FH Valur - FH | Hvernig ætla menn að stimpla sig út? Valur og FH mætast í næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Liðin hafa ekki að ýkja miklu að keppa en þó gæti Valur misst 2. sætið frá sér og FH berst við Fram um 5. sæti. Íslenski boltinn 19.10.2025 18:31 Unnu seinni leikinn en eru úr leik FH vann Nilüfer í Tyrklandi, 29-34, í seinni leik liðanna í 2. umferð EHF-bikars karla í handbolta í dag. FH-ingar töpuðu fyrri leiknum í gær, 23-31, og einvíginu, 57-60 samanlagt. Handbolti 19.10.2025 16:21 „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handboltakonan Fanney Þóra Þórsdóttir var nýbökuð móðir með þriggja mánaða gamalt barn þegar hún greindist með krabbamein og þurfti umsvifalaust að hefja meðferð. Handbolti 19.10.2025 08:00 Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni FH-ingurinn Thelma Karen Pálmadóttir var valin efnilegasti leikmaður Bestu deildar kvenna af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 18.10.2025 16:23 Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu dramatískan sigur á FH, 3-2, í lokaumferð Bestu deildar kvenna í dag. Heiða Ragney Viðarsdóttir skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Nánari umfjöllun á Vísi innan stundar. Íslenski boltinn 18.10.2025 13:18 Átta marka tap FH í Tyrklandi Möguleikar FH á að komast í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta karla eru afar takmarkaðir eftir stórt tap fyrir Nilüfer í Tyrklandi, 23-31, í dag. Seinni leikurinn fer fram á morgun og þar þurfa FH-ingar níu marka sigur til að snúa dæminu sér í vil. Handbolti 18.10.2025 15:35 Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Í dag fer Íslandsmeistaraskjöldurinn kvenna á loft en hann er ekki einu verðlaunin sem verða afhent í tengslum við Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 18.10.2025 08:32 Heimir sagður taka við Fylki Heimir Guðjónsson sér ekki fram á langa atvinnuleit eftir að hann lýkur störfum hjá FH í lok tímabilsins í Bestu deild karla. Hann taki við Fylki í Lengjudeild. Íslenski boltinn 14.10.2025 14:46 Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Eftir að hafa aðeins fengið eitt stig úr síðustu þremur leikjum, gegn Þór, HK og Stjörnunni, fögnuðu FH-ingar nokkuð öruggum sigri gegn Selfossi fyrir austan fjall í kvöld, í Olís-deild karla í handbolta, 33-28. Handbolti 13.10.2025 20:38 Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili FH bar sigurorð af Víkingi, 3-2, í hörkuskemmtilegum leik liðanna í 22. og jafnframt næstsíðustu umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í kvöld. FH er þar af leiðandi svo gott sem búið að tryggja sér þátttökurétt í Evrópukeppni á næsta keppnistímabili. Íslenski boltinn 11.10.2025 13:16 Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Bikarmeistarar Fram unnu Víking, sem leikur í Grill 66 deildinni, með tveggja marka mun, 39-41, í tvíframlengdum leik í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta. Leikurinn fór fram á heimavelli Víkinga í Safamýrinni þar sem Framarar léku í mörg ár. Handbolti 6.10.2025 21:32 Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær 25. og þriðja síðasta umferð Bestu deildar karla í fótbolta kláraðist með þremur leikjum í gær og nú fá sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 6.10.2025 09:00 Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Víkingur er Íslandsmeistari karla í fótbolta árið 2025 eftir 2-0 sigur gegn FH í 25. umferð Bestu deildar karla. Valdimar Ingimundarson og Helgi Guðjónsson skoruðu mörkin sem tryggðu Víkingum titilinn. Íslenski boltinn 5.10.2025 18:32 Guðni: Margrét Brynja var frábær Guðni Eiríksson þjálfari FH gat ekki annað en verið ánægður með frammistöðu sinna kvenna í Kaplakrikanum í dag eftir 4-0 sigur á Þrótti. Fótbolti 5.10.2025 16:45 Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH FH tók á móti Þrótti í 21. umferð Bestu deildar kvenna og gjörsamlega pakkaði þeim saman í seinni hálfleik. Leikurinn endaði 4-0 fyrir heimakonur sem eru komnar mjög góða stöðu til að tryggja sér farmiðann til Evrópu. Fótbolti 5.10.2025 13:17 Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Það eru tveir leikir eftir,“ segir Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari