„FH-ingar vildu ekki sjá Hörð Inga fyrir tveimur árum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2020 16:03 Hörður Ingi hefur leikið tólf leiki fyrir U-21 árs landslið Íslands. vísir/bára Eftir mikið japl, jaml og fuður seldi ÍA Hörð Inga Gunnarsson til FH í gær. Hann er uppalinn FH-ingur en hefur leikið með ÍA undanfarin tvö tímabil. Þar áður var hann hjá Víkingi Ó. og HK. Í samtali við Sportið í dag sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, að Skagamenn hafi á endanum ákveðið að selja Hörð. Tilboð FH-inga hafi einfaldlega verið of gott til að hafna því. „Þetta er búin að vera skrítin saga og erfitt að eiga við þetta. Við erum með okkar áætlun og Hörður var hluti af okkar liði. Maður er vonsvikinn að hann vilji fara. En þetta var best fyrir okkur. Við gerðum þetta á okkar forsendum. Við ákváðum að láta hann fara,“ sagði Jóhannes Karl. „Á sama tíma fengum við fáránlega gott tilboð fyrir bakvörð á Íslandi. Við töldum að þetta væri gott fyrir félagið. Við erum með unga og efnilega stráka sem munu stíga inn í staðinn fyrir Hörð.“ Eins og áður sagði er Hörður FH-ingur að upplagi. Hann náði þó ekki að leika með meistaraflokki FH áður en hann fór frá félaginu. „Hörður vildi fara aftur heim í FH. Samt sem áður vildu FH-ingar ekki sjá hann fyrir svona tveimur árum og höfðu engan áhuga á honum. En núna vildu þeir fá hann og hann fara til FH,“ sagði Jóhannes Karl. Klippa: Sportið í dag - Jói Kalli um að missa Hörð Inga til FH Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla FH ÍA Sportið í dag Tengdar fréttir Hörður Ingi á endanum til FH frá ÍA Bakvörðurinn Hörður Ingi Gunnarsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt FH eftir að hafa leikið með ÍA síðustu tvö ár. 27. maí 2020 19:35 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
Eftir mikið japl, jaml og fuður seldi ÍA Hörð Inga Gunnarsson til FH í gær. Hann er uppalinn FH-ingur en hefur leikið með ÍA undanfarin tvö tímabil. Þar áður var hann hjá Víkingi Ó. og HK. Í samtali við Sportið í dag sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, að Skagamenn hafi á endanum ákveðið að selja Hörð. Tilboð FH-inga hafi einfaldlega verið of gott til að hafna því. „Þetta er búin að vera skrítin saga og erfitt að eiga við þetta. Við erum með okkar áætlun og Hörður var hluti af okkar liði. Maður er vonsvikinn að hann vilji fara. En þetta var best fyrir okkur. Við gerðum þetta á okkar forsendum. Við ákváðum að láta hann fara,“ sagði Jóhannes Karl. „Á sama tíma fengum við fáránlega gott tilboð fyrir bakvörð á Íslandi. Við töldum að þetta væri gott fyrir félagið. Við erum með unga og efnilega stráka sem munu stíga inn í staðinn fyrir Hörð.“ Eins og áður sagði er Hörður FH-ingur að upplagi. Hann náði þó ekki að leika með meistaraflokki FH áður en hann fór frá félaginu. „Hörður vildi fara aftur heim í FH. Samt sem áður vildu FH-ingar ekki sjá hann fyrir svona tveimur árum og höfðu engan áhuga á honum. En núna vildu þeir fá hann og hann fara til FH,“ sagði Jóhannes Karl. Klippa: Sportið í dag - Jói Kalli um að missa Hörð Inga til FH Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla FH ÍA Sportið í dag Tengdar fréttir Hörður Ingi á endanum til FH frá ÍA Bakvörðurinn Hörður Ingi Gunnarsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt FH eftir að hafa leikið með ÍA síðustu tvö ár. 27. maí 2020 19:35 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
Hörður Ingi á endanum til FH frá ÍA Bakvörðurinn Hörður Ingi Gunnarsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt FH eftir að hafa leikið með ÍA síðustu tvö ár. 27. maí 2020 19:35