Mósaíkin fær að njóta sín við Tryggvagötu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. apríl 2020 13:49 Tryggvagatan eins og hún á að verða. Mynd/ONNO ehf. Reykjavíkurborg og Veitur ætla að leggja áherslu á gagnlegt upplýsingaflæði og gott aðgengi við framkvæmdir á Tryggvagötu sem halda áfram í sumar, eftir mikla gagnrýni á það hvernig staðið var að framkvæmdum við Hverfisgötu síðasta sumar. Á vef Reykjavíkurborgar er nýtt útlit Tryggvagötu frá Pósthússtræti að Grófinni kynnt en borgarráð veitti í gær heimild til útboðs vegna framkvæmda. Heildarkostnaður er metinn 450 milljónir og eiga framkvæmdir að hefjast í sumar. Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum er lögð áhersla á að gera almenningsrými og þannig mun mósaíkverk Gerðar Helgadóttur ekki lengur verða skyggt kyrrstæðum bílum, heldur lýst upp og sýnilegt öllum. Undir listaverkinu verður torg sem henta á vel sem dvalarsvæði fyrir vegfarendur. Á svæðinu verða einnig litlir þokuúðarar sem bjóða upp á leik og eiga að veita svæðinu ákveðna dulúð, að því er segir í tilkynningu frá borginni. Mósaíkverk Gerðar Helgadóttur verður í forgrunni.Mynd/Onno ehf. Þá er búið að opna sérstaka framkvæmdasíðu vegna framkvæmdanna en Reykjavíkurborg og Veitur vinna eftir nýjum verkferlum vegna framkvændanna sem settir voru eftir að framkvæmdahraði við endurbætur á Hverfisgötu var harðlega gagnrýndur af hagsmunaaðilum við götuna. „Hringt hefur verið í hagsmunaaðila, blaði dreift í hús og tölvupóstur verður sendur á fjarumhverfið. Þá hefur síða verið stofnuð og netfang. Ítarlegri upplýsingabæklingur er í vinnslu og verkefnið verður birt í framkvæmdasjá,“ segir á vef borgarinnar. Reykjavík Skipulag Styttur og útilistaverk Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Veður Fleiri fréttir Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Sjá meira
Reykjavíkurborg og Veitur ætla að leggja áherslu á gagnlegt upplýsingaflæði og gott aðgengi við framkvæmdir á Tryggvagötu sem halda áfram í sumar, eftir mikla gagnrýni á það hvernig staðið var að framkvæmdum við Hverfisgötu síðasta sumar. Á vef Reykjavíkurborgar er nýtt útlit Tryggvagötu frá Pósthússtræti að Grófinni kynnt en borgarráð veitti í gær heimild til útboðs vegna framkvæmda. Heildarkostnaður er metinn 450 milljónir og eiga framkvæmdir að hefjast í sumar. Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum er lögð áhersla á að gera almenningsrými og þannig mun mósaíkverk Gerðar Helgadóttur ekki lengur verða skyggt kyrrstæðum bílum, heldur lýst upp og sýnilegt öllum. Undir listaverkinu verður torg sem henta á vel sem dvalarsvæði fyrir vegfarendur. Á svæðinu verða einnig litlir þokuúðarar sem bjóða upp á leik og eiga að veita svæðinu ákveðna dulúð, að því er segir í tilkynningu frá borginni. Mósaíkverk Gerðar Helgadóttur verður í forgrunni.Mynd/Onno ehf. Þá er búið að opna sérstaka framkvæmdasíðu vegna framkvæmdanna en Reykjavíkurborg og Veitur vinna eftir nýjum verkferlum vegna framkvændanna sem settir voru eftir að framkvæmdahraði við endurbætur á Hverfisgötu var harðlega gagnrýndur af hagsmunaaðilum við götuna. „Hringt hefur verið í hagsmunaaðila, blaði dreift í hús og tölvupóstur verður sendur á fjarumhverfið. Þá hefur síða verið stofnuð og netfang. Ítarlegri upplýsingabæklingur er í vinnslu og verkefnið verður birt í framkvæmdasjá,“ segir á vef borgarinnar.
Reykjavík Skipulag Styttur og útilistaverk Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Veður Fleiri fréttir Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Sjá meira