Vals. Hann gefur ekki upp alla von í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en til að sú barátta lifi þarf Víkingur að tapa stigum fyrir FH í kvöld. Íslenski boltinn 5.10.2025 10:42 Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? FH gerði sín stærstu mistök í sögu félagsins þegar Heimir Guðjónsson var látinn fara árið 2017. Eru FH-ingar að endurtaka þau mistök? Íslenski boltinn 2.10.2025 11:01 „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Guðni Eiríksson þjálfari FH var ánægður með stigin þrjú í Garðabænum í kvöld, en hans konur þurftu heldur betur að hafa fyrir þeim gegn ólseigu Stjörnuliði. Íslenski boltinn 1.10.2025 22:15 Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið FH sigraði Stjörnuna 3-4 í frábærum knattspyrnuleik á Samsungvellinum í Garðabænum í kvöld. FH liðið var mun sterkari aðilinn í leiknum og sigurinn sanngjarn, en torsóttur var hann gegn öflugum Stjörnukonum sem hefur svo sannarlega vaxið ásmegin eftir því sem á tímabilið hefur liðið. Íslenski boltinn 1.10.2025 17:16 Úrslitaspurningin var um letigarð Í síðasta þætti af Kviss mætti Fylkir FH í sextán liða úrslitum. Mikael Kaaber og Sunneva Einarsdóttir mættu fyrir hönd Fylkis og kepptu á móti Berglindi Öldu og Friðriki Dór sem vörðu heiður FH. Lífið 1.10.2025 16:01 Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Við erum búnir að ráða þjálfara en það verður væntanlega ekki tilkynnt fyrr en í lok október,“ segir Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH. Hann viðurkennir að það sé áhætta að segja aftur skilið við þjálfarann Heimi Guðjónsson en segir Heimi hafa tekið þeirri ákvörðun af fagmennsku. Íslenski boltinn 1.10.2025 15:25 Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Heimir Guðjónsson mun hætta sem þjálfari FH þegar tímabilinu í Bestu deild karla í fótbolta lýkur. Frá þessu greinir félagið á samfélagsmiðlum sínum nú í kvöld, þriðjudag. Samningur Heimis rennur út að tímabilinu loknu og hefur verið ákveðið að framlengja hann ekki. Íslenski boltinn 30.9.2025 19:35 Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari annað árið í röð í kvöld þegar liðið sækir Þrótt heim í Laugardal, í uppgjöri þjálfara sem nú er ljóst að munu báðir hætta með sitt lið eftir tímabilið. Íslenski boltinn 30.9.2025 13:30 Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum FH og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, þegar liðin leiddu saman hesta sína í 23. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavöll í dag. Íslenski boltinn 27.9.2025 13:20 Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Stjarnan vann 28-23 endurkomusigur gegn FH eftir að hafa verið 14-11 undir í hálfleik, í fjórðu umferð Olís deildar karla. Handbolti 26.9.2025 20:37 „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Arna Eiríksdóttir yfirgaf herbúðir FH og skrifaði undir hjá Vålerenga fyrir tveimur vikum síðan. Hún hefur farið geyst af stað með nýju liði en kemur til með að sakna fólksins í Kaplakrika. Fótbolti 26.9.2025 08:01 Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli FH og Valur gerðu 1-1 jafntefli í 1. umferð úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna. Jafnteflið veitir Blikum tækifæri á að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Íslenski boltinn 25.9.2025 15:32 Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Ellefu mörk voru skoruð í fjórum leikjum í Bestu deild karla í gær. Vítaspyrna sem Víkingur fékk gegn Fram var umtöluð. Íslenski boltinn 22.9.2025 10:47 Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Stjarnan og FH gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik í úrslitakeppni Bestu deildar karla í kvöld. Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu beggja liða en hvorugu liði tókst að koma boltanum í netið. Stjarnan hefur nú leikið átta leiki í röð án taps, og unnið sex þeirra. Íslenski boltinn 21.9.2025 18:32 Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna FH vann öruggan 0-4 á Tindastóli í dag í Bestu deild kvenna en bæði lið eru í harði baráttu á sitthvorum enda deildarinnar. Íslenski boltinn 20.9.2025 13:15 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 53 ›
