segist vona að upplýsingar varðandi áhrif útbreiðslu kórónuveirunnar á viðkvæmustu hópa samfélagsins verði gefnar út sem fyrst. Verið 12. mars 2020 11:53
Veita fyrirtækjum svigrúm og bæta í opinberar framkvæmdir Fjármálaáætlun verður frestað vegna gjörbreyttna efnahagsforsendna og ríkisstjórnin ætlar að ráðast í aðgerðir til að bregðast við efnahagslegri kólnun vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 11:53