Bankarnir veita ívilnanir og lífeyrissjóðir hvattir að gera það líka Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 13. mars 2020 13:00 Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Landssamtaka lífeyrissjóða hvetur sjóðina til að fara sömu leið og bankarnir. Vísir/Vilhelm Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn bjóða viðskiptavinum sem sjá fram á erfiðleika að gera hlé á afborgunum vegna kórónuveirufaraldursins. Formaður Landssamtaka lífeyrissjóða hvetur sjóðina til að gera það sama. Hún segir að búist sé við hrynu uppsagna næstu mánaðamót og þá geti margir þurft að nýta sér slík úrræði. Arion banki tilkynnti í morgun að komið verði á móts við þá einstaklinga sem sjá fram á erfiðleika við að standa skil á afborgunum íbúðalána vegna Covid-19. Þessum einstaklingum býðst að gera hlé á afborgunum lánanna í allt að þrjá mánuði til að auðvelda þeim að takast á við fyrirsjáanlegar áskoranir. Farið verður yfir málin með hverjum og einum viðskiptavini. Frá Íslandsbanka fengust þær upplýsingar að bankinn komi til móts við þarfir viðskiptavina, svo sem með því að bjóða frystingu afborgana útlána tímabundið hjá þeim viðskiptavinum, einstaklingum og fyrirtækjum, sem mest verða fyrir áhrifum af þessum fordæmalausu aðstæðum.Landsbankinn sendi eftirfarandi bankinn mun standa með viðskiptavinum sínum í gegnum þessa erfiðleika. Við höfum fjölbreytt úrræði, m.a. að bjóða viðskiptavinum að gera hlé á afborgunum, og við hvetjum fólk til að hafa samband ef það þarf að nýta sér úrræðin. Býst við lífeyrissjóðir bjóði samskonar úrræði Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Landssamtaka lífeyrissjóða býst við að sjóðirnir bjóði uppá samskonar úrræði. „Ég get ekki annað en hvatt lífeyrissjóði til að skoða þetta mál gaumgæfilega með það að markmiði að feta í fótspor Arion banka. Við erum að lifa fordæmalausatíma og ljóst að það mun fara af stað hrina uppsagna næstu mánaðamót og ég tel að lífeyrissjóðirnir vilji aðstoða sína sjóðsfélaga að komast í gegnum þetta. Ég býst við að þetta mál verði helsta umræðuefnið á stjórnarfundum sjóðanna næstu vikur,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir. Wuhan-veiran Íslenskir bankar Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Stýrivextir lækkaðir um hálft prósentustig Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,50 prósentur. 11. mars 2020 07:01 Munu horfa til þess að styðja viðskiptavini Landsbankans í erfiðu árferði Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir bankann í stakk búinn að mæta áföllum viðskiptavina vegna þess ástands sem hefur skapast vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 16:28 Aðgerðir miði að fyrirtækjum sem þykja lífvænleg Útfærsla hefur ekki verið endanlega ákveðin í öllum tilfellum hvað varðar þær aðgerðir sem ríkisstjórnin kynnti í dag til að bregðast við efnahagslegum áhrifum af völdum kórónuveirunnar. 10. mars 2020 19:33 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Sjá meira
Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn bjóða viðskiptavinum sem sjá fram á erfiðleika að gera hlé á afborgunum vegna kórónuveirufaraldursins. Formaður Landssamtaka lífeyrissjóða hvetur sjóðina til að gera það sama. Hún segir að búist sé við hrynu uppsagna næstu mánaðamót og þá geti margir þurft að nýta sér slík úrræði. Arion banki tilkynnti í morgun að komið verði á móts við þá einstaklinga sem sjá fram á erfiðleika við að standa skil á afborgunum íbúðalána vegna Covid-19. Þessum einstaklingum býðst að gera hlé á afborgunum lánanna í allt að þrjá mánuði til að auðvelda þeim að takast á við fyrirsjáanlegar áskoranir. Farið verður yfir málin með hverjum og einum viðskiptavini. Frá Íslandsbanka fengust þær upplýsingar að bankinn komi til móts við þarfir viðskiptavina, svo sem með því að bjóða frystingu afborgana útlána tímabundið hjá þeim viðskiptavinum, einstaklingum og fyrirtækjum, sem mest verða fyrir áhrifum af þessum fordæmalausu aðstæðum.Landsbankinn sendi eftirfarandi bankinn mun standa með viðskiptavinum sínum í gegnum þessa erfiðleika. Við höfum fjölbreytt úrræði, m.a. að bjóða viðskiptavinum að gera hlé á afborgunum, og við hvetjum fólk til að hafa samband ef það þarf að nýta sér úrræðin. Býst við lífeyrissjóðir bjóði samskonar úrræði Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Landssamtaka lífeyrissjóða býst við að sjóðirnir bjóði uppá samskonar úrræði. „Ég get ekki annað en hvatt lífeyrissjóði til að skoða þetta mál gaumgæfilega með það að markmiði að feta í fótspor Arion banka. Við erum að lifa fordæmalausatíma og ljóst að það mun fara af stað hrina uppsagna næstu mánaðamót og ég tel að lífeyrissjóðirnir vilji aðstoða sína sjóðsfélaga að komast í gegnum þetta. Ég býst við að þetta mál verði helsta umræðuefnið á stjórnarfundum sjóðanna næstu vikur,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir.
Wuhan-veiran Íslenskir bankar Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Stýrivextir lækkaðir um hálft prósentustig Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,50 prósentur. 11. mars 2020 07:01 Munu horfa til þess að styðja viðskiptavini Landsbankans í erfiðu árferði Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir bankann í stakk búinn að mæta áföllum viðskiptavina vegna þess ástands sem hefur skapast vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 16:28 Aðgerðir miði að fyrirtækjum sem þykja lífvænleg Útfærsla hefur ekki verið endanlega ákveðin í öllum tilfellum hvað varðar þær aðgerðir sem ríkisstjórnin kynnti í dag til að bregðast við efnahagslegum áhrifum af völdum kórónuveirunnar. 10. mars 2020 19:33 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Sjá meira
Stýrivextir lækkaðir um hálft prósentustig Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,50 prósentur. 11. mars 2020 07:01
Munu horfa til þess að styðja viðskiptavini Landsbankans í erfiðu árferði Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir bankann í stakk búinn að mæta áföllum viðskiptavina vegna þess ástands sem hefur skapast vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 16:28
Aðgerðir miði að fyrirtækjum sem þykja lífvænleg Útfærsla hefur ekki verið endanlega ákveðin í öllum tilfellum hvað varðar þær aðgerðir sem ríkisstjórnin kynnti í dag til að bregðast við efnahagslegum áhrifum af völdum kórónuveirunnar. 10. mars 2020 19:33