Valur - FH | Hvernig ætla menn að stimpla sig út? Valur og FH mætast í næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Liðin hafa ekki að ýkja miklu að keppa en þó gæti Valur misst 2. sætið frá sér og FH berst við Fram um 5. sæti. Íslenski boltinn 19.10.2025 18:31
Unnu seinni leikinn en eru úr leik FH vann Nilüfer í Tyrklandi, 29-34, í seinni leik liðanna í 2. umferð EHF-bikars karla í handbolta í dag. FH-ingar töpuðu fyrri leiknum í gær, 23-31, og einvíginu, 57-60 samanlagt. Handbolti 19.10.2025 16:21
„Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handboltakonan Fanney Þóra Þórsdóttir var nýbökuð móðir með þriggja mánaða gamalt barn þegar hún greindist með krabbamein og þurfti umsvifalaust að hefja meðferð. Handbolti 19.10.2025 08:00
Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni FH-ingurinn Thelma Karen Pálmadóttir var valin efnilegasti leikmaður Bestu deildar kvenna af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 18.10.2025 16:23
Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu dramatískan sigur á FH, 3-2, í lokaumferð Bestu deildar kvenna í dag. Heiða Ragney Viðarsdóttir skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Nánari umfjöllun á Vísi innan stundar. Íslenski boltinn 18.10.2025 13:18
Átta marka tap FH í Tyrklandi Möguleikar FH á að komast í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta karla eru afar takmarkaðir eftir stórt tap fyrir Nilüfer í Tyrklandi, 23-31, í dag. Seinni leikurinn fer fram á morgun og þar þurfa FH-ingar níu marka sigur til að snúa dæminu sér í vil. Handbolti 18.10.2025 15:35
Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Í dag fer Íslandsmeistaraskjöldurinn kvenna á loft en hann er ekki einu verðlaunin sem verða afhent í tengslum við Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 18.10.2025 08:32
Heimir sagður taka við Fylki Heimir Guðjónsson sér ekki fram á langa atvinnuleit eftir að hann lýkur störfum hjá FH í lok tímabilsins í Bestu deild karla. Hann taki við Fylki í Lengjudeild. Íslenski boltinn 14.10.2025 14:46
Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Eftir að hafa aðeins fengið eitt stig úr síðustu þremur leikjum, gegn Þór, HK og Stjörnunni, fögnuðu FH-ingar nokkuð öruggum sigri gegn Selfossi fyrir austan fjall í kvöld, í Olís-deild karla í handbolta, 33-28. Handbolti 13.10.2025 20:38
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili FH bar sigurorð af Víkingi, 3-2, í hörkuskemmtilegum leik liðanna í 22. og jafnframt næstsíðustu umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í kvöld. FH er þar af leiðandi svo gott sem búið að tryggja sér þátttökurétt í Evrópukeppni á næsta keppnistímabili. Íslenski boltinn 11.10.2025 13:16
Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Bikarmeistarar Fram unnu Víking, sem leikur í Grill 66 deildinni, með tveggja marka mun, 39-41, í tvíframlengdum leik í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta. Leikurinn fór fram á heimavelli Víkinga í Safamýrinni þar sem Framarar léku í mörg ár. Handbolti 6.10.2025 21:32
Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær 25. og þriðja síðasta umferð Bestu deildar karla í fótbolta kláraðist með þremur leikjum í gær og nú fá sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 6.10.2025 09:00
Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Víkingur er Íslandsmeistari karla í fótbolta árið 2025 eftir 2-0 sigur gegn FH í 25. umferð Bestu deildar karla. Valdimar Ingimundarson og Helgi Guðjónsson skoruðu mörkin sem tryggðu Víkingum titilinn. Íslenski boltinn 5.10.2025 18:32
Guðni: Margrét Brynja var frábær Guðni Eiríksson þjálfari FH gat ekki annað en verið ánægður með frammistöðu sinna kvenna í Kaplakrikanum í dag eftir 4-0 sigur á Þrótti. Fótbolti 5.10.2025 16:45
Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH FH tók á móti Þrótti í 21. umferð Bestu deildar kvenna og gjörsamlega pakkaði þeim saman í seinni hálfleik. Leikurinn endaði 4-0 fyrir heimakonur sem eru komnar mjög góða stöðu til að tryggja sér farmiðann til Evrópu. Fótbolti 5.10.2025 13:17
Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Það eru tveir leikir eftir,“ segir Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari Vals. Hann gefur ekki upp alla von í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en til að sú barátta lifi þarf Víkingur að tapa stigum fyrir FH í kvöld. Íslenski boltinn 5.10.2025 10:42
Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? FH gerði sín stærstu mistök í sögu félagsins þegar Heimir Guðjónsson var látinn fara árið 2017. Eru FH-ingar að endurtaka þau mistök? Íslenski boltinn 2.10.2025 11:01
„Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Guðni Eiríksson þjálfari FH var ánægður með stigin þrjú í Garðabænum í kvöld, en hans konur þurftu heldur betur að hafa fyrir þeim gegn ólseigu Stjörnuliði. Íslenski boltinn 1.10.2025 22:15
Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið FH sigraði Stjörnuna 3-4 í frábærum knattspyrnuleik á Samsungvellinum í Garðabænum í kvöld. FH liðið var mun sterkari aðilinn í leiknum og sigurinn sanngjarn, en torsóttur var hann gegn öflugum Stjörnukonum sem hefur svo sannarlega vaxið ásmegin eftir því sem á tímabilið hefur liðið. Íslenski boltinn 1.10.2025 17:16
Úrslitaspurningin var um letigarð Í síðasta þætti af Kviss mætti Fylkir FH í sextán liða úrslitum. Mikael Kaaber og Sunneva Einarsdóttir mættu fyrir hönd Fylkis og kepptu á móti Berglindi Öldu og Friðriki Dór sem vörðu heiður FH. Lífið 1.10.2025 16:01
Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Við erum búnir að ráða þjálfara en það verður væntanlega ekki tilkynnt fyrr en í lok október,“ segir Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH. Hann viðurkennir að það sé áhætta að segja aftur skilið við þjálfarann Heimi Guðjónsson en segir Heimi hafa tekið þeirri ákvörðun af fagmennsku. Íslenski boltinn 1.10.2025 15:25
Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Heimir Guðjónsson mun hætta sem þjálfari FH þegar tímabilinu í Bestu deild karla í fótbolta lýkur. Frá þessu greinir félagið á samfélagsmiðlum sínum nú í kvöld, þriðjudag. Samningur Heimis rennur út að tímabilinu loknu og hefur verið ákveðið að framlengja hann ekki. Íslenski boltinn 30.9.2025 19:35
Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari annað árið í röð í kvöld þegar liðið sækir Þrótt heim í Laugardal, í uppgjöri þjálfara sem nú er ljóst að munu báðir hætta með sitt lið eftir tímabilið. Íslenski boltinn 30.9.2025 13:30
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum FH og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, þegar liðin leiddu saman hesta sína í 23. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavöll í dag. Íslenski boltinn 27.9.2025 13:20
Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Stjarnan vann 28-23 endurkomusigur gegn FH eftir að hafa verið 14-11 undir í hálfleik, í fjórðu umferð Olís deildar karla. Handbolti 26.9.2025 20:37
„Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Arna Eiríksdóttir yfirgaf herbúðir FH og skrifaði undir hjá Vålerenga fyrir tveimur vikum síðan. Hún hefur farið geyst af stað með nýju liði en kemur til með að sakna fólksins í Kaplakrika. Fótbolti 26.9.2025 08:01
Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli FH og Valur gerðu 1-1 jafntefli í 1. umferð úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna. Jafnteflið veitir Blikum tækifæri á að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Íslenski boltinn 25.9.2025 15:32
Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Ellefu mörk voru skoruð í fjórum leikjum í Bestu deild karla í gær. Vítaspyrna sem Víkingur fékk gegn Fram var umtöluð. Íslenski boltinn 22.9.2025 10:47
Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Stjarnan og FH gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik í úrslitakeppni Bestu deildar karla í kvöld. Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu beggja liða en hvorugu liði tókst að koma boltanum í netið. Stjarnan hefur nú leikið átta leiki í röð án taps, og unnið sex þeirra. Íslenski boltinn 21.9.2025 18:32
Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna FH vann öruggan 0-4 á Tindastóli í dag í Bestu deild kvenna en bæði lið eru í harði baráttu á sitthvorum enda deildarinnar. Íslenski boltinn 20.9.2025 13:15
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið