Jóhannes Karl um komu Geirs á Akranes: „Grjótharður rekstrarmaður“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. maí 2020 10:30 Jóhannes Karl Guðjónsson er þjálfari ÍA eins og undanfarin tímabil. vísir/s2s Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, er ánægður með að hafa fengið Geir Þorsteinsson inn í fótboltann á Akranesi en Geir tók fyrr á þessu ári við starfi framkvæmdarstjóri hjá ÍA. Geir hefur komið inn með trompi á Akranesi en hann kom inn á tímum kórónuveirunnar svo eitt af hans fyrstu verkum var að lækka alla leikmenn liðsins í launum. Samkvæmt heimildum Vísis voru leikmenn liðsins ekki sáttir með þá ákvörðun en Jóhannes Karl er ánægður með Geir. „Það er bara flott að fá Geir inn. Hann er grjótharður rekstrarmaður og hann er á fullu í því að hjálpa okkur í þessum hlutum, að koma okkur aftur á þann stað að við getum verið að reka félagið í ábyrgum rekstri. Það verður hans hlutverk og mitt hlutverk er að liðið fúnkeri vel inni á vellinum,“ sagði Jóhannes Karl. Allir leikmenn ÍA tóku á sig launalækkun og Jóhannes Karl segist einnig hafa tekið á sig launalækkun þó að hann hafi ekki verið þvingaður í eitt né neitt. „Það er enginn þvingaður í neitt upp á Skaga. Við erum lítið samfélag. Við erum samstillt samfélag. Við þurfum að gera þetta í sameiningu og ætlum okkur að gera þetta í sameiningu. Það er eina leiðin á erfiðum tímum, ef menn ætla komast almennilega í gegnum það, að þá þarf að vera samstaða og vilji til að vinna hlutina í sameiningu og það ætlum við að gera.“ Klippa: Sportið í dag - Jói Kalli um að fá Geir Þorsteinsson á Akranesi Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Sportið í dag Akranes ÍA Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjá meira
Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, er ánægður með að hafa fengið Geir Þorsteinsson inn í fótboltann á Akranesi en Geir tók fyrr á þessu ári við starfi framkvæmdarstjóri hjá ÍA. Geir hefur komið inn með trompi á Akranesi en hann kom inn á tímum kórónuveirunnar svo eitt af hans fyrstu verkum var að lækka alla leikmenn liðsins í launum. Samkvæmt heimildum Vísis voru leikmenn liðsins ekki sáttir með þá ákvörðun en Jóhannes Karl er ánægður með Geir. „Það er bara flott að fá Geir inn. Hann er grjótharður rekstrarmaður og hann er á fullu í því að hjálpa okkur í þessum hlutum, að koma okkur aftur á þann stað að við getum verið að reka félagið í ábyrgum rekstri. Það verður hans hlutverk og mitt hlutverk er að liðið fúnkeri vel inni á vellinum,“ sagði Jóhannes Karl. Allir leikmenn ÍA tóku á sig launalækkun og Jóhannes Karl segist einnig hafa tekið á sig launalækkun þó að hann hafi ekki verið þvingaður í eitt né neitt. „Það er enginn þvingaður í neitt upp á Skaga. Við erum lítið samfélag. Við erum samstillt samfélag. Við þurfum að gera þetta í sameiningu og ætlum okkur að gera þetta í sameiningu. Það er eina leiðin á erfiðum tímum, ef menn ætla komast almennilega í gegnum það, að þá þarf að vera samstaða og vilji til að vinna hlutina í sameiningu og það ætlum við að gera.“ Klippa: Sportið í dag - Jói Kalli um að fá Geir Þorsteinsson á Akranesi Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Sportið í dag Akranes ÍA Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjá meira