Heilbrigðisráðherra boðar til blaðamannafundar til að kynna næstu aðgerðir vegna veirunnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. mars 2020 09:34 Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnir næstu skref varðandi aðgerði vegna kórónuveirunnar á blaðamannafundi í dag klukkan 11. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan ellefu í dag að loknum ríkisstjórnarfundi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu. Þar segir að á fundinum verði kynnt næstu skref varðandi aðgerðir vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Vísir mun sýna beint frá fundinum og sömuleiðis verður hægt að horfa á fundinn á Stöð 3. Þau Alma Möller, landlæknir, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, verða einnig á fundinum. Ekki kemur neitt nánar fram um efni fundarins en undanfarið hefur verið mikið rætt um það hvort og þá hvenær samkomubann verði sett á hér á landi vegna útbreiðslu veirunnar. Víðir sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að áætlanir um samkomubann yrðu kynntar fljótlega. Það er heilbrigðisráðherra sem að endingu tekur ákvörðun um samkomubann en það er gert í samráði við sóttvarnalækni. Fundurinn hefst eins og áður segir klukkan 11 og er í beinni útsendingu hér á Vísi. Á sama tíma hefst þingfundur, að öðru óbreyttu, þar sem ríkisstjórnin leggur fram frumvarp um frestun gjalddaga hjá fyrirtækjum í landinu. Wuhan-veiran Almannavarnir Heilbrigðismál Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan ellefu í dag að loknum ríkisstjórnarfundi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu. Þar segir að á fundinum verði kynnt næstu skref varðandi aðgerðir vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Vísir mun sýna beint frá fundinum og sömuleiðis verður hægt að horfa á fundinn á Stöð 3. Þau Alma Möller, landlæknir, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, verða einnig á fundinum. Ekki kemur neitt nánar fram um efni fundarins en undanfarið hefur verið mikið rætt um það hvort og þá hvenær samkomubann verði sett á hér á landi vegna útbreiðslu veirunnar. Víðir sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að áætlanir um samkomubann yrðu kynntar fljótlega. Það er heilbrigðisráðherra sem að endingu tekur ákvörðun um samkomubann en það er gert í samráði við sóttvarnalækni. Fundurinn hefst eins og áður segir klukkan 11 og er í beinni útsendingu hér á Vísi. Á sama tíma hefst þingfundur, að öðru óbreyttu, þar sem ríkisstjórnin leggur fram frumvarp um frestun gjalddaga hjá fyrirtækjum í landinu.
Wuhan-veiran Almannavarnir Heilbrigðismál Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Sjá